Sunnudagur, 15. apríl 2007
EKKERT VÆL HJÁ VG. STÓRSIGUR Í VOR!
Það hlýtur að vera talsverður höfuðverkur fyrir aðra flokka þegar hver skoðanakönnunin af annari sýnir gott gengi hjá VG. Núna hafa VG dalað skv. nýrri skoðanakönnun sem Fréttablaðið birtir í dag. Hvað þýðir það í þingmönnum? Jú við fengjum 11 þingmenn en vorum með 4 í síðustu kosningum. Ég er harmi slegin. Það hlýtur að vera nokkuð eðlilegt að fylgið sveiflist svolítið þessa dagana. Mikil umfjöllun hefur verið af landsfundum SF og Sjálfstæðisflokk og eins og allir vita þá hefur það áhrif. Við VG erum einfaldlega í góðum málum og þannig er ég viss um að það muni vera áfram. Við erum raunsær valkostur til vinstri.
Ég las á Mogganum að SF (fær mig alltaf til að hugsa um Svensk Filmindustri) ætli ekki að hjálpa VG að væla um vonsku heimsins og flutning bankanna úr landi! Merkilegt ef SF ætlar sér að ráðast á VG í staðinn fyrir höfuðandstæðinginn sem ég hélt að væri íhaldið. Leiðinlegt þegar svona lákúra kemur úr þessari átt.
Við í VG höfum brett um ermar. Málstaður okkar er góður málstaður og við komum til með að sigra stórt í vor.
Fylgi VG minnkar samkvæmt nýrri könnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Ferðalög, Kvikmyndir, Lífstíll, Matur og drykkur, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 15:15 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hæ. Ég held reyndar að þetta hafi verið lítil og ræfilsleg könnun sem segi lítið.
Ásdís Sigurðardóttir, 15.4.2007 kl. 15:23
Nákvæmlega mín kæra vinkona. Úrtakið var 800 manns og tæp 60% svöruðu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.4.2007 kl. 15:28
Ætli þessi könnun Fréttablaðsins þjóni ekki fyrst og fremst þeim tilgangi að fylla út í blaðið? Mér finnst ólíklegt að "landsfundameðbyrinn" dugi út vikuna.
Guðmundur Guðmundsson (IP-tala skráð) 15.4.2007 kl. 16:31
Þetta er skoðun Árna Páls en ekki Samyflkingarinnar; ég heyrði aldrei neitt annað á landsfundinum en að SF vildi helst vinna með VG í ríkistjórn -- og þá í tveggja flokka ríkistjórn.
Þá er að bara að vona að báðir flokkar munu auka fylgi sitt fram að kosningum.
Jónas Tryggvi Jóhannsson, 15.4.2007 kl. 17:10
Held að það sé ekki sniðugt að taka of mikið mark á skoðanakönnun sem gerð er daginn sem tveir flokkar eru með landsfundi. En spennan er alltaf að aukast og þetta verða örugglega mest spennandi kosningar lengi og svo strax á eftir kemur annar spennandi tími sem eru stjórnarmyndunarviðræður.
Björg K. Sigurðardóttir, 15.4.2007 kl. 18:09
Þeir voru nú víst fimm VG þingmennirnir eftir síðustu kosningar.
Jón, Kolbrún, Steingrímur, Ögmundur og Þuríður...
Kveðjur :)
Þórir Hrafn Gunnarsson, 15.4.2007 kl. 18:50
Jenný, Jenný,Jenný *dæs*
Hvar hefur þitt fólk verið að beita sér? Jú, það hefur hangið á hálsinum á Samfylkingunni í langan tíma núna. Ég og fleiri, höfum unnið markvisst að því hér á bloggsíðum Moggans undanfarnar vikur að fá VG til að berjast á móti rétta óvininum (stjórnarflokkunum) í stað þess að eyða kröftum í samherjana. Ef þú trúir mér ekki kíktu þá á athugasemdakerfi VG fólks.
Þessir flokkar eiga að láta hvorn annan algerlega í friði og hjóla í stjórnarflokkana. VG er bara í soldið vondri stöðu þar sem lítil von er til að þau nái í kjósendur Sjalla og Framsóknar. Því verða þau næstum því að kroppa í Samfó fyrir fylgi (og gengur ágætlega, verð ég að segja) en stjórnin heldur á meðan.
Ibba Sig., 15.4.2007 kl. 19:08
Sorry Þórir Hrafn innsláttarvilla hjá mér. Takk fyrir Jónas Tryggvi, gott að heyra. Ibba ég hef ekki rekist á þetta sem þú ert að tala um en kíki að sjálfsögðu á þetta. Auðvitað eiga þessir flokkar að láta hvern annan í friði.
Takk fyrir athugasemdir
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.4.2007 kl. 19:34
Ég gleðst yfir góðu gengi bæði Vinstri grænna og Samfylkingarinnar, og svo auðvitað þegar minn flokkur fer upp. Því sterkari sem þessir flokkar eru, því meiri líkur á að fella ríkisstjórnina. Það er aðalmálið í mínum huga. Ég held að þetta vinnist með góðu gengi xF.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.4.2007 kl. 20:00
Þú ert algjörlega ömurlegur og ættir ef til vill að taka námskeið í lestrarskilningi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.4.2007 kl. 23:15
VG hefur verið á góðri siglingu og ég er sannfærð um að við munum hafa ástæðu til að fagna þessum kosningum og síðan kemur aðalatriðið, að fara í stjórn og breyta landinu í réttlætisátt!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 16.4.2007 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.