Miðvikudagur, 2. maí 2007
FRÖKEN JÚLÍA..
Gillard á ekki skilið að verða leiðtogi þar sem hún hefur ákveðið að eignast ekki börn, segir Bill Heffernan, ástralskur þingmaður, sem bað í dag afsökunar á ummælum sínum um kollega sinn. Heffernan finnst það nauðsynlegt að konan skilji sambandið milli foreldris og bleyjufötunnar. Þetta er auðvitað rétt hjá manninum. Ef konan hefur ekki þvegið bleyjur þá er hún alls ófær um að vera aðstoðarformaður Verkamannaflokksins. Það skilur hver hugsandi maður. Hvernig eiga konur að geta setið á þingi, vasast í póltík eða í sjórnunarstöðum hjá fyrirtækjum ef þær eiga ekki börn? Ekki eru karlmenn að æða út á vinnumarkaðinn, í karríerinn án þessar bráðnauðsynlegu reynslu í farteskinu. Er það nokkuð?
Er Ástralía þriðji heimurinn í jafnréttislegu tilliti? Nebb held ekki þeir eru bara rustameiri en sum íslensk karlrembusvín og segja það sem þeir hugsa.
Baðst afsökunar á ummælum um barnlausa þingkonu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 2987323
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
ætli það sé jafn mikið panikk innan hans flokks núna eins og í kringum Ástu Möller
Jóna Á. Gísladóttir, 2.5.2007 kl. 11:40
Ætli það ekki, ástralarnir á innsoginu bara eins og Sjallarnir sem keppast nú um að lýsa því yfir að þeir séu ekki með neinar áhyggjur af íhlutun forsetans í stjórnarmyndunarviðræðum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.5.2007 kl. 11:45
Já þetta er rétt hjá þér IR í raun hefur oftast verið talið að konur sem eignast ekki börn séu a)óbyrjur b)kaldlyndar c)lesbíur ofl.ofl.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.5.2007 kl. 12:46
jebb, þetta er rosalega heimskur náungi verri en allir okkar þingmenn nema kannski Bjarni Allsherjar? Í bleyjuskiptin með hann, þá lærir hann amk eitthvað
halkatla, 2.5.2007 kl. 18:38
Ingibjörg, nákvæmlega! Það er svo mikil pressa frá þjóðfélaginu að konum eigi að langa til að eignast börn. Annars eru þær stórskrýtnar. Og ef kona finnur ekki til þessarar löngunar þá fer hún sjálf að halda að það sé eitthvað að henni. Hvað ætli komi mörg börn undir vegna þess að þjóðfélagið vill það? Nú er ég að missa mig hérna.
Jóna Á. Gísladóttir, 3.5.2007 kl. 00:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.