Þriðjudagur, 24. apríl 2007
CATCH 22
Ég get nú ekki á mér setið að blogga um þessa frétt. Flest verður konum að meini. Núna er búið að rannsaka 18.000 danskar hjúkkur og niðurstaðan er að áfengisneyslan auki líkur á brjóstakrabbameini. Sem alka þá kemur mér auðvitað ekki á óvart að áfengi í óhóflegu magni geti valdið alls konar veikindum (sbr. mína eigin sykursýki) en það er að verða vandlifað fyrir konur vegna eilíflegra sektartrippa sem vísindin leggja þeim á herðar. Við erum ömurlegar mæður ef við borðum þetta eða drekkum hitt á meðgöngunni. Jafn slæmar ef við drekkum EKKI þetta og EKKI hitt. Bara svo eitt dæmi sé tekið.
Þegar ég átti miðstelpuna mína hana Maysu sagði ljósmóðirin við mig í vandlætingar tón (Maysan var minnst minna stelpna sem voru þó agnir líka en hún var 10 merkur og 48 cm) "Sjáðu hvað hinar konurnar eiga stór og stæðileg börn. Þitt barn er svona lítið vegna þess að þú reykir". Ég var svo hrædd við áktorítet á þessum tíma að ég þorði ekki að segja kerlu að ég hafi ekki reykt á meðgöngunni. Sumir eiga lítil börn aðrir mun stærri.
Burtséð frá þessu og aftur að fréttinni. Rannsóknir sem þessar eru góðra gjalda verðar en ég man eftir skrilljón rannsóknum varðandi drykkju bæði manna og kvenna og hvað hún eigi að geta leitt af sér. Þess vegna kippir þessi óvirki alki sér ekki upp við nýjar rannsóknir sem segja að áfengisdrykkja auki líkurnar á þessum eða hinum sjúkdómnum. Það er þegar vitað að óhófleg áfengisneysla er alvarlegt heilsufarslegt vandamál sem orsakar oft alvarlega sjúkdóma.
Hófdrykkjufólk hlýtur að geta drukkið áfram með góðri samvisku án allrar líkindaspeki.
Sólin skín og hvað er búið að rannsaka oft að sólin geti beinlínis verið lífshættuleg (ekki að tala um gróðurhúsadæmið). Það er vandlifað í þessum heimi.
Áfengisneysla eykur líkur á brjóstakrabbameini | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:57 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sæl Jenný... Við alkarnir erum sannarlega búnir að koma óorði á brennivínið, en það er nú bara einu sinni þannig að ef maður ætti að forðast allt það sem búið er, með einhverjum hætti að koma óorði á, væri lítil tilgangurinn með þessari jarðvistinni.
Ég hef með aldrinum orðið æ sannfærðari um það að þessar eilífu áhyggjur manna af óhollustu eru miklum mun hættulegri en "óhollustan sjálf".
Þorsteinn Gunnarsson, 24.4.2007 kl. 15:04
Nei Þorsteinn minn það er brennivínið sem komið hefur óorði á okkur
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.4.2007 kl. 15:07
Ég man eftir niðurstöðum rannsókna um að lýsi væri óhollt það þurfti bara að drekka svo mikið af því að það myndi enginn gera. Kók átti að drepa mann líka einu sinni, en þá þurfti heilt baðkar á dag. Meira að segja vatn er stórhættulegt í of miklu magni. Eftir þessar upplýsingar hætti ég eiginlega að taka mark á slíkum rannsóknum. Held að við sækjumst í þau efni sem okkur vantar. Er þá ekki að tala um fíkn hehehe....
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.4.2007 kl. 15:42
Nákvæmlega Ásthildur, nákvæmlega.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.4.2007 kl. 15:55
Ef einhver ætlar að koma óorði á fyrrverandi alkóhólista, þá er mér að mæta. Bretti upp ermar og bíður eftir einhverjum, þekki allavega eina hetju hér sem heitir Jenný, læt öngvan tala illa um hana sko !!
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.4.2007 kl. 18:48
Jenný min strákurin minn var 11 merkur og 49 cm .
Kristín Katla Árnadóttir, 24.4.2007 kl. 20:07
Neikvæðar tilfinningar eru langhættulegastar heilsunni af öllu í heimi og geimi. Og ekki batnar það þegar heilsufræðingarnir og vísindamenn bæta enn á vondu tilfinningarnar með enn meiri ótta...þá er sko alvarlegur heilsubrestur í sjónmáli hjá fleirum en hjúkkunum. 85 % allra sjúkdóma eru tilkomnir vegna neikvæðra tilfinninga.
Já og það er víst "rétt" að það er hægt að drepa sig á vatnsdrykkjunni líka...Ég meina meira að segja loftið sem við öndum að okkur er stórhættulegt. Iss...maður er nú löngu hættur að láta hræða sig með svona upplýsingum..þær stangast á annan hvorn daginn og enginn veit lengur hvað er hollt og hvað er bráðabanvænt.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 24.4.2007 kl. 20:19
Lifum á vatni og bítum gras...búum í einangrun uppí sveit þar sem er engin mengun. Forðumst fólk þar sem það getur smitað okkur af hinum og þessum sjúkdómum. Deyjum svo úr leiðindum.
Ester Júlía, 25.4.2007 kl. 08:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.