Sunnudagur, 6. maí 2007
Á MEÐAN BÖRNIN SOFA
Ég bloggaði í fyrradag um telpuna sem rænt var úti í Portugal á meðan foreldrarnir fóru út að borða rétt hjá hótelinu. Stúlkan þriggja ára var sofandi heima ásamt tveggja ára tvíburasystkinum. Mér fannst og finnst ábyrgðin vera foreldranna og fannst með ólíkindum að þau skildu börn sín eftir svona lítil þrátt fyrir að þau hafi farið til að tékka á þeim á ca. 20 mínútna fresti. Ég fékk nokkuð mörg komment þar sem fólk var ekki par hrifið að þeirri skoðun minni að finnast ekki í lagi að bregða sér aðeins frá.
Ég ætla ekki að skrifa meira um þetta tiltekna mál. Vona bara að telpan finnist og komist heil og höldnu aftur til foreldra sinna og systkina.
En aftur að því að vera með börn. Þegar smábörn eiga í hlut þá skilur maður þau ekki eftir eftirlitslaus, hvorki vakandi né sofandi. Það tekur sekúndubrot fyrir lítið barn að fara sér að voða. Ég tala nú ekki um ef barn vaknar og enginn er til að sinna því, hversu mikið áfall það hlýtur að vera fyrir litla manneskju. Ef fólk ætlar að eiga börn þá verður það að forgangsraða með þarfir barnsins að leiðarljósi.
Getur verið að fólk í dag bregði sér frá á meðan börnin sofa t.d. niður í þvottahús, út í sjoppu eða í næstu íbúð? Mér er spurn.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:44 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hefur ekki komið fram að það var klukkustund síðan þau litu til barnanna síðast?? Sorry... en mér finnst þetta út í hött. Maður skilur börnin sín ekki eftir eftirlitslaus og sérstaklega ekki í ókunnugu landi
Heiða B. Heiðars, 6.5.2007 kl. 14:47
Já þetta er allveg rétt hjá þér Jenný maðu á aldrei að skilja börnin sín ein eftir.
Kristín Katla Árnadóttir, 6.5.2007 kl. 16:44
Rosalega hleypir þetta miklu tilfinningaróti á stað. Takk stelpur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.5.2007 kl. 17:44
Það er svo margt, sem maður á ekki að gera, en gerir samt og lærir af mistökunum. Vonandi verður þessi kennslustund blessuðum foreldrunum ekki dýrkeypt. Ég virkilega finn til með þeim.
Hugarfluga, 6.5.2007 kl. 18:25
Ég man eftir því þegar ég var að draga krakkana í barnastólnum inn á baðherbergi með mér svo ég gæti kú... í rólegheitum. Ég var ekki í rónni að skilja þau eftir á meðan ég skrapp á klósettið. Einnig tróð ég lítilli þvottavél inn á baðherbergi svo ég þyrfti ekki að nota þvottahúsið 3 hæðum neðar. En stundum hefur fólk ekkert val með suma hluti. Á þá á ég auðvitað ekki við að skreppa út í búð, hvað þá á veitingastað. En þetta er agalega sorglegt mál með þessa bresku fjölskyldu.
Jóna Á. Gísladóttir, 6.5.2007 kl. 18:46
Ég finn að sjálfsögðu innilega til með foreldrum þessarar litlu stúlku. Svo er ég að tala um þessi almennu viðmiðunarmörk í barnauppeldi. Takk krakkar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.5.2007 kl. 19:38
Þetta er ógurlega sorglegt mál og ég finn mjög mikið til með foreldrunum. Held nú að allir geri það. Varðandi að skilja börn eftir eftirlitslaus þegar þau sofa á meðan farið er í sjoppu eða búð rétt hjá þá myndi mér aldrei detta í hug að gera. Ég veit ekki með þvottahúsið, hef ekki reynsluna af því að vera ein með barn og skjótast í þvottahúsið á annarri hæð ( ekki 2. hæð) Þegar ég var með hina strákana mína litla þá var þvottahúsið á sömu hæð . ( átti þá sjómann sem mann)
En æ hvað ég vona innilega að barnið finnist sem fyrst, ég get ekki hugsað þá hugsun til enda hvernig barninu hlýtur að líða.. og svo auðvitað foreldrunum.
Ester Júlía, 6.5.2007 kl. 20:00
Þetta er alveg rétt hjá þér Jenný. Þegar sonur minn var 18 mánaða fór ég í sturtu meðan hann svaf í rúmi sínu. Ég tók minn tíma. Klæddi mig og þurrkaði hárið síðan leit ég á barnið. það var þá horfið úr rúminu sínu og út úr íbúðinni. Í fyrsta sinn hafði honum tekist að opna hurðina sjálfur. Hann fannst í baði með jafnöldru sinni sem bjó á næstu hæð fyrir ofan en þetta kenndi mér verðmæta lexíu.
Steingerður Steinarsdóttir, 6.5.2007 kl. 20:05
Ég þorði það heldur aldrei. Hehe.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.5.2007 kl. 01:00
Útlendingar eru líka alveg gjörsamlega stórhneykslaðir á Íslendingum fyrir að skilja börnin sín eftir sofandi úti í barnavagni.
Björg K. Sigurðardóttir, 7.5.2007 kl. 01:44
Ég verð að viðurkenna að ég lét börnin miskunnarlaust útí vagni í öllum veðrum og vindum. Hvíldin var kærkomin og ekki síst fyrir mig þar sem börnin sváfu mun lengur úti en inni. ;-) Já þetta er nú einn siðurinn sem útlendingar skilja alls ekki.
Ester Júlía, 7.5.2007 kl. 06:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.