Laugardagur, 21. apríl 2007
FURÐULEGT SVO EKKI SÉ MEIRA SAGT!
Furðulegur tvískinnungur í dönskum lögum varðandi barnaklám. Danska lögreglan rannsakar ekki mál þar sem fólk er grunað um að skoða barnaklám á netinu, þar sem slíkt er ekki ólöglegt. Aðeins er ólöglegt að vista slíkt efni á tölvum og kaupa aðgang að því. Hver er eiginlega munurinn? Ég sé hann ekki. Þessi staðreynd kemur fram í svari dómsmálaráðherra Danmerkur við fyrirspurn frá þingmanni sósíalista, P.V. Bagge.
Ég fæ seint skilið allar þessar hliðargötur sem ligga að óþveranum. Hvernig væri að banna yfirleitt með lögum allan aðgang að barnaklámi? Er nokkuð eðlilegra eða eru það brot á mannréttindum? Kona spyr sig.
Ekki ólöglegt að skoða barnaklám í Danmörku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Ferðalög, Kvikmyndir, Lífstíll, Matur og drykkur, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Vertu úti karlinn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.4.2007 kl. 17:59
Ef það teljast sjálfsögð mannréttindi að skoða barnaklám þá er ég bit. Barnaklám á allsstaðar að vera útlægt,annar eins viðbjóður er bara ekki til.
Ragnheiður , 21.4.2007 kl. 18:12
Auðvitað er ég að nota íróniuna þegar ég tala um mannréttindi. En sumir verða óðir þegar talað er um að banna hluti eins og klám. Þess vegna notaði ég þetta orð. Takk stelpur er algjörlega sammála.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.4.2007 kl. 18:19
Mér finnst þetta viðbjóður það ætti loka þá alla inni ég verð svo reið þegar maður les um svona.
Kristín Katla Árnadóttir, 21.4.2007 kl. 18:39
Þetta er nú bara fáranlegt. Siðblinda og viðbjóður. Á að banna skilyrðislaust.
Sædís Ósk Harðardóttir, 21.4.2007 kl. 20:23
Í framhaldi velti ég því fyrir mér hvort þeir sem teljast siðblindir og fela gjörðir sínar (þær sem teldust til siðblindu), eru þeir þá raunverulega siðblindir? Ætti ekki eingöngu að flokka þá siðblinda sem framkvæma hluti og reyna ekki að fela þá? Allir þessir barnaníðingar fela níðingsverk sín, hóta fórnarlömbunum á ýmsan hátt eða fá þau til að þegja á annan hátt. Hvernig er nokkru sinni hægt að gefa það í skyn að þessir menn séu siðblindir. Þeir vita nákvæmlega hvað þeir eru að gera og að það er níðingsháttur. Bara pæling!
Jóna Á. Gísladóttir, 21.4.2007 kl. 21:06
Ég get ekki kveðið á um hvað fær fólk til að horfa á barnaklám, framleiða það og misnota börn yfirleitt. Það er gjörsamlega ofvaxið mínum skilningi á mannlegu eðli. Eitt veit ég að meðan að fólk fer inn á þessar síður þá er markaður fyrir þær. Þess vegna vil ég láta banna þær, banna þær og banna þær. Það hefur ekki með það að gera að ég er VG heldur ræður þar bara kalt mat á algjörum viðbjóði sem misnotkun á konum og börnum er í sama hvað mynd hún birtist. Barnaklám er þó ljótasta myndbirting þessa ofbeldis og er þó af nógu að taka. Finnst að lög sem banna barnaklám "in any shape, way or form" ætti að vera yfir flokkslínur hafið. OG HANANÚ
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.4.2007 kl. 01:34
Ég verð nú bara að spyrja varðandi þetta "kona spyr sig."
Ertu eitthvað á móti körlum? Þú gerir þér grein fyrir því að hugtakið er "maður spyr sig," og þýðir maður bæði karl og kona af mannkyninu. Ertu að segja að karlar hafi einfaldlega ekkert álit á þessu og séu allir bara einhverjir barnaperrar?
Einnig, allt efni sem þú skoðar á tölvunni þinni er vistað á hana. Þó því sé eytt eftir ákveðin tíma þá er það alltaf vistað. Að vista ekki efni á tölvuna er eins og ef augun myndu ekki senda taugaboð til heilans.
Ónefndur (IP-tala skráð) 23.4.2007 kl. 12:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.