Laugardagur, 5. maí 2007
ÞAÐ ER BLOGGIÐ, ÞAÐ ER BLOGGIÐ!
Steingeit: Þú afkastar meiru en flestir aðrir. Þú þarft þó að slaka aðeins á og sinna ástvini sem finnst hann vera afskiptur. Góður félagsskapur er tímans virði.
Ofanritað er stjörnuspá fyrir steingeitina í dag. Þar kom vel á vondan. Það er sko bloggið sem ég er að afkasta. Blogga eins og brjálæðingur þessa dagana, mörgum til sárrar raunar. Ástvinurinn er auðvitað húsbandið sem kvartar sárlega yfir því að hann sé orðinn leiður á að horfa á bakið á mér. Góður félagsskapur er tímans virði stendur svo. Hm.. ég er í miklum og góðum félagsskap á blogginu. Það hlýtur að vera gott og gilt. Ætli þetta sé kurteisisleg aðferð Moggans til að benda mér á að slaka í blogginu? Nebb ég er ekki svo merkileg. Mér er sagt að steingeitin sé svakalega óráðþægin. Ég er það ekki svo mikið er víst. Krakkar ég ætla að blogga af elju í allan dag. Bara svona upp á félagsskapin.
Lofjúgæs
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Spil og leikir, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Þú ert ansk góður bloggari. Steingeitin stendur
Kristín Katla Árnadóttir, 5.5.2007 kl. 13:16
Fyrirgefið að ég skyldi senda þetta of snemma. Steingeitin stendur fyrir sig ætlaði ég að segja.
Kristín Katla Árnadóttir, 5.5.2007 kl. 13:17
...ekki bara góður bloggar.....
knús
Hrönn Sigurðardóttir, 5.5.2007 kl. 13:45
Dáist að þessari bloggelju. Læt mér nægja að setja inn eitt (max tvö) blogg á dag .. eða annanhvern dag Er soddann fíkill í mér að ég gæti auðveldlega dottið í bloggið gleymt að þrífa gervigóminn og skipta um nærbuxur.
Hugarfluga, 5.5.2007 kl. 13:48
Þakka góðar óskir á erfiðum tíma,bloggaðu eins mikið og þú getur,gaman að lesa það.
Magnús Paul Korntop, 5.5.2007 kl. 14:13
Þetta er nátturulega engin kurteisi hjá Mogganum, heldur fyrsta skrefið í útpældu samsæri sem snýst um að stöðva bloggið og sem framkvæmt verður í nokkrum skrefum fram yfir 12. Þeir eru sem sagt búnir að komast að því í hvaða stjörnumerki þú ert, þeir eru líka búnir að komast að því að þú ekki með réttar skoðanir, nú ætla þeir að beita stjörnuspánni á þig. Fyrsta skrefið er að höfða til sektarkenndarinnar gagnvart húsbandinu, næsta skref verður eitthvað miklu drastískara ... ... Manstu eftir hryllingsmyndinni sem snerist um að ef þú svaraðir símanum þá gerðist eitthvað hræðilegt??? ekki lesa stjörnuspána fram yfir 12. !!!! og ekki hætta að blogga
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 5.5.2007 kl. 15:01
Hva...mitt húsband elsakr á mér bakhlutann! Vertu ekkert að hæusta á þetta væl í karlinum. Er hann krabbi eða hvað??? Kanski að hann sé bara kominn á mála hjá Moggamafíunni Jenný og hans hlutverk sé að stöðva að þú eflir fylgi VG svo mikið að sjallarnir murrkist út?? a fsaskið átti að standa þurrkist út!!
Eitthvað eru þeir hræddir við..það segir sig sjálft. Hvílíík óskammfeilni..að fara alla leið inn í helgasta vígi hverrar konu..sjálfa stjörnuspánna. Ég á ekki orð!!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 5.5.2007 kl. 15:42
Vona að húsbandið sættist við baksvipinn, þú ert svo skemmtilegur penni og þú mátt alls ekki láta þessi óánægjuhljóð hafa áhrif á bloggmagnið :)
Merlin, 5.5.2007 kl. 18:24
Já það er gott að vera Steingeit
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 5.5.2007 kl. 20:13
Sko ég er með hugmynd, prufaðu að hafa bakið bert til tilbreytingar fyrir húsbandið. Það hlýtur að vera skárra svoleiðis. Getur sagt honum að mér hafi dottið það í hug og biðji að heilsa í leiðinni
Ragnheiður , 5.5.2007 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.