Þriðjudagur, 8. maí 2007
PÓLITÍK - STJÖRNUSPÁ
Steingeit: Þú ert að ganga inn í mánaðar langt tímabil þar sem orð þín eru lög. Það er til fólk sem vill - nei, lifir fyrir að - gera þér til geðs. Finndu það.
Noh þarna hljóp á snærið hjá mér. Ég er eins og áður hefur komið fram, ekki sérstaklega upptekin af stjörnumerkjum en geri mér það til gamans að lesa Moggastjörnuspána. Áðan datt ég heldur betur í lukkupottinn. Ég óska hér með sjálfri mér til hamingju með að næsta mánuðinn munu orð mín vera lög. Ekki er verra að fólk muni lifa fyrir að gera mér til geðs. Ég er hógvær kona þannig að ég bið aðeins um eitt (allavega til að byrja með hehe): Allir sem koma inn á síðuna mína, vinir mínir ættingjar og kjósendur annarra flokka, ég fer hér með fram á að þið kjósið VG á laugardaginn og munið að þið LIFIÐ fyrir að gera mér til geðs.
P.s. Stjörnuspáalestur er hreinn unaður þessa dagana þegar grafalvarlegir frambjóðendabloggarar eru að drepa mann úr leiðindum með möntrukenndum bloggum sínum um ágæti sjálfs síns og flokksins. Þetta er með örfáum undantekningum nottla, Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkur. Jeminneini hvar er húmorinn og útgeislunin hjá þessu fólki? Þetta getur drepið hvern meðalmann fyrir hádegi ef hann missir sig í pistlana. OMG Gott fólk ef ykkur leiðist, lesið stjörnuspána!
Síjúinalitlevæl
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Spil og leikir, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 09:04 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Já iss hér eiga að vera háalvarlegar umræður um ágæti Vinstri grænna og hinna hehehehe......
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.5.2007 kl. 10:12
Hey ég er rísandi steingeit. Gefur mér það einhver völd til að segja nei við þessari kosningabón þinni Jenný??? Ég meina þessari nýju löggjöf. Ég mun gera þér til geðs ef ég lifi..hehe!! Smjúts
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.5.2007 kl. 10:28
Ég horfði á þetta með kjánahrolli ... finnst alltaf eins og Guðfríður Lilja sé uþb að fá hláturskast og Steingrímur sé í mælskukeppni.
Hugarfluga, 8.5.2007 kl. 10:32
Hugarfluga sínum augum lítur hver silfrið.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.5.2007 kl. 10:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.