Sunnudagur, 8. apríl 2007
HUGLEIÐING Á SUNNUDAGSMORGNI
Í morgun hefur mér ekki liðið vel og ekki í gær reyndar heldur. Það þýðir ekki að ég sé á barmi sálarlegs gjaldþrots en ég verð að gæta mín ansi vel mtt til að halda balans og hugarró. Það má ekki mikið út af bera hjá óvirkum alka ef hann gleymir að sinna sálartetrinu. Litlir hlutir og stórir koma manni úr jafnvægi, ekki síður þeir góðu. Fyrr en varir getur kona fundið sig í vanlíðan og óbalans sem er eitur fyrir alka. Sykursýkin er líka að láta kveða að sér, þetta helst allt í hendur. Ég fór í sykurlost í morgun og hné (skáldlegt?) niður á eldhúsgólfinu. Húsbandið varð fyrir árás í vinnunni í fyrradag. Brjálaður dópisti réðst aftan að honum og... til að gera langa sögu stutta þá slapp hann svona nokkurn veginn með skrekkinn. En nú er ég komin til baka og í banastuði eða þannig.
Ég byrja á þessari sem allir geta notað, hreint sálarbætandi orðasalat.
Guð gefi mér æðruleysi.
Til að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt,
kjark til að breyta því sem ég get breytt
og vit til að greina þar á milli.
Merkilegt hvað orð geta verið öflug, bæði til góðs og ills. Ég ætla að vera í jafnvægi, láta ekki fólk særa tilfinningar mínar (ÉG ER SVO MIKIL H-E-T-J-A) og muna að mín vellíðan kemur frá sjálfri mér en ekki umhverfinu.
Þetta datt mér nú svona í hug á degi súkkulaðsins.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Ferðalög, Kvikmyndir, Lífstíll, Ljóð, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði, Tölvur og tækni, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt 18.4.2007 kl. 12:11 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Elsku dúfan....í guðs bænum láttu þér líða eins vel og þú sjálf kýst. Stundum hreint erfitt, en ekki óviðráðanlegt! Megirðu eiga bestu páskana þína fram til þessa...
Heiða Þórðar, 8.4.2007 kl. 14:03
Sendi baráttu- og gleðikveðjur til þín, elskan mín! Æðruleysisbænin hefur bjargað mörgum. Ég tók einu sinni viðtal við hjón sem misstu börnin sín þrjú í snjóflóði ... þau elska þessa bæn sem hefur oft bjargað sálarlífi þeirra.
Vá, maðurinn þinn hlýtur að vera í hættulegu starfi, er hann kannski lögga?
Kaffiknús frá Skaganum!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.4.2007 kl. 14:54
"Bænir breyta ekki veruleikanum, en bænir breyta mönnum og mennirnir breyta veruleikanum."
Við eigum okkar slæmu stundir og hjá mér eru þær andlausar, en þú ert svo mikil andans kona og snillingur í tjáningunni.
Edda
Edda Agnarsdóttir, 8.4.2007 kl. 15:38
Elsku Jenný mín ég sendi þér knús og stórt kram. Það er alveg rétt að við megum aldrei gleyma að hlú að sálartetrinu. Sykursjokk er heldur enginn brandari elskuleg. Náðu þér fljótt stóra stelpa hugsaðu upp í ljós og kærleika, og láttu kraftin flæða um þig alla, settur líka fæturna niður að jörð og rætur þínar í jörðina og segðu þeim að sækja sér orkuna þaðan. Allt sem við þurfum að að biðja um og leyfa aflinu hvíta að hjálpa okkur. Og okkur gefst það af þeim kærleik og gleði sem er nóg af til í heiminum, bara alltof lítið notað.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.4.2007 kl. 15:38
Takk stelpur mínar, þetta er að koma (sniff), allt að koma. Þið eruð yndislegar
Gurrí mín, húsbandið er tónlistarmaður sem keyrir leigubíl í hjáverkunum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.4.2007 kl. 15:59
Vona að þér sé farið að líða betur, sendi þér góða strauma og gleði í hjartað. Kanína er spennó en ég hef lesið allar hinar sem hann hefur skrifað og finnst mér þær enn betri.
Ásdís Sigurðardóttir, 8.4.2007 kl. 17:12
You go girl! Mundu bara að súkkulaði læknar allt, og þá meina ég allt. Líka hor (bæði það sem kemur úr nefi og svo hitt horið sem plagar mjónur eins og þig).
Hér á bæ er aldeilis búið að vinna á móti hori í dag og árangurinn strax sýnilegur.
Hver vogaði sér að bögga húsbandið? Viltu að ég lemji hann fyrir ykkur?
Ibba Sig., 8.4.2007 kl. 18:55
Veistu .... þú ert hetja! Það að hafa betur í baráttunni við Bakkusardjöfulinn er sigur hvern dag! Dáist að þér.
Hugarfluga, 8.4.2007 kl. 19:07
Think like a Tree
Soak up the sun
Affirm life's magic
Be graceful in the wind
Stand tall after a storm
Feel refreshed after it rains
Grow strong without notice
Be prepared for each season
Provide shelter to strangers
Hang tough through a cold spell
Emerge renewed at the first signs of spring
Stay deeply rooted while reaching for the sky
Be still long enough to
hear your own leaves rustling.
Knús og Kærleikur Ester
Ester Júlía, 8.4.2007 kl. 19:18
Lofjúgæs
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.4.2007 kl. 19:19
Verð að vera ósammála nr. 3
Bænir hafa oft breytt veruleikanum í sögunni, engin spurning.
En fyrir alkana er án undantekninga besta leiðin til að komast yfir áföll að hætta að hugsa um þau og eigið skinn og einbeita sér því mun meir að því að hjálpa öðrum. AA bókin er einmitt uppáhaldsbókin mín.
Úff, örugglega erfitt að balancera sykursýki á þessum dögum hátíðar og áts (eins og þeir eru hjá mér að virðist ), vonandi gengur þér vel að ná jafnvægi á blóðsykurinn. Hugsa til þín, það er ekkert grín að vera með 2 lífshættulega sjúkdóma að eiga við. Guð veri með þér í æðruleysi.
Baldvin Jónsson, 8.4.2007 kl. 19:43
Elsku Jenný mín, sterkar kveðjur héðan með miklu ljósi !!! þú ert hetja hversdagsins, vertu sterk, ég veit að þú hefur þennan mikla innri styrk það sýnir þú okkur á hverjum degi með snilldar pistlum !!! Knús og ósk um páskagleði til þín og þinna !!!
bara Maja..., 8.4.2007 kl. 21:20
Ég verð nú bara að þakka fyrir mig einu sinni enn. Orð hafa svo sannarlega áhrif og ég er nú orðin sjálfri mér lík og búin að hrista upp í sjálfri mér. Ég er heppin kona, það er ekki of sagt. Mikið rosalega er ég þakklát fyrir öll ykkar fallegu orð kæru bloggvinir mínir. Smútsj
Baldvin
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.4.2007 kl. 21:54
Baldvin (var of snögg að ýta á takka) ég er eimitt búin að lesa AA-bókin í dag. Hún gefur ávallt styrk og kraft og blæs burtu því sem er að angra mann hverju sinni. Hún er líka uppáhaldsbókin mín. Takk.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.4.2007 kl. 21:55
gangi þér rosalega vel, altaf gott að lesa sem þú skrifar, svo gefandi.
Tómas Þóroddsson, 8.4.2007 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.