Þriðjudagur, 1. maí 2007
FRRRRUUUUSSSSS! NÁGRANNAR
Arg nú þarf ég að hringja bálill í nágrannann. Er reyndar ekki búin að lokalisera þennan mann í blokkinni hjá mér en ég veit að hann ásamt fríðu föruneyti flutti inn fyrir ári. Ég hef aldrei séð þennan mann bara heyrt í honum. Ég hef heyrt í bornum hans sko ekki svo mikið í honum sjálfum. Ég er viss um að fyrir tveimur jólum síðan hefur hann fengið Black og Decker fyrirkomulag frá mömmu og pabba (vona að konan hafi ekki sjálf hljóðmengað líf sitt) og hann hefur örgla keypt nýtt húsnæði til að geta hamast á bornum fína. Ég er viss um að íbúðin þeirra hjóna er eins og gatasigti því það líður vart það kvöld að fjárans borinn fari ekki af stað. Upp úr tíu á kvöldin, aldrei fyrr. Hann burrar og snurrar þannig að undirrituð engist og hendist til í hvert skipti sem húsið nötrar. Ég hef stundum velt fyrir mér hvort þetta sé drykkjumaður sem hræri drykkina sína með bornum. Eða þá að hann sé tannlæknir og vinni heima! Húsbandið hefur verið að læða því að mér að það geti verið konan hans að brjóta sér leið út um útvegginn á stofunni en æi mér finnst það leim útskýring. Kannski ég ætti að fara og rekja upphaf hljóðsins frá maskínunni, hringja svo úr öruggri fjarlægð í viðkomandi og garga. Sko eftir klukkan 24 í kvöld.
Súmí
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 2987324
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ætli hann hafi múrað hana inn í vegginn með borinn? Bara pæling. Annars hljómar þetta eins og nágranni minn... erum við nágrannar?
Skellti annars uppúr þegar ég sá hann fyrir mér hræra í drykkjunum með bornum . "Elskan! Viltu annan?" Hey! Kannski er hann herbalife gaur sem er alltaf að búa til sjeik. Kannski með svona iðnaðarmixer. Við VERÐUM að komast til botns í þessu!
Laufey Ólafsdóttir, 2.5.2007 kl. 00:07
Fáðu lánaðan borinn hans undir fölsku nafni og seldu hann í Kolaportinu. Borinn sko. Fengir örugglega ekkert fyrir nágrannann hvort sem er.
Jóna Á. Gísladóttir, 2.5.2007 kl. 00:20
Þú verður að grípa í taumana strax! Ég hafði nágranna í 4 ár sem byrjaði fyrst á því að bora holt og bolt og af því að enginn kvartaði, fór hann að bora lengur og lengur á kvöldin og æ fyrr á morgnana um helgar. Svo þegar hann var búinn að bora frá sér allt vit og geðheilsu okkar hinna, tók hann að brjóta niður veggi, byggja nýja og bora í þá og var enn að bora þegar ég flutti!
Kolgrima, 2.5.2007 kl. 01:29
Óþolandi svona nágrannar! Ekki fyrir tillitseminni að fara..garg! Ég bjó einu sinni í blokk þar sem nágranninn var að bora og hamra - all the time! Þá náði ég í hamarinn minn og barði og barði á vegginn sem snéri að hans íbúð. Undantekningarlaust hættu óhljóðin hjá honum - en bara í stuttan tíma !
Ester Júlía, 2.5.2007 kl. 07:59
hmmm hugsanlega er þetta ekki bor og karlmaður, kannski er þetta konan með háværan víbrator.
DoctorE (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 09:15
Jamm gæti verið víbrator (þá á stærð við fílsrana) með "drilling device" og konan þá megastór og breið því við erum að tala um krafta í kögglum Doctor E.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.5.2007 kl. 10:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.