Miðvikudagur, 25. apríl 2007
Á MORGUN SEGI ÉG MIG ÚR ÞJÓÐKIRKJUNNI
Núna er ég svo bullandi reið að konan á myndinni hjá mér er háheilög madonna í samanburði við þá vonsku sem ólgar í mér. Ég segi mig úr þjóðkirkjunni á morgun og húsbandið sagði að það lægi við að hann skrifaði sig inn í þessa aumu stofnun bara til að geta gengið úr henni samstundis aftur.
Ég vonaði svo innilega að þessir sjálfskipuðu umboðsmenn Guðs á jörðinni myndu nú sýna alvöru kristilegt hugafar og ákveða að kirkjan myndi viðurkenna og framkvæma hjónavígslu á samkynhneigðum. Ó nei ekki. Eftir að hafa horft á Þingvallageir í Kastljósinu áðan þar sem hrokinn skvettist af honum og skinheilagleikinn líka þá ákvað ég að mig langaði ekki lengur til að tilheyra þessum vafasama félagsskap sem þjóðkirkjan greinilega er. ´
Það misbýður réttlætiskennd minni að allir menn skuli ekki vera jafnréttháir innan kirkjunnar. Ég hélt að við værum öll jöfn fyrir Guði. Ég stórefast um að það sé mikið af Guði í þessum félagsskap presta og preláta. Minn Guð er kærleikur og gerir sér ekki mannamun.
Arg..
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 20:28 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þú verður að koma aðeins betur orðum að spurningunni Jón Arnar. Já og hvar og hvernig "Útlands Íslendingar" segja sig úr henni og í hvoru landinu? Plís langar að vita hvað þú meinar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.4.2007 kl. 20:32
Vildi bara segja þér að ég les aldrei Ellý bara þig og hinar mega skvísurnar. :D kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 25.4.2007 kl. 20:57
Lovjú bloggvinkona
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.4.2007 kl. 21:11
Get ekki annað en brosað að reiði þinni hún er svo einlæg. Ráðlegg þér að bíða með úrsögnina þangað til þér er runnin reiðin. Með kveðju.
Sigríður Laufey Einarsdóttir, 25.4.2007 kl. 21:49
Róleg kæra bloggvinkona. Alveg ljóst að kirkjan þarf að fara hægt og rólega í slík viðkvæmnismál sem hér um ræðir. Réttindi samkynhneigðra skipta miklu máli, en stofnun sem ber að þjóna öllum hlýtur að þurfa að taka sér lengri tíma en 1 ár til að breyta grundvallarviðhorfi trúar sem staðið hefur a.m.k. í 1000 ár á Íslandi.
Ég tel ljóst að þetta er ekki spurning um hvort, heldur hvenær. Er handviss að íslensk kirkja verður fyrst í heimi til að samþykkja giftingar samkynhneigðra, ekki eru nú mörg löndin sem að í dag leyfa trúarleiðtogum sínum að blessa sambönd samkynhneigðra. Róleg og yfirveguð kæra vinkona!
Magnús Þór Jónsson, 25.4.2007 kl. 22:07
Ég er ágætlega yfirveguð. Það er hægt að verða reiður án þess að missa kúlið.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.4.2007 kl. 22:41
ha?
Hrönn Sigurðardóttir, 25.4.2007 kl. 22:58
Jessús minn..svo hefur það viðgengist og allir vita að kaþólikkaprestar ogp relátar hafa notið nauðugrar kynvillu með öllum þessum bælingi gegn kynhvöt og náttúru. og eru að verða gjaldþrota fyrir vikið. Leyfið börnunum að koma til mín og bannið þeim það ekki því slíkra er Guðsríki. Kirkja sem kyrkir þegna sína á ekkert erindi. Alvötu trúfrelsi á íslandi. Almætti fyrir alla og fordómana burt.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 25.4.2007 kl. 23:24
Ég er sammála þér Jenný.....
Tómas Þóroddsson, 25.4.2007 kl. 23:29
Ég skil ekki hvernig þeir geta verið á móti hjónabandi samkynhneigðra (og tala þá margir um að samkynhneigt líferni samræmist ekki kristnum boðskap og allt það) en samt eru þeir alveg til í að leggja blessun sína yfir sambúð samkynhneigðra. Skoðun kirkjunnar á þessu máli er svo klúðursleg að þeir ættu að leggjast undir feld og hugsa málið örlítið betur en láta ekki undan hópþrýstingi á prestaþingi.
Afhverju ekki bara að fara alla leið?!?! Ef það er í lagi að blessa sambandið, afhverju má þá ekki gifta einstaklingana?!. Mér þætti gaman að heyra orðsifjafræðing segja mér hvað í orðinu "hjón" segir að þar verði að koma saman karl og kona.
Bergrún Íris Sævarsdóttir, 25.4.2007 kl. 23:37
Mér er búið að líða nákvæmlega eins og hef skilið slóðina af bræði minni um allt moggabloggið . Þarf nú að fara og rifja upp hvar svo ég geti bitið til baka. Kirkjunni ber kannski að fara eftir biblíuskruddunni en henni ber einnig að þjóna þegnum ríkisins. Stendur ekki líka í biblíunni að maður eigi ekki að eiga börn utan hjónabands og stunda sjálfsfróun eða hórdóm? Fá einstaklingar sem hafa þverbrotið þessi ákvæði ekki að gifta sig með glöðu geði í þjóðkirkjunni svo lengi sem þeir eru af gagnstæðu kyni??? Getur ekki Íslenska þjóðkirkjan sýnt gott fordæmi NÚNA. Það er ekki eins og samkynhneigð hafi sprottið úr þunnu lofti í gær. Hugsa að samkynhneigð sé slatti eldri en kirkjan ef fólk vill veifa þeirri tusku.
Ég er sko ekkert yfirveguð og ákvað að sturta kúlinu í klósettið. Finn það kannski í höfninni á morgun þegar ég er búin að sækja um lögskilnað frá þjóðkirkjubatteríinu fyrir mig og mitt fólk! Tek undir hvert einasta orð Jenný!
Laufey Ólafsdóttir, 25.4.2007 kl. 23:38
Gott mál. Rosalega væri kúl ef fólk myndi nú segja sig frá þessari hrumu stofnun þar sem bæði víðsýni og virðing fyrir einstaklingnum lýsir með fjarveru sinni og ganga út í hundraðavís. Ég mun alla vega gera það og þarf EKKI að hugsa mig um.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.4.2007 kl. 00:26
ja maður sér bara hverir er með fordómana gang var öðrum.
ég mæli með að þið kíkkið á
miðvikudagur 25. apríl 2007..
19.35 Kastljós þíð sjáið hvad pretur gettur svarað
Eva Lind , 26.4.2007 kl. 00:51
Ég er löngu búin að segja mig út þjóðkirkjunni. Get víst ekki gert það aftur
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.4.2007 kl. 09:42
Palli Pé
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.4.2007 kl. 11:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.