Leita í fréttum mbl.is

MEGAPIRRAÐUR BLOGGARI..

32

...er ég búin að vera í dag. Arg.  Allt er búið að vera í steik á blogginu.  Stundum hefur ekki verið hægt að ná í myndir en það lagast inn á milli.  Það sem hefur verið að ergja mig mest er að ég er búin að missa heila tvo meistaralega skrifaða pistla (hm hógværðin að drepa mig) út í cypertómið því ekki var hægt að vista alveg sama hvernig ég snéri mér og svo allt í einu bara búmm-pang pistlar horfnir.  Þegar ég var að kommenta hjá bloggvinum mínum gat ég það ekki stundum og það sem ég skrifaði hvarf líka út í cyperheiminn.  Ef þið sem lesið þetta hafið lent í svipuðu endilega segið mér það hér á kommentakerfinu.

Úff hvað ég er búin að vera örg!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Þakka þér fyrir Jenný. Ég stend hérna í þvílíkri baráttu og var farin að halda að tölvan mín væri ónýt og ætti heima á haugunum.  Góðverki dagsins lokið hjá þér og það er ekki einu sinni kominn dagur, spáðu í það

Jóna Á. Gísladóttir, 19.4.2007 kl. 01:21

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Heppin kona ég Jóna mín.  Ég hélt líka á tímabili að eitthvað væri að hjá mér.  Typiskt

Jenný Anna Baldursdóttir, 19.4.2007 kl. 01:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 2987624

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.