Miðvikudagur, 11. apríl 2007
JÁRNKJÁLKA ENGLARNIR (THE IRON JAWED ANGELS)
Bloggvinkona mín hún Katrín Anna minnti mig á yndislega mynd sem ég sá fyrir dálítið löngu síðan. Myndin um bandarísku Súfragetturnar sem börðust fyrir kosningarétti amerískra kvenna. Ég fór og keypti mér spóluna og horfði á hana í kvöld ásamt húsbandinu sem ekki hafði séð hana.
Það er skemmst frá því að segja að það helltist yfir mig allur tilfinngaskalinn og ég mundi hvers vegna mér þótti lífsnauðsynlegt að láta ekki einn einasta dag fara til spillis í kvennabaráttunni hérna í denn. Í raun enn þó á öðrum forsendum sé. Ég hló þegar ég heyrði vinkonurnar í baráttunni tala saman í myndinni, kaldhæðnina sem þær notuðu til að lifa með þessu réttindaleysi sem konur bjuggu við í byrjun síðustu aldar. Það var ekki fyrr en 23. ágúst 1920 sem kosningaréttur kvenna í Ameríku varð að raunveruleika. Ég grét þegar konurnar voru settar í fangelsi fyrir það eitt að hafa á hljóðlegan hátt mótmælt réttleysi sínu fyrir utan Hvíta Húsið og voru settar í 60 daga fangelsi. Ég varð ofsareið þegar Alice Paul ofl. fara í hungurverkfall og þær teknar með valdi, ólaðar niður og þvingaður ofan í þær matur á mjög ofbeldisfullan hátt. Ég gladdist þegar þær síðan ná þessu markmiði sínu að konur í USA fá kosningarrétt.
Ég er reyndar bölvanlega reið nú eins og oftar þegar ég hugsa um hversu langt í land við eigum enn. Bálreið út í andstöðuna við alla kvennabaráttu. Reiðust verð ég þegar ég heyri og sé kynsystur mínar agnúast út í feminista. Þær konur sem virðast halda að öll okkar réttindi hafi bara verið þarna frá upphafi vega. Öll leið réttindabaráttu kvenna er vörðuð blóði, svita og tárum þeirra kvenna sem á undan okkur komu. Nú eigum við hörku baráttukonur bæði ungar og eldri sem vinna af elju fyrir sjálfsögðum mannréttindum konum til handa. Í nútíðinni og ekki síst til framtíðar. Mikið rosalega eru þetta smart stelpur. Jess
Þessa mynd verða allar konur að sjá. Saga kvenna er og hefur verið þögguð. Okkur er í lófa lagið að lifa söguna afturábak og í núinu. Við þurfum bara að opna augun.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Ferðalög, Kvikmyndir, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt 18.4.2007 kl. 12:09 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Takk fyrir þetta innlegg, þessa mynd þarf ég að sjá. Kkveðja Oliver.
Haha..bara grín..andaðu léttar...er hætt við Oliver..
Ester Júlía, 11.4.2007 kl. 08:22
Orð í tíma töluð, Jenný!
Ibba Sig., 11.4.2007 kl. 09:09
Man eftir þessu úr sögunni, þetta hefur verið ótrúlegur tími. En það eru aðrar konur í þessum sporum enn þann dag í dag, við skulum ekki gleyma því.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.4.2007 kl. 09:17
Þessa mynd verð ég að sjá!
Heiða Þórðar, 11.4.2007 kl. 11:28
Hún er bara snilld með silldarleikkonum m.a. Hillary Swank! Heitir hún það annars ekki?
Edda Agnarsdóttir, 11.4.2007 kl. 15:19
On it´s way Einar gaf mér hana og Secret færðu líka.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.4.2007 kl. 16:46
Mæli með henni. Hún er til á öllum "betri" vídeóleigum. Hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.4.2007 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.