Mánudagur, 30. apríl 2007
KYNLÍF - KYNLÍF, ENN OG AFTUR KYNLÍF
Kynlíf selur og telur á blogginu sem og annars staðar. Ellý Ármanns er að sprengja teljarann á vinsældarlistanum með sínum kvenlegu Bósasögum. Í Mogganum í dag er grein um að steinaldarmenn hafi lifað fjörugu kynlífi. Hm.. þurfti að rannsaka það? Bölvaðir frummennirnir héldu kynlífsþræla og það segir mér að heimurinn hefur lítið breyst. Það er einnig talað um að það hafi verið af praktískri þörf að einkvæni komst á.
Annars hélt ég að skrif um kynlíf væru ekki svona rosalega biggdíl á þessum upplýstu tímum. Það er einhver Tígulgosastemming í gangi. Allir voða spenntir ef einhver laumar smá sexi í færslunar. Þess blautari sem textinn er þess meiri áhugi.
Ætla ekki að gerast kynlífstextahöfundur. Ég læt aðra um það.
Súmí!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni, Vefurinn, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ellí valtaði yfir Simma og nú er hún komin með meira en helmingi fleiri heimsóknir er hann. Sögurnar hennar eru þrælskemmtilegar. Sex selur Jenný mín...
Ragnheiður , 30.4.2007 kl. 11:58
hmmmmm mér finnst einmitt sögurnar hennar eitthvað svo leim.......
Hrönn Sigurðardóttir, 30.4.2007 kl. 12:16
Mér finnst þessar fyrstu allaf ók en svo fer hún alltaf yfir markið með að teygja lopann endalaust.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.4.2007 kl. 12:22
ég hef reyndar líka heyrt að fornaldarmenn hafi alls ekki haft kynlífsþræla, að það sé einmitt eitthvað sem hafi áunnist í mannkynið en sé ekki "meðfætt". Fornaldarmenn hafi frekar reynt að vernda konur og börn, en ekki verið að níðast á þeim. Mér finnst rannsóknir sem gefa þessa niðurstöð mun meira sannfærandi en hinar. Það að t.d pynta konur og börn er eitthvað sem gerist bara við dálítið sérstakar kringumstæður, t.d í tengslum við stríð og þjáningar, en þegar allt er í lagi þá hugsuðu elstu mennirnir alveg nákvæmlega einsog við gerum hér á Íslandi í dag. Kannski eru einhverjar sannanir fyrir þessu í mogganum en mér finnst persónulega frekar skrítið að það sé alltaf verið að minnast á þetta. Við eigum greinilega bara að sjá fyrir okkur karlmennina að draga konurnar um á hárinu heim í hellinn sinn - einsog það sé svo frábært að vita að fyrir þúsundum ára var það bara líkamsstyrkur sem skipti máli og að menn hafi verið alveg siðgæðislausir. Það er svo ekki rétt....
halkatla, 30.4.2007 kl. 12:36
Las eina eða tvær og þá var ég búin að fá minn skammt af vitlausum konum að eltast við enn vitlausari menn komandi ssér í kolvitlausa og vonlausa aðtöðu..aftur og aftur og aftur. Hver sagði aftur,...þú getur séð hver þú ert með því að skoða vini þína..vinkonur??
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 30.4.2007 kl. 13:08
Ég er nú svo hallærisleg að ég geri það með vilja að lesa ekki bloggin hennar Ellýar. Ekki það að mér þyki ekki ágætlega skemmtilegt það sem ég hef lesið. Er bara eitthvað súr yfir því að helmingur þjóðarinnar tæti inn á blogg eingöngu vegna þess að það hefur eitthvað með kynlífs að gera, flatlús eða eitthvað annað tengt kynlífi á misskemmtilegan hátt. Veit ég hljóma eins og og gömul uppþornuð piparjónka en þetta fer bara eitthvað í taugarnar á mér.
Jóna Á. Gísladóttir, 30.4.2007 kl. 13:36
Já það er ekkert smá auking hjá stelpunni. Ég fer sjaldan inn hjá henni lengur. Rétt hjá þér Pelle, hún er svo vel tengd
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.4.2007 kl. 14:34
Kynlíf selur vel og mun selja vel, þessi næst sterkasta hvöt manneskjunar, getur bæði dregið fram það besta og versta í okkur.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 30.4.2007 kl. 16:15
Þosteinn eru þessar frumþarfir ekki bara álíka sterkar allar saman? Kona spyr sig!
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.4.2007 kl. 17:04
Ég hef dálítið verið að velta fyrir mér hvort Ellý haldi þetta concept út, hvort hugmyndabrunnurinn fari ekki að tæmast bráðum. Svona fréttir eins þessi um fjörið á steinöld geta þá kannski hjálpað eitthvað, orðið jafnvel uppspretta í sögu um nýjustu fantasíu vinkonunnar? Yrði líklega, miðað við fréttina, nokkuð villt og héldi henni örugglega áfram á toppnum.
Annars er þessi frétt náttúrulega alveg arfavitlaus og varð mér tilefni til bloggs um athyglissjúka vísindamenn.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 18:00
Ég vona reyndar að kvótinn á kynlífssögum vinkvenna Ellýar fari að klárast. Ég benti henni á í athugasemdakerfinu hennar að fara að skrifa um giftar vinkonur sínar (eða sambúð). Sounds like a plan? Hitt er svo ÞREYTT!
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.4.2007 kl. 21:03
Af einhverri duldri þörf langar mig til að leggja hér orð í belg, þótt seint sé. Mér finnst nú gaman að breiddinni hér á blogginu, skemmtun og alvara í senn. Pistlar Ellýjar eru bara eitt sjónarhorn af mörugum og ekki væri gaman að hafa þetta allt of einhæft. Ég les Ellý, enda veit ég að hún er afar elskuleg manneskja og skemmtileg. Ég les líka Jenný og Sóley og Simma og marga aðra ónefnda þegar tími gefst til. Bloggsamfélagið er eins og heimur í heiminum, samfélag í samfélaginu. Voandi spegill á okkar samtíma, sem er fullur af alls konar. Kynlíf er nú einu sinni ein af frumþörfum mannins eins og fæði , klæði og húnæði. Kannski næsta stjónmálaafl taki inn í sína stefnuskrá heilbrigt kynlíf fyrir alla.
Sigrún Vala Valgeirsdóttir, 30.4.2007 kl. 23:15
Ég er sko ekki henyksluð á pistlunum hennar Ellý. Mætti bara variera aðeins meira. Breiddin í bloggsamfélaginu er æðislega sekmmtileg. Takk fyrir innlitið Sigrún Vala.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.5.2007 kl. 00:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.