Miđvikudagur, 18. apríl 2007
NOSTALGIA
Sá ţessa mynd af Sanasol flösku á einhverri bloggsíđu og fór samstundis aftur á bak í tíma og fór ađ velta fyrir mér hversu ljúfar minningarnar úr bernsku minni eru. Ţćr er hćgt ađ framkalla međ bragđi og lykt t.d. Sanasol var mér gefiđ sem barni vegna ţess ađ lýsi fékkst ekki ofan í mig vegna ćttgengar klígjugirni. Bragđiđ var af vítamínum og appelsínum og mér fannst ţađ nammi. Kornflexiđ, sömu tegundar og ég borđa í dag, var unađsgott. Haltukjafti brjóstsykurinn rauđur međ hindberjabragđi úje, erfitt ađ toppa. Ţetta var foreldravćnt sćlgćti ţar sem ţađ ţaggađi niđur í manni í smá stund. Kúlurnar í fánalitunum (ţjóđerniskúlur?) hjá Möggu á horninu bráđnuđu á tungunni. Magga sem alltaf afgreiddi í peysufötunum og hafđi aldrei heyrt minnst á ţjónustulund henti í okkur, fussandi og sveiandi ţví sem viđ báđum um. Viđ krakkarnir höfđum heldur ekki hugmynd um fyrirbrigđiđ ţjónustulund ţannig ađ viđ héldum Möggu í bisniss.
Lyktin úr Gamla- Tjarnar- og Trípolíbíó er einstök í minningunni. Hátíđleg, spennandi og ekki eins í neinu ţessara bíóa. Hef aldrei fundiđ ţessa lykt fyrr né síđar. Lyktin af blóđberginu í móanum bak viđ hús hjá mömmu og pabba, lyktin af nýslegnu grasi á sumrin og af vínarbrauđsendunum sem viđ fengum í bakaríi Jóns Símonarsonar, ef viđ komum nógu snemma, kemur nćstum ţví út á mér tárunum. Rifsberjabragđiđ, undantekningarlítiđ stolin ber úr görđum vesturbćjar, ó svo ljúft....´
Kannski vćri gaman ef hćgt vćri ađ bregđa sér til baka í tímann bara í örskotsstund. Sannreyna ljúfleika minninganna. Ći nei, best ađ lifa međ fortíđinni, vera í núinu og byggja sér mergjađa framtíđ.
Síjúgćs
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bćkur, Dćgurmál, Ferđalög, Kvikmyndir, Lífstíll, Ljóđ, Matur og drykkur, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Athugasemdir
Man eftir ţessu!
Er ađ horfa á brunann líka í varpinu. 
Edda Agnarsdóttir, 18.4.2007 kl. 16:35
Fyrst Lýsi og svo Sanasól. Reglur.
Tómas Ţóroddsson, 18.4.2007 kl. 18:02
Sama hér, fyrst Lýsi sem mađur gleypti međ glöđu geđi ţví svo fékk mađur SanaSól :) Yndislegar minningar Jenný
. Bjössabúđ á Gunnarsbraut, gamla mjólkurbúđin á horninu á Gunnarsbraut og Njálsgötu, Örnólfur og kallarnir tveir í hvítu sloppunum sem afgreiddu ţar..ofl ofl.
Ester Júlía, 18.4.2007 kl. 21:40
Úff, var komin norđur í land í huganum alls kyns lyktir rifjuđust upp fyrir mér. Ég gaf dóttur minn sem nú er ađ verđa 29 ára, Sanasol ţegar hún var lítil, verst ađ henni ţótti ţađ svo gott ađ hún átti til ađ stelast í ísskápinn ţegar mamma ekki sá og drekka stíft af stút.
Ásdís Sigurđardóttir, 18.4.2007 kl. 23:09
Jess stelpur minningarnar eru dásamlegar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.4.2007 kl. 23:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.