Föstudagur, 13. apríl 2007
AÐ BROSA Í GEGNUM TÁRIN
Ég tók þá "upplýstu" ákvörðun að horfa á útsendinguna á Skjá 1 í gærkvöldi frá úrslitakvöldi í "fegurðar"samkeppni um ungfrú Reykjavík. Ég er á móti fegurðarsamkeppnum. Ég hef ekki horft á svona sýningu í fjölda ára og ég missti ekki vitið úr hamingju og stolti þegar Hófí og Linda voru valdar ungfrú Heimur hér fyrir margt löngu. En hvað um það ég horfði sem sagt á "keppnina" í gær og reyndi að gera það með opnum huga. Hvernig hægt er að keppa í fegurð er mér fyrirmunað að sjá eða skilja.
Stúlkurnar voru allar fallegar. Ég get ekki sundurgreint þær og hvað þá munað hver er hvað. Þær voru dökkhærðar og ljóshærðar. Ein var rauðhærð. Eftir greiðslur og meikupp voru þær eins og tvíburar. Í þetta sinn var ekki reynt að halda á lofti að ekki væri nóg að vera fallegur heldur skipti persónuleikinn miklu máli líka. Það hlýtur að vera þokkalega erfitt fyrir áhorfendur að dæma persónuleika út frá tískusýningu, baðfatasýningu, ballkjóla- og dansatriði. Upphafsatriðið var sorglegt. Stúlkurnar voru með klút fyrir augum (gegnsæan að vísu), í rifnum fötum sem voru af svo skornum skammti (fötin) að þau huldu bara það allra heilagasta. Ég og húsbandið vorum sammála um að þarna væri klámtískan lifandi komin. Alla vega bein skírskotun í hana.
Ég er afskaplega stolt af dætrum mínum sem eru hver annari fallegri og yndislegri. Ég hefði orðið miður mín hefðu þær endað í fegurðarsamkeppni. Ég ætla ekki út í feminiska hugmyndafræði um fegurðarsamkeppnir. Ég veit bara að það er svo niðurlægjandi fyrir þessar stúlkur að vera presenteraðar eins og sýningargripir á markaði. Þetta yfirborðskennda mat á konum (og körlum líka skilst mér) ættu að heyra sögunni til Lætin úti í sal minntu á uppboð á gripasýningu. Flaut, görg, ýlfur og fíflagangur.´
Ungfrú Reykjavík var að sjálfsögðu gullfalleg stúlka, eins og þær allar reyndar. Hún fékk ekki grátkast og hélt ró sinni í öllum látunum. Ég hins vegar sat eftir með tárin í augunum og það var ekki af gleði.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Ferðalög, Kvikmyndir, Lífstíll, Matur og drykkur, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 09:12 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Góður pistill hjá þér. Þessi keppni er ekki til að hrópa húrra fyrir. Allar steyptar í sama mótið, enda sami stílístinn- hárgreiðsla, förðun osfr. Það er engin leið að keppa í fegurð. Það á bara ekki að vera hægt. Eins með tónlist og söng. ( Finnst þó júróvisjón alltaf æðisleg )
Ég horfði á keppnina því ég þekkti eina yndislega stelpu í hópnum. Fannst hún aldrei passa í þessa keppni. Góð yndisleg stelpa með húmorinn í lagi. Algjör dúlla, ofsalega sæt. Hún vann ekki og er ég fegin því. Finnst hún of góð til þess. Hún fékk þó einn borða - var kosin vinsælasta stúlkan og er vel að titlinum komin. Held að það sé flottasti titillinn af þeim öllum.
Ester Júlía, 13.4.2007 kl. 09:27
Æi hvað ég er sammála þér!
Heiða B. Heiðars, 13.4.2007 kl. 09:39
Ég steingleymdi að horfa á þetta ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 13.4.2007 kl. 09:42
Ester, ég einmitt þekki Svanhildi líka. Tek undir orð þín, hún er hreint út sagt frábær, yndisleg og fékk flottasta titilinn! Átti aldrei von á því að sjá hana þarna, þrátt fyrir að hún sé stórglæsileg.
Annars er ég sjálf alveg gjörsamlega forfallinn "feguraðrkeppisáhorfandi!" finnst botnlaust gaman að stúdera kjólana og upplifa mig inn í spennu andartaksins.
Heiða Þórðar, 13.4.2007 kl. 09:44
Gurrí: Skammastín. Húslæknirinn fékk að víkja fyrir þessum hégóma.
Heiða: "Spenna andartaksins" dadadadada og ungfrú Reykjavík er......
Lovjúgörls
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.4.2007 kl. 09:49
Það er er verst við þessar keppnir er ef rétt er að stúlkurnar eru látnar fara í megrun þó enginn þörf sé á því. Sumar lenda svo illa í því, vegna röskunar í meltingunni. Og eiga til að fitna of mikið þegar allt stússið er búið. Ég veit um eina hér sem átti að megra sig, gullfalleg og með allar línur flottar. Mín sagði bara nei. Enginn megrun. Þetta finnst mér frábært.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.4.2007 kl. 10:03
Ég nennti ekki að horfa á keppnina. Þekki þær ekki í sundur. Mér finnst þetta þó skemmtilegra til áhorfs en þegar maður sér í fréttaskotum ungar stúlkur nudda sér nær óklæddar upp við járnsúlur, fyrir mér er þetta einhver mesta niðurlæging kvenna, sko mér líður þannig, veit ekki um þær sem dansa, en hjartað í mér grætur við svona aðfarir
Ásdís Sigurðardóttir, 13.4.2007 kl. 12:17
frábær pistill. Þetta er einmitt svo mikil kroppaskoðun og bara kjötmarkaður en mér finnst fegurðasamkeppnir samt á vissan hátt einsog hverjar aðrar íþróttakeppnir, sumir íþróttamenn eyðileggja alveg á sér líkamann til þess að ná einhverjum fáránlegum stöðlum og til að geta verið í samkeppni við aðra. Sérstaklega þetta svokallaða "fitness" mér finnst það stórfurðulegt. en það er aukaatriði, takk fyrir þessar upplýsingar, ég vissi ekki einu sinni af því að þessi keppni væri á dagskrá, annars hefði ég fylgst spennt með. Ömurlegt að heyra um klæðnaðinn á þeim, ó minn eini
halkatla, 13.4.2007 kl. 13:19
Pallp Pé ef þetta snýst um það að leggja sig mest fram þá fæ ég ekki skilið hvernig. Í að ganga "rétt", brosa "rétt" dingla augnhárunum "rétt"? Me don´t understand.
Btw þetta er svo mikil tímaskekkja núna á upplýstum tímum. Eða eru þetta kannski ekki svo upplýstir tímar þegar allt kemur til alls?
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.4.2007 kl. 13:29
Frábær pistill hjá þér að vanda. Ég horfði ekki á þetta og langaði ekki til þess. Mér finnst of mikið með útlitsdýrkun hér á landi.
Sædís Ósk Harðardóttir, 13.4.2007 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.