Mánudagur, 9. apríl 2007
SVONA RÉTT FYRIR SVEFN
Úff hvað kona er orðin húrrandi þreytt. Svona er þetta á hátíðum, það er hangið fram eftir öllu. Þetta hefur verið um margt góður dagur. Byrjaði ekki beinlínis á hamingjusveiflu en ég skrifaði um það hvernig mér leið og ég fór strax að hressast. Ég þakka öllum sem sendu mér hvatningu og falleg orð. Það hafði hreint ótrúleg áhrif. Allir dagar geta ekki verið dúndur góðir dagar. Lífið er alltaf aðeins upp og niður. Þegar ég hugsa til daganna meðan ég ráfaði um sem fárveikur alki, hversu svart lífið var og allt virtist vonlaust og svo þessir smá afturkippir sem ég er að fá af og til í dag, þá eru þeir hjóm eitt í samanburði. Lífið er æði og hver dagur er nýtt ævintýri.
Ég fer sátt að sofa í kvöld. Vorið er að koma þó óneitanlega hafi ég orðið smá langleit þegar ég talaði við dóttur mína í London í kvöld. Hjá þeim var sól og 22. stiga hiti í dag og þau eyddu deginum úti að grilla og tjilla. Skelli hér inn mynd af Oliver sem var á stuttermabol eins og um hásumar væri. En er ég hissa á að við skulum ekki vera komin með sumarveður? Nebb þá væri ég nefnilega ekki í lagi því við búum á Íslandi. En það er í lagi að láta sig dreyma.
Góða nótt
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Ferðalög, Kvikmyndir, Lífstíll, Matur og drykkur, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt 18.4.2007 kl. 12:11 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Vonandi sefur þú rótt og þig dreymir hugljúfa drauma. Gaman að sjá Oliver litla ... og dúfurnar. Hvar eru allar íslensku dúfurnar? Líklega flognar til London.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.4.2007 kl. 02:02
Stelpur er á leiðinni í rúmið. Dúfurnar eru allar í London. Gúdd næt görls
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.4.2007 kl. 02:41
Hlýjar hugsanir og falleg orð hafa alltaf góð áhrif og þau kosta ekki neitt frekar en brosið. Það er gott að muna að eitt bros getur bjargað mannslífi. Við skulum muna það.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.4.2007 kl. 10:46
Gott að þú hresstist Jenný mín. Já það er ótrúlegt hvað falleg orð og hvatning geta gert fyrir mann . Vona að þú hafir sofið hreint frábærlega og byrjað nýjan dag dásamlega. Allt annað er að baki.
Ester Júlía, 9.4.2007 kl. 10:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.