Miðvikudagur, 11. apríl 2007
BARA FÓTUR Í ÞETTA SINN..
..en Richards glæsilegi og heimsins mesta krúttibúlla hefur einu sinni amk. dúndrað gítarnum í hausinn á Wood. En það var vegna þess að Wood var enn í heróíni en Richards var þá hættur í því dópi og kominn yfir í kókaín og önnur heilbrigðari efni. Honum var skiljanlega misboðið að Woods væri enn í svona "heavy" dópi. Erðanemavon að manninum hafi blöskrað. Nú er Woods refsað fyrir að vera edrú. Mér finnst að glæsilegasta mannflak í heimi sé farinn að linast í refsingageiranum. Bara smá spark í löpp, tertubiti og ekkert annað.
Sendi Woods samúðarkveðjur vegna brennivínsleysis á tónleikaferðum. Það getur ekki verið neitt grín að burðast um með sjálfa sig út um allan heim. Hann á samúð mína alla.
Keith Ritchard með sinn heilbrigða lífsstíl er áfram í uppáhaldi hjá mér. Ég er gjörsamlega blind á þennan draumaprins margra kvenna.
Richards sparkaði í Wood á sviði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Ferðalög, Kvikmyndir, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Tónlist, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 2986904
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Rosalega er ævisaga Keiths skemmtileg ... las hana fyrir nokkrum árum. Hafði aldrei heyrt um svona blóðskipti áður til að komast í USA. Ef ég man þetta rétt.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.4.2007 kl. 14:22
Á þessa æfisögu og hún er nokkuð merkileg. Hann fór til Swiss reglulega til að skipta um blóð, þá losnaði hann við fráhvörfin af dópinu. Djísús. Samt finnst manni hann krútt
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.4.2007 kl. 14:29
Mér finnst hann líka krútt .
En elsku Jenný..þú misskildir það sem ég sagði við Dúu og snérir þessu við.. ég var að meina að EF hún væri tuttugu kg þyngri þá mætti hún fara að hugsa sitt ráð . Dúa er rosalega fín eins og hún er, og lítur ofsalega vel út.
Ester Júlía, 11.4.2007 kl. 16:07
Ég las þessa bók og það var ótrúleg lesning. Trúði því eftir lesturinn að Keith Richards dó fyrir mörgum árum, hann veit bara ekki af því
Kristján Kristjánsson, 11.4.2007 kl. 17:05
Eruð þið ekki að djóka með að hann sé krútt ??? stelpur kommon !!! blahh
bara Maja..., 11.4.2007 kl. 20:48
Sko krútt Maja mín vegna þess að hann á í raun ekki að vera á lífi. Hann er á einhverjum sér-samning við almættið maðurinn. Já hann ER litríkur persónuleiki svona þegar glittir í hann. Það sýnir bókin um hann framá. Svo er ég Stónsaraaðdáandi. Það er svona "you had to be there" tilfinning frá því í denn. Ég er svo gömul.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.4.2007 kl. 21:31
Keith er í hrukkudýrafélaginu
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.4.2007 kl. 09:44
Keith Richards er án efa litríkasti karakter rokksins frá upphafi og frábær tónlistarmaður að auki. Hann er í miklu uppáhaldi hjá mér bæði sem karakter og tónlistarmaður. Hans verður sárt saknað þegar hann loksins fer fyrir alvöru.
Stefán
Stefán (IP-tala skráð) 12.4.2007 kl. 11:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.