Leita í fréttum mbl.is

TUNICK FLOTTUR!

22

Talið er að um 20 þúsund manns hafi farið úr öllum fötunum fyrir Spencer Tunick á Zocalotorgi í miðborg Mexíkóborgar í dag.  Tunick hefur öðlast frægð fyrir að ljósmynda nakið fólk í borgarlandslagi.  Ég er alveg heilluð af myndunum hans.  Myndin sem fylgir færslunni er ein af hans eldri.  Þegar viðtengd frétt er opnuð má sjá mannfjöldan frá því í dag.´

Njótið og verið stillt börnin góð!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ákvað að lesa bloggin þín í kvöld frekar en horfa á Silfrið. Er búin að missa doldið úr vegna starfa og skemmtunar. Þú ert mega góður bloggari.  good night 

Ásdís Sigurðardóttir, 6.5.2007 kl. 22:47

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Trúðu mér bloggið mitt er örgla skárra en Silfrið í dag.  Var að deyja úr leiðindum.

Jenný Anna Baldursdóttir, 6.5.2007 kl. 23:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.