Miðvikudagur, 9. maí 2007
ALLT SVO EÐLILEGT EITTHVAÐ!
Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra segir fyllilega eðlilegt að auglýsa stöðu aðstoðarríkislögreglustjóra í Lögbirtingarblaðinu eingöngu. Hann segir að markhópurinn lesi lögbirtingarblaðið. Miðað við það þá er undarlegt að aðeins einn hafi sótt um og Samband lögreglumanna geri athugasemd við að auglýsingin hafi t.d. ekki birst á Starfatorgi.
Þetta virðist vera að ganga hjá núverandi ríkisstjórn. Þe vægast sagt vafasöm vinnubrögð en samt svo fullkomlega eðlileg.
Fyrst var það ríkisborgararéttur tengdadóttur Jónínu Bjartmarz, allt eðlilegt þar á ferð, fullkomlega eðlilegur framgangsmáti. Það opnar væntanlega leið fyrir hundruð manna til að fá sömu afgreiðslu. Það er nú gott.
Núna er auglýsing eftir aðstoðarríkislögreglustjóra birt í vefmiðli Lögbirtingarblaðs og í blaðinu sjálfu daginn sem umsóknarfrestur rann út. Allt fullkomlega eðlilegt líka. Skyldi þessi eini umsækjandi fá vinnuna? Það verður spennandi að sjá.
Æi ég er orðin svo leið á þessu liði í fílabeinsturninum sem virðist ekki þurfa að lúta venjulegum reglum samfélagsins. Enda er alltaf hægt að halda því fram þegar spurt er að þetta sé allt svo eðlilegt eitthvað!
Embættinu skylt að nota Lögbirtingablað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Embættinu (Dómsmálaráðuneyti) er skylt framfylgja landslögum rétt er það.
Hér er þér boðið að kynna þér málið í raun: http://sognbuinn.blog.is
Guðmundur Þórarinsson (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 10:35
Embættinu (Dómsmálaráðuneyti) er skylt framfylgja landslögum rétt er það.
Hér er þér boðið að kynna þér málið í raun: http://sognbuinn.blog.is
Guðmundur Þórarinsson (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 10:37
Embættinu (Dómsmálaráðuneyti) er skylt framfylgja landslögum rétt er það.
Hér er þér boðið að kynna þér málið í raun: http://sognbuinn.blog.is
Guðmundur Þórarinsson (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 10:37
Í fyrsta- öðru- og þriðja lagi Guðmundur Þórarinsson. Villtu ekki hnykkja á í 4.?
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.5.2007 kl. 13:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.