Þriðjudagur, 1. maí 2007
ÆFING FYRIR KOSNINGAR 1. MAÍ
Ég verð alltaf svolítið væmin 1. maí, á frídegi verkalýðsins. Var alin upp við að þetta væri hátíðisdagur okkar alþýðunnar. Ég er ekki mikið fyrir kröfugöngur en hef gengið oftar en ekki og það er stemming að vera í göngunni. Nokkurs konar vorjól. Ég verð smá klökk, finn fyrir samkenndinni með félögunum svona eins og þegar klukkurnar hringja inn jólin. Yndisleg móment.
1. maí á kosningaári er sérstaklega hátíðlegur og mikilvægur dagur. Krafan í dag er að "fátækt verði útrýmt í einu ríkasta landi veraldar".
Nú eru bara 10 dagar í kosningar. Það er um að gera að fljóta ekki sofandi að feigðarósi. Það er kominn tími á breyttar áherslur á Íslandi alsnægtanna. 5000 börn lifa undir fátæktarmörkum og það er ekki náttúrulögmál að það eigi að vera svoleiðis. Það er heldur ekki náttúrulögmál að aldraðir og öryrkjar lepji dauðann úr skel margir hverjir. Stjórnarliðar tala um að það sé verið að vinna í málum þessara hópa. Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft 16 ár til þess og Framsókn 12. Úff þeir eru bara alveg sveittir við að kippa þessu í liðinn. Rosalega er þetta erfitt mál að laga. Bara tugir ára og nú þegar við göngum til kosninga er þetta alveg að bresta á samkvæmt þeim.
Ég vona að hinn almenni maður átti sig á vægi atkvæðisins og noti það skynsamlega. Það er á fjögura ára fresti sem við getum valið. Við getum valið viðvarandi ástand sem hentar sumum í þessu þjóðfélagi eða breytt því þannig að forgangsröðunin verði önnur og í þágu stórs meirihluta þjóðarinnar.
Generalprufan er á morgun. Eigum við ekki að þramma saman og efla baráttuandann? Sjáumst í göngunni.
Krafan 1. maí að fátækt verði útrýmt á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 01:47 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
get ekki ákveðið mig hvað ég á að kjósa....... Hvað finnst þér?
hehehe
Hrönn Sigurðardóttir, 1.5.2007 kl. 02:02
Ég þramma með í huganum,verð að flytja á morgun...smútjs
Ragnheiður , 1.5.2007 kl. 02:21
Hrönnsla hm... bíddu hugs...hugs... jú vandræðagrænkuna. Smútsj.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.5.2007 kl. 02:22
Hrönn: Ég las eina tillögu í einhverju kommenti á bloggi - ALLIR (líka xVG, xS, xF og xI) kjósa xD og xB ... með því verða þeir skikkaðir til að taka almennilega til eftir sig áður en hinir taka við. Það þýðir svo margar óvinsælar aðgerðir að þegar kemur að nýjum kosningum verða báðir flokkar undir pilsner-fylgi. Mér finnst eiginlega algjör synd að þeir skuli geta messað öllu upp á 12 árum (16 árum) og látið hina flokkana taka skellinn.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 02:37
Til hamingju með daginn og bestu baráttukveðjur öll!
Hlynur Hallsson, 1.5.2007 kl. 09:47
Já Anna - en heldurðu að þeir gera það? þ.e. taka til? Ég leyfi mér að efast um það.... held þeir stingi bara sínu strútshöfði á dimman stað
Annars er ég búin að ákveða mig
Hrönn Sigurðardóttir, 1.5.2007 kl. 10:11
Til hamingju með daginn og baráttu kveðjur.
Kristín Katla Árnadóttir, 1.5.2007 kl. 10:59
Hm Hrönnsla las yfir athugasemd hjá þér og sé að þú kýst annanhvorn stjórnarflokkinn (held ég). Þú hefur geggjaðan og skemmtilegan húmor. Niðurstaða: Það getur ekki verið Framsókn sem þú ætlar að kjósa! Hehe
Krakkar tökum þetta með vinstri, já líka þú Dúa!
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.5.2007 kl. 11:16
Þú verður læst inni á kjördag. Auli
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.5.2007 kl. 12:07
Til hamingju með daginn öll sömul. Ekkert fengi mig til að setja x við Dé eða Bé í vor. Ég hef krossað við Déið fyrir lífstíð, og hef aldrei merkt við Béið og ætla að hafa það þannig áfram.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.5.2007 kl. 12:34
Já skamm Ásthildur hvað varstu að hugsa hérna í denn? Smútsj.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.5.2007 kl. 17:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.