Mánudagur, 9. apríl 2007
AUSTURLAND AÐ GLETTINGI
Hvar er Glettingur? Hann er fyrir austan. Ég veit ekki meir. Landafræðikunnátta mín er lítil og ekki til að flagga á mannamótum. Frá unga aldri hlustaði ég á veðurfregnir yfir kvöldmatnum og "Austurland að Glettingi" var eitt af því sem mér fannst hljóma svo undarlega, framandi og forvitnilega. Merkilegt þó að ég skyldi aldrei spyrja. Fyrir einhverjum árum síðan barst þetta í tal milli vinkvenna og við vorum allar jafn blánkar yfir "Austurlandi að Glettingi" nema ein að austan sem vissi að Glettingur var fjall þaðan sem hún kom. Ég sá strax fyrir mér að þetta hlyti að vera merkilegt fjall þar sem þarna var veðurmæling (hm). Viss um að við Gletting er ekki nokkur kjaftur, brimið skellur þarna á fjallinu og þegar dimmir á vetrum er umhverfið verulega draugalegt. Muhahahaha. Kann einhver nánari deili á þessari títtnefndu mælingastöð?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Ferðalög, Kvikmyndir, Lífstíll, Ljóð, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 11:01 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hér játa ég vankunnáttu mína á landafræði . Hef ekki guðmund um hvar þetta Glettningi er. . Ábyggilega hæsti punkturinn á stóru svæði, ógeðslega kalt þar og brjálæðislegt rok brrrrrrrr. Pant ekki fara þangað .
Ester Júlía, 9.4.2007 kl. 11:23
Jú Ester mín við drífum okkur með Gletting þegar hann er orðinn ferðafær, förum í sól og sumaryl, grillum rjúpur á fæti () og drekkum sódavatn. That´s live
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.4.2007 kl. 11:40
Hehe.... þegar ég var lítil hélt ég alltaf að það væri Austurland að Grettingi.
Heiða B. Heiðars, 9.4.2007 kl. 11:44
ÉG VARÐ SVO FORVITIN AÐ É G HRINGDI Í SJÓMANNINN BRÓÐUR MINNN KJARTAN OG SPURÐI HANN SPJÖRUNUM ÚR.
það var til hljómsveit sem hét/heitir Austurland að Glettingi sem varð til í Menntaskólanum á Egilsstöðum fyrir nokkrum árum. En Glettingur er norðan við Loðmundafjörð eða milli hans og Borgarfjarðar Eystra. Þar var einu sinni viti og er kannski enn í gangi sjálvvirkt, veit ekki en þar var vitavörður og húsin standa þar ennþá, þetta er náttúrulega argasta einangrun. Þetta er líklega með austustu oddum landsins en þá er Gerpur eða kannski á maður að segja Gerpir austastur allra og liggur einhversstaðr rétt utan við Norðfjörð. Gaman að þessu!
Edda Agnarsdóttir, 9.4.2007 kl. 12:46
Ég beygði þetta meira að segja vitlaust .... Glettingi!
YES Jenný, drífum okkur að Glettingi í sumar ..grillum rjúpur..hm.... og tökum nafnlausa hundinn með!
Ester Júlía, 9.4.2007 kl. 13:12
Takk Edda gott að eiga gangandi alfræðiorðabók að bróður. Já við höldum bloggvinkonumót við Gletting í sumar með "nafnlausa" hundinum líka Ester mín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.4.2007 kl. 14:41
gaman að svona fjallapælingum
Gerpir er milli Vöðlavíkur og Sandvíkur held ég... ég á að hafa séð hann, en ekki Gletting - annars veit ég ekkert um innlenda landafræði, það er hrikalegt
halkatla, 9.4.2007 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.