Þriðjudagur, 1. maí 2007
HIN VAFASAMA GULLMOLA DAGSINS HLÝTUR...
...Ásta Möller þingmaður Sjálfstæðisflokks fyrir ótrúlega frammistöðu sína í kvöldfréttum Stöðvar 2 í dag. Ásta hefur sem frægt er orðið, lýst yfir áhyggjum sínum af mögulegri íhlutun forsetans í komandi stjórnarmyndunarviðræðu. Halló Ásta það er eitt af hlutverkum forseta að veita umboð um myndun ríkisstjórnar. Molann hlýtur hún fyrir að ganga tvö skref áfram og svo 23 afturábak með því að neita Stöð 2 um viðtal um málið, svara þeim síðan þar sem þeirr hittu hana uppi við Árbæjarlaug og játa þar að hún hefði áhyggjur af þessu með forsetann. Koma síðan og biðja um að fá að skýra mál sitt. Ég hef ekki séð í áratugi aðra eins hringavitleysu hjá stjórnmálamanni í neinu máli.
Þessi merkilega færsla sem fjallar um áhyggjur Ástu af forsetanum má lesa á www.astamoller.blog.is
Borgar Þór Einarsson flokksbróðir Ástu sá ástæðu til að lýsa yfir áhyggjuleysi sínu vegna mögulegrar aðkomu forsetans að myndun stjórnar. Úff þvílíkur vandræðagangur.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni, Vefurinn, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 22:22 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 11
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 2987161
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sá þetta líka...... mjög klaufalegt.
Anna Einarsdóttir, 1.5.2007 kl. 22:33
Þetta var voðalega, voðalega vont ... var meira að segja farin að finna til með henni ... sem skýrist af því að ég má ekkert aumt sjá
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 22:40
Já ég vorkenndi henni raunar líka, aumingja konan skaut sig svo illilega í fótinn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.5.2007 kl. 22:47
Já þetta var frekar klaufalegt hjá henni. Fyrra viðtalið kom ágætlega út en hún skaut sig í fótinn með seinna viðtalinu.
Björg K. Sigurðardóttir, 1.5.2007 kl. 22:50
rosalega vont að skjóta sig í fótinn, maður er haltur lengi.....
Hrönn Sigurðardóttir, 1.5.2007 kl. 23:08
Þetta var ekki snjallt.
Ásdís Sigurðardóttir, 1.5.2007 kl. 23:21
...og hún er að gagnrýna Bryndísi Schram???
Annars vildi ég spyrja þig út í myndina. Er þetta súkkulaði? Gat ekki einbeitt mér almennilega, langar að opna það. Er farin út í sjoppu
Laufey Ólafsdóttir, 1.5.2007 kl. 23:41
Nei Laufey mín þetta er ðe ríl þing! 22 karata flykki. Eigulegur ha? Ætli við gætum farið oft til Kúbu fyrir hann þennan?
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.5.2007 kl. 03:05
Og hlaust af viðurnefnið Ásta lappalausa!
Auðun Gíslason, 2.5.2007 kl. 10:07
Hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.5.2007 kl. 10:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.