Þriðjudagur, 3. apríl 2007
DAGURINN Í GÆR...
..var dagur aðgerða, innan heimilis sem utan. Sara yngsta dóttir mín og mamma hennar Jenny er eins og stormsveipur í öllu sem hún gerir. Hún tók þá ákvörðun í gærmorgunn að nota þennan fyrsta dag í páskafríi til að koma og þrífa heimili móður sinnar fyrir páskana. Hún mætti vopnuð allskyns græjum sem ég kann engin deili á. Bara til að fyrirbyggja miskilning þá er best að segja frá því hér að heimili mitt er bara svona meðalheimili og ég hef aldrei verið kærð fyrir heibrigðisnefndar. Nú hér mætti sum sé Sara og hóf að þrífa. Kona hreifst með og hentist í þvottahús og þvoði ca. 20 vélar (eða þannig). Hvað um það síðan var verlsað í matinn, reikningar borgaðir, tekið til á lóðinni, keypt eitt stykki Kúbuferð og fleira skemmtilegt. Oliver barnabarnið í London og pabbi hans voru boðnir í mat og steik var sett í ofnin þar sem ég stóð á öðrum fæti á nýbónuðu gólfinu og passaði að ekki færi arða niður. Um kl. 17,00 var kona orðin þreytt (svo gömul) og farin að riða á fótunum. Svo ég rjúki nú úr einu í annað, hef ég sagt ykkur gott fólk að ég er hroðalega ýkin? Bara lesa með sollis gleraugum. Nú svo komu Oliver og Robbi, Sara sem ekki var búin að ljúka þessari stóru framkvæmd á heimili móður sinnar, náði í Jenny. Við borðuðum og síðan var haldið áfram með þrif þar til dagur var að kvöldi kominn.
Oliver flaug á vit mömmu sinnar í morgun ásamt pabba sínum og ömmu-Brynju sem ætlar að vera hjá þeim í nokkra daga. Amman er með kökkinn í hálsinum vegna barnabarnsins sem býr langt í burtu.
Heimili mitt er núna dæmigert Ajax-heimili og ég læðist um og nota bara einn bolla og ekkert annað. Er að hugsa um að fara á hótel fram að páskum, til að setja ekki mark mitt á fínheitin.
Hm..er að verða að hinum fullkomna smáborgara og er á leiðinni í IKEA að kaupa gardínustöng og ofnföst mót. Eftir því sem mér er sagt um stærð viðkomandi verslunar, er maður þar eins og krækiber í helvíti.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Ferðalög, Kvikmyndir, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt 18.4.2007 kl. 12:15 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 2986904
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Yndislegar myndir. Mér veitti ekki af svona dóttur. Mín er að vísu dugleg, en hún er við nám í Vínarborg alltof langt í burtu. Ég ætti ef til vill að hóa í tengdadæturnar hehehe.. Það var ömmu helgi og það er allt út um allt, nenni ekki að taka til, meðan þessar elskur er í heimsókn, því það er bara unnið fyrir bí. Góð hugmynd hjá þér að fara á hótel hehehe..... En það er voða notalegt þegar allt er hreint og fínt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.4.2007 kl. 11:34
Gangi þér vel að rífa ofnföstu mótin úr ofnunum...hehehe.
Hér er sko allt fínt og hreint og æðislegt ef maður pírir augun og lætur sjálfan sig sjá allt í tvöfaldri móðu!!!! Fullt af gestum og von á fleirum...bara algert æði og enginn að hugsa um ryk eða barnadót sem er auðvitað ekki drasl þó það vilji liggja um öll gólf.
Gleðilega hreina og fína páska kerla mín og njóttu vel alls hins góða sem greinilega streymir eins og stórfljót inn í líf þitt.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 3.4.2007 kl. 12:10
Hehe Beta þetta er sú eina af dætrum mínum sem gerir sig gildandi með tusku og moppu.
Ég átti auðvitað við eldföst mót, er ekki sterk í nöfnum á eldhúsgræjum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.4.2007 kl. 14:27
Fruuuuuuussss það er ekki hægt að vita alla hluti DD.Auli
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.4.2007 kl. 15:01
Ofnfast mót ha ha ha þú ert ótrúlega skondin. Afhverju tókstu ekki mynd af hreinlætinu? það væri gaman að sjá það. Hjá mér er núna allt á tjá og tundri, sjúkraflutningamennirnir þurftu svo mikið pláss til að komast inn og ná í kallinn minn, skröpuðu reyndar bara aðeins á einni hurð, skröpuðu reyndar eina aðra í des. þegar þeir komu að ná í mig, en so what þetta er steindauður, veggfastur
Ásdís Sigurðardóttir, 3.4.2007 kl. 17:22
Voða eru allir smásmugulegir. Ég skildi algjörlega hvað þú varst að tala um ... heheheheh! Hún er fáránlega stór, nýja IKEA-búðin! Fúlt að þurfa alltaf að fara í gegnum þúsund deildir áður en maður finnur það sem vantaði! Auðvitað gert til að maður kaupi meira ... skil það svo sem alveg. Alltaf gaman að gera góð kaup í IKEA.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.4.2007 kl. 20:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.