Mánudagur, 7. maí 2007
DÓTTIR MÍN VERÐUR LOKUÐ INNI!
Hún Helga mín (frumburðurinn) er lögfræðingur og vinnur hjá Reykjavíkurborg. Hún verður læst inni á kjördag þar til búið er að telja. Hún er í hverfiskjörstjórn. Það er best að það komi fram að hún og ég erum ekki sammála um pólitík. Stúlkan hefur aldrei látið að stjórn og mér hefur aldrei tekist að leggja inn gott orð hjá henni varðandi hvaða flokk hún eigi að kjósa. Nú mér finnst það dálítið leiðinlegt að hafa ekki aðgang að henni á kjördag þannig að ég ætla að hitta hana á föstudaginn í staðinn.
Helgubarn! Hagaðu þér nú og ekki missa kjörkassana þannig að atkvæðin flæði um allt. Þú veist að þá verður þú að leggjast endilöng yfir þau þar til Granni lögga kemur og innsiglar. Ok?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:20 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
mér finnst að það ætti að læsa alla sem kjósa vitlaust inni á kjördag, í sem mestri fjarlægð frá kjörstöðum
halkatla, 7.5.2007 kl. 15:14
Það er ljóst að þér hefur algerlega mistekist í uppeldinu. Skítt með að stelpan vel menntuð og kunni sína mannasiði því þegar börnin manns kjósa vitlaust er ljóst að innrætingin hefur brugðist. Og þar með allt uppeldið.
Ibba Sig., 7.5.2007 kl. 15:25
Já þarna hefur mér mistekist herfilega. Dætur mínar heimta eitthvað sjálfstæði í hugsun sem er nottla helber hégómi Ibba mín eins og þú veist.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.5.2007 kl. 15:36
Já en sumir eru lokaðir inni á röngum stöðum AK. Hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.5.2007 kl. 15:37
Hjúket, las fyrirsögnina og hélt að blessuð stúlkan hefði gert eitthvað af sér annað en að kjósa vitlaust
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.5.2007 kl. 16:10
Viltu gera svo vel að taka þessa mynd út af mér þar sem ég er eins og pillupoppandi húsmóðir á 19. glasi. Barnaverndarnefnd á leiðinni að sækja Ollmund.
Svo harðneita ég því að kjósa ekki rétt, ég kýs allavega tölvert réttara en stóristórimeirhlutinn sem ætti ekki bara að loka inni á kjördag. Réttast væri að taka kennitöluna af þeim.
Frumburðurinn (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 16:11
En Jenný mín, þú getur huggað þig við að dætur þínar eru sætar. Við vitum sem er að það skiptir öllu máli.
Ibba Sig., 7.5.2007 kl. 16:31
Dúa mín læt ekki ljúga að mér hehe. Helga á ekkert bágt. Sendu mér aðra mynd krakki þar sem þú ert alsgáð!!! (djók) Ibba mín það skiptir öllu máli að börnin manns séu sæt. Þá skipta karríer og skoðanir ekki máli, konur komast svo vel áfram á útlitinu ef það er í norminu. Hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.5.2007 kl. 17:07
Góða Jenný, láttu ekki eins og það hafi ekki unnið með þér að vera sæt! Ég leit á myndina og hugsaði, er hún að setja gamla mynd af sér inn eða er þetta dóttir hennar? Ég er auðvitað búin að fá svarið hér á undan. Hún er bæði sæt og myndarleg.
Edda Agnarsdóttir, 7.5.2007 kl. 21:06
Edda mín þú ættir að vita það kona að það er ekki verra að hafa útlitið með sér hm
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.5.2007 kl. 09:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.