Miðvikudagur, 9. maí 2007
ER ÉG AÐ MISSA AF EINHVERJU?
Það er allt að verða vitlaust í kringum mig. Spennan yfirgengileg þannig að það má skera loftið í strimla. Hvað veldur? Jú kosningarnar og Júróvisjón. Allir í kringum mig hreinlega að flippa út. Líka sumir í bloggheimum. Ég las pistil hjá einni sem ætlaði sko að kaupa snakkið tímanlega því það seldist ALLTAF upp daginn fyrir Júró. Margt er mannanna mein. Þeir sem ég hef talað við í síma eru alveg að fara á límingunni. Á að setja upp extra sjónvarp til að geta fylgst með bæði kosningasjónvarpi og Júró? Eða á að notast við mósaikkið? Nebb mósaikkið er svo truflandi. Hvað þarf eiginlega að kaupa mikið í ríkinu? Amk. tvöfaldan skammt. Þetta kvöld hefur tvöfalt skemmtanagildi, búsinn verður því tvöfaldur. Æti innkaupagengið í ríkinu viti þetta? Á að grilla eða elda inni í eldhúsi? Flestir eru á því að grilla í auglýsingahlélnu í Júró þessu nr. 3. Steikin verður snögg grilluð í ár!
Hvar stend ég og mitt húsband í málinu? Við ætlum að horfa á kosningasjónvarpið, drekka kaffi og borða mat. Einhvern mat. Það er svona að verða edrú spenningurinn minnkar um nokkra á Ricter og ástandið verður þolanlegt - fyrir mig. Uni fólki þess vel að skemmta sér á þann hátt sem það kýs. Mér finnst skemmtilegast að tjilla með mitt sódavatn í rólegheitum meðan VG tekur heim sigurinn (enda eins gott ef ég ætla ekki að drepast úr alkahólisma langt fyrir aldur fram).
Skál í bjóðinu!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Tónlist, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 13:22 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Já Jenný það er allt að verða vitlaust en samt gaman.
Kristín Katla Árnadóttir, 9.5.2007 kl. 13:39
Sumir leysa vandann með því að setjast einfaldlega í kjörstjórn og fórna sér í þágu fjöldans. Ekkert júró, engin steik og ekkert alkahól.
Fórnarlambið.
Frumburðurinn (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 15:40
Sko, ég er nú svo heppinn að vera einn af þeim fáu í minni fjölskyldu (þeirri sem ég ólst upp með)sem kann að drekka - þú gleymir, Jenný, reyndar aðalmálinu sem er í gangi í vikunni, það er Chelsea - Man. United í kvöld Ég veit það á eftir að hríslast um mig unaðslegur hrollur þegar mínir menn, þeir rauðklæddu, ganga inn á Stamford Bridge í kvöld og Chelsea menn standa heiðursvörð þegar meistararnir ganga inn á völlinn... ég er reyndar í losti yfir skoðunnarkönnuninni í dag, Framsókn með 14% - Góði Guð hvað höfum við eiginlega gert til að verðskulda þetta, please, please, please, ekki láta þetta gerast kæri Guð... ég skal jafnvel íhuga að hætta að drekka ef þú kippir í taumana
Brattur (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 16:25
Jibbí jey júróvísjón.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.5.2007 kl. 17:26
Guð hvað ég á "nóbul" dóttir!
Brattur minn búin að leggja inn gott orð hjá norninni vegna Chelsea OG þú getur verið rólegur Framsókn klikkar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.5.2007 kl. 17:26
Hehehe þetta verður að vera allt í lagi. Við tökum þetta saman. Framsókn hvað ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.5.2007 kl. 17:43
Jenný, styð heilshugar allt sem þú ætlar að tjilla með á laugardaginn. Grænn toppur er uppáhaldið mitt, hittumst örugglega á blogginu. Húsbandið mitt verður fast í Reykjavík og ég fyrir norðan þannig að það verður þá bara bloggað og bloggað eftir hverja talningu
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 17:59
Anna við hittumst á blogginu audda og skiptumst á skoðunum. Þannig finnum við ekki að við séum í landfræðilegri fjarlægð hvor frá annari. Hehe, ég hlakka til.
Ásthildur mín segi líka Framsókn kva!
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.5.2007 kl. 21:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.