Föstudagur, 6. apríl 2007
AF BLÓMUM, SÆTINDUM OG KVEIKTUM ELDUM
Ég er orðin svo húsleg að ég bar áhyggjur mínar um það efni upp við húsbandið og velti því upp hvort ég endaði ekki bara sem matartæknir einhvers staðar með ekkert líf (sko ég ekki matartæknar almennt séð) ef fram heldur sem horfir. Honum fannst þetta ekki áhyggjuefni og sagði mér að njóta þess á meðan á því stæði. Einn með rosalega trú á úthaldsemi sinnar heittelskuðu ofan í pottavélum og ofnföstum mótum.
Eins og sést á myndinni af mér hér að ofan, í mínum nýja páskakjól (), þá bakaði ég pönnukökur og Dúa Dásamlega, vinkona mín neitar nú að trúa því að ég hafi tekið mér pönnukökupönnu í hönd. Ég hef ekki eingöngu bakað pönnukökur í dag, heldur s.l. tvær helgar líka. Jenny finnst skemmtilegt að baka pönnukökur og þá gerum við það. Einfalt mál og ansi skemmtilegt þegar maður kemst upp á lagið. Húsbandið segir raunar að ég sé eina konan sem hann hefur hitt sem bakar pönnukökur eftir uppskrift (dl. sænsk ef þið hafið áhuga, namminamm þunnar og krispý).
Frumburður minn hún Helga Björk kom hér með Jökulinn sinn og hafði með sér tertu með kaffinu (veit að það er ekki á vísan að róa með mömmuna þegar kemur að bakkelsi). Ég fékk líka þessar fínu páskaliljur að gjöf frá þeim líka. Ég hef aldrei, alla mína hunds- og kattartíð verið eins mikið í svuntu, lagandi kaffi, leggjandi á borð og allskonar eins og s.l. sex mánuði eftir ég hætti að vera völt á fótunum. Ég er sem sagt stoltur eigandi hóps af páskaliljum. Konan með svuntuna er heppin.
Páskaeggjum erfingja- og erfierfingja hefur öllum verið komið til skila. Nú geta páskar hafist og nú verður gert eitthvað dúndrandi siðspillt og úrkynjað á Föstudaginn langa. Eins og t.d. farið eitthvað út úr húsi, sagðir brandarar, þjóðsöngurinn sunginn á Lækjartorgi (ég komst ekki í kór 9 ára gömul þannig að þetta verður púra lögbrot) og ég þekki konu sem ætlar að brenna svuntur og pottaleppa í ofnföstum mótum úti í Gróttu á morgun kl. 14,00. Segisonna en sjáumst þá.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Ferðalög, Kvikmyndir, Lífstíll, Matur og drykkur, Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 01:52 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
pakaði hvað, lestu aftur. Úr hvaða sveit ert þú góða sem heldur að almennilegar pönnukökur eigi að vera mjúkar? Kommon
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.4.2007 kl. 01:54
Hehehehe... vildi að ég hefði komið í pönnsur mjúkar eða harðar. Svo kemst ég ekki á brennuna heldur, er þannig í sveit sett sko !
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.4.2007 kl. 11:19
pönnsur eru alltaf góðar ! mjúkar eða krispý.
bara Maja..., 6.4.2007 kl. 13:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.