Föstudagur, 27. apríl 2007
AF REYK, SVEFNI OG ATKVÆÐAGREIÐSLU
Þessi er ein af mínum uppáhalds kerlingum. Kannski af því ég er enn reykjandi. Jabb ætlaði að hætta 26. apríl á afmælisdegi húsbandsins en við gleymdum því bæði. Nú verðum við að hætta sama dag að ári. Hehe. Það er samt merkilegur fjári að kona skuli geta gleymt því að hún ætli að hætta að reykja. Eins gott að ég gleymdi ekki að fara í meðferðina í fyrra. Þá hefði ég nefnilega ekki fengið tækifæri til að drepa í ég væri dauð.
Ég bloggaði í dag um að ég hafi sofið yfir mig. Til klukkan 13,00 hvoki meira né minna. Dagurinn hefur verið dálítið í merki kerlingarinnar á myndinni. Smá öfugsnúinn og pirringslegur. Þegar ég vaknaði þarna seint og síðarmeir rifaði rétt svo í augun á mér og það var hægt að lesa aldurinn upp á dag í árhringjunum sem höfðu myndast undir augunum. Ég átti erfitt með að hreyfa mig og gera það sem ég þurfti að gera. Ég er með Jenny Unu Errrriksdótturrr og hana Ástrósu skádóttur mína til gistingar en það er hún Ástrós sem hendist með mér um allt blogg á myndinni minni. Núna í kvöldkyrrðinni þegar miðnættið nálgast er ég að vakna. ´
Ég fer og kýs utankjörstaðar á morgun. Svo ætla ég á kosningaskrifstofu VG við Grensásveg líka en þar er skemmtileg uppákoma sem kallast Sprotatorg á milli 1-5. Fullt af skemmtilegu fólki, vöfflur, músik, ljóð og fleira dúndur. Nú á að gíra sig upp fyrir kosningar. Ég tek Jenny með mér en hún fær ekki barmmerki og verður ekki heilaþvegin.
Síjúgæs
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:50 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég er svo fegin að vera hætt að hætta að reykja. Hætti síðast fyrir 16
Ásdís Sigurðardóttir, 27.4.2007 kl. 23:59
Þetta heitir sko að geta sofið út! Góða skemmtun á morgun og kjóstu nú rétt! Svona eins og ég!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 28.4.2007 kl. 00:01
þetta blott hefur nú stundum sjálfstætt líf, framhaldið átti að vera svona...... og lofaði sjálfi mér þá að byrja aftur þegar ég yrði komin á ellilaun, stór gulrót sem er nokkuð langt í fyrir 16 árum voru það alveg 34 ár sem var bara rosalega mikið, nú eru bara 18 þangað til ég byrja aftur, rosa held ég að það verði góður smókur. Góða skemmtun á morgun.
Ásdís Sigurðardóttir, 28.4.2007 kl. 00:01
15. sæti????
How long can you go??? Go Girl!!!! Fer alltaf um mig hrollur þegar ég hef rétt fyrir mér.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 28.4.2007 kl. 00:07
Vein Katrín er ég í 15. sæti. Úlalala
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.4.2007 kl. 00:08
Þú ert laus úr viðjum vanans Ásthildur og ég verð hissa ef þú byrjar aftur!
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.4.2007 kl. 00:25
Þú ert laus úr viðjum vanans Ásthildur og ég verð hissa ef þú byrjar aftur!
Hm meinti Ásdís. Það er ofsvefninn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.4.2007 kl. 00:26
Jamm ég hætti nefnilega fyrir meira en 20 árum. Svo ég byrja ekki aftur hehehe... það sem hjartanu er kærast er tungunni tamast, veit ekki með puttana það var ekki komið á dagskrá þegar þessi frasi varð til
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.4.2007 kl. 10:30
Ásdís Ásthildur hehe þið eruð báðar svo yndislegar að þið rennið stundum saman í eitt
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.4.2007 kl. 11:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.