Fimmtudagur, 10. maí 2007
EIKI DATT ÚT EN "GEORGE MICHEL DVELLINN"..
..er inni í Júróvisjón. Ég man ekki einu sinni hvaða landi hann kom frá. Hryllilegur plebbi. Eiki var skammarlega flottur og má bara þakka fyrir að vera ekki með í þessu plebbasamfélagi. Annars var ég hrifin af Ungverska laginu, blúsnum. Hann var hann áheyrilegur. En þessi nr. 2 frá Georgíu, æi þessi með sjálflýsandi góminn, hm.. rosalega verð ég hissa þegar sumar þjóðir komast áfram.
En þetta var skemmtilegur þáttur. Einkum og sér í lagi vegna Simma sem fór á kostum sem þulur. Ég lá í hlátri.
Iss hvað Evrópubúar geta verið miklir bjánar!
Eiríkur rúlar!!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Tónlist, Vinir og fjölskylda | Breytt 11.5.2007 kl. 01:46 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Eiki var flottur í kvöld
Kristján Kristjánsson, 10.5.2007 kl. 22:07
Flottur og ferskur og Ungverjaland var að gera sig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.5.2007 kl. 22:25
Já hann var voða flottur í kvöld, en verst að austantjaldsbúarnir sjá það ekki.....
Sædís Ósk Harðardóttir, 10.5.2007 kl. 22:50
Já Sigmar var flottur í fyrsta sinn truflaði þulurinn mig ekki. En nei það var líka vegna þess að kynningarnar eru orðnar þannig. En mér finnst ekki sniðugt að gera grín að fólki Simmi minn. Það er bara mitt. Þetta er svolítið hlutdrægt, að koma með svona kjaftasögur um þennan og hinn, og minnka möguleika þeirra á að vinna ................................ en nei hvernig læt ég sumir áttu bara aldrei möguleika, af því að þeir voru ekki frá austur Evrópu
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.5.2007 kl. 22:50
Ungverjaland var ýkt flott........þvílík söngkona. Held með henni
Anna Einarsdóttir, 10.5.2007 kl. 23:04
Vildi að ég hefði getað séð Júró á netinu, en það var ekki hægt. Varð að láta mér nægja að hlusta á spænska þulinn
Ósk Sigurðardóttir, 10.5.2007 kl. 23:34
Ég ætla að halda með stolna laginu, þessu frá Svíþjóð. Vona að Svíinn hafi stolið því frá A-Evrópu og hann vinni keppnina
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 11.5.2007 kl. 00:40
Ósk þeir sögðu hjá RÚV að það hefði verið hægt að sjá þáttinn í beinni á netinu.
Örgla stolið Anna mín og vonandi vinna Svenskarna. Ugverjaland er geggjað.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.5.2007 kl. 01:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.