Miðvikudagur, 18. apríl 2007
ÚLLEN DÚLLEN DOFF
Nú hafa Danir áttað sig á því að það hefði verið hægt að koma í veg fyrir nærri helminginn af þeim morðum sem framin hafa verið af afbrýðisömum eiginmönnum og kærustum þar í landi hefði lögregla haft sérfræðinga með þjálfun í því að greina á milli innhaldslausra og raunverulegra hótana. Þetta er staðhæfting öryggiráðgjafans Henrik Bramsborg hjá PSF. Þetta kemur fram á fréttavef Jyllands-Posten.
Ég veit satt að segja ekki hvort ég á að hlægja eða gráta. Er vitneskjan um heimilisofbeldi ekki meiri en þetta? Eftir áratuga langa fræðslustarfsemi kvennasamtaka á Norðurlöndunum erum við þá ekki komin lengra? Hvernig væri fyrir dönsku lögguna að byrja að hlusta? Það er talað um að þekkja "innhaldslausar" hótanir frá þeim raunverulegu! Hótun er hótun og hlýtur alltaf að takast alvarlega. Ég hélt það alla vega. Það má vera að einhverjir sérfræðingar geti greint þarna á milli og þeir geti þá samkvæmt þessu fullyrt um hvaða hótunum beri að taka mark á og hverjum ekki. Guð hjálpi þeim ef það klikkar og enn ein konan fellur í valinn. Er það ekki svo ef við verðum fyrir líflátshótunum ókunnugra, að þeim sé ætíð tekið alvarlega? Ég ælta nú rétt að reikna með því. Það sama á að gilda um hótanir eiginmanna og kærasta. Það hefur sýnt sig vera banvænt að gera það ekki.
Henrik Bramsborg segir: "Verði þetta gert af snjöllum einstaklingi með reynslu af slíkum málum, tel ég að það megi koma í veg fyrir 25% eða allt að helmingi morða þar sem fyrrum maki á í hlut". Svo mörg voru þau orð.
Það ber að fagna því, að sjálfsögðu þegar yfirvöld vakna til meðvitundar um heimilisofbeldi. En ég hélt að það væri almenn vitneskja nú orðið að svona hótanir verður alltaf að taka alvarlega en ekki nota eitthvað úllendúllendoff-kerfi við hverju skuli brugðist og hverju ekki.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Ferðalög, Kvikmyndir, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:48 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
ég skil þig, ss skil þetta ekki
halkatla, 18.4.2007 kl. 12:59
úff... skelfing! Eins og í svo mörgu varðandi konur er þetta spurning um hugarfar. Hugarfarið hefur verið á þann veg að þetta sé "einkamál" og þess vegna í lagi að stinga hausnum oní sandinn endalaust
Heiða B. Heiðars, 18.4.2007 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.