Miðvikudagur, 11. apríl 2007
HÉR MEÐ SEGI ÉG MIG ÚR HÚSFÉLAGINU..
..vegna þess að í dag sá ég Stuart littla með henni Jenny minni og þar var Hús-læknirinn í hlutverki pabba Stuarts og Gina Davis í hlutverki móðurinnar. Gina er annars ekki til umfjöllunar hér. Hún er bara flott. Ég missti reyndar smá lyst á Húsa þegar hann keypti sér konu um daginn. Fannst hann fyrirlitlegur plebbi. Þetta þýðir ekki að ég muni ekki horfa á karlinn en ég mun gera það hlægjandi, ekki drekka í mig hvert orð sem handritahöfundarnir láta hann gelta yfir samstarfsfólk sitt (hef reyndar sagt áður að Húsi gefi mér enga sexappíl-strauma). Í dag fór maðurinn yfir strikið. Hann er svo væminn í myndinni Oggu-Stuart að ég varð græn í framan. Myndin er þar að auki með íslensku tali og það er eins og Húsið hvísli. Hann er algjörlega skaplaus luðra og geðdeyfa. Hann er velúrmaður, töffluhetja og artus phlebius orginale. Ég ráðlegg ykkur vinkonur mínar í Húsfélaginu að skoða ykkar gang. Við gætum tam stofnað félag um Guðna Ágústsson, bakað fyrir hann vöfflur, mokað úr fjósi og svona hluti sem halda honum frá kosningabaráttunni. En hann hefur bara verið í tveim þáttum í sjónvarpi nú á s.l. tveim dögum. Án gamans, voðalegt landbúnaðarfyrirkomulag er þetta á karlinum.
Segi mig hér með úr Hús-félaginu. Maðurinn er lufsa. Þið megið eiga hann og Hrönnsla nú eru læknisfræðilegar umræður úr sögunni hjá mér og því reikna ég með að hann geti staðið lengur við hjá þér í staðinn.
Síjúgæs
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Ferðalög, Kvikmyndir, Lífstíll, Matur og drykkur, Menning og listir, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:24 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Jenný ó mæ dog... þetta er rétt hjá þér, hér hefur maður séð Stuart littla nokkuð oft og ég var bara ekki að kveikja fyrr en núna. jebb, ég er farin úr Húsfélaginu líka... get varla horft á þáttinn á morgun, nema þá til að hlæja... Ég og Guðni erum eitt, hann er með Búkollu sindrómið...
bara Maja..., 11.4.2007 kl. 21:36
Já án gamans þá er karlinn fínn leikari. Mikið djö.. er hann andstyggilegur í Hásþáttunum
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.4.2007 kl. 21:38
Já, mér finnst hann góður í House þáttunum, en sexapíllinn, nei ekki hjá mér. En munið að horfa aldrei á góðar erlendar myndir sem talað er inn á það eru helgispjöll.
Ásdís Sigurðardóttir, 11.4.2007 kl. 21:41
já Ásdsís og algjört törnoff.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.4.2007 kl. 21:50
batnandi fólki er best að lifa
SM, 12.4.2007 kl. 09:13
Karlinn hefur ekki komist neitt inn á mig, nema mér fannst gaman að honum sem sprjátrungnum í den. Pant ekki eiga hann.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.4.2007 kl. 09:42
Iss, þið eruð nú meiri svikararnir! Yfirgefa Húslækninn af því að leikarinn sem leikur hann hefur verið í öðrum myndum. Hvurslags della er það?
Hann leikur þetta brilljant, karakterinn er flottur, þættirnir eru vel skrifaðir og unnir að öllu leyti. Allur þessi pakki höfðar til mín.
Þótt ég myndi ekki sparka lækninum úr rúminu mínu er ég ekkert svo viss um að leikarinn kæmist nálægt svefnherberginu.
Ibba Sig., 12.4.2007 kl. 09:58
Hehe stelpur ég var að ljúga. Smá afturkippur bara. Langaði að skrifa um karlinn en þorði því ekki. Sumar stelpur skilja ekki Hús-lækninn. Ég er að reyna að hafa alla góða
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.4.2007 kl. 10:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.