Leita í fréttum mbl.is

FIMM DAGA FRÍ, HM

28

Ţađ er ađ bresta á međ páskum.  Ţrátt fyrir ađ ég hlakki oftast til ţá get ég ekki neitađ ţví ađ ţeir eru lengi ađ líđa.  Ţađ situr enn í mér ţessi yfirţyrmandi helgislepja sem einkenndi hátíđina ţegar ég var barn.  Allt var lokađ frá skírdegi og fram á ţriđjudag eftir páska.  Bókstaflega allt.  Föstudagurinn langi var svo langur og ţađ var ekkert viđ ađ vera.  Krakkarnir voru ekki einu sinni á róluvellinum.  Í útvarpinu voru sálmar og sorgarljóđ og háheilagar hugvekjur allan daginn.  Ég ćtlađi einu sinni ađ bursta mottur fyrir ömmu mína og ég hélt ađ hún myndi detta niđur dauđ ţegar motturnar blöktu á snúrunni og ég mundađi bankarann.  Bannađ sagđi hún, á Föstudaginn langa syrgjum viđ og gerum bara ţađ allra nauđsynlegasta.

Ţetta hefur skánađ en jafnaldrar mínir hafa lýst ţessari tilfinningu fyrir mér, ađ ţetta hafi enn áhrif á ţá.  Hvađ getur kona gert?  Í ţetta sinn ćtla ég ađ byrgja mig upp af bókum, fá stelpurnar mínar í mat, leigja mér góđar myndir, fara í göngutúr (ef ţađ snjóar ekki) og passa mig á ađ líta ekki á klukkuna.

Gleđilega páskaWizard

30


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Já ég man alltaf ađ mađu mátti ekkert gera skemtilegt  á föstudaginn langa  ţađ var allt bannađ.

Kristín Katla Árnadóttir, 1.4.2007 kl. 14:32

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Já mig hlakkar til. Verđ í sumarbústađ međ vinum og vandamönnum og enda svo páskana á stórtónleikum međ Björk :-) Lífiđ er yndislegt :-)

Kristján Kristjánsson, 1.4.2007 kl. 15:39

3 Smámynd: Sćdís Ósk Harđardóttir

Já föstudagurinn langi var rosa heilagur ţegar mađur var barn, ţađ mátti ekkert gera. Ţetta hefur nú breyst svoldiđ mikiđ.  Ég hlakka vođa til páskanna, tek forskot á sćluna og fer til Köben á morgun og verđ svo međ krökkunum mínum yfir hátíđirnar í notalegheitum

Sćdís Ósk Harđardóttir, 1.4.2007 kl. 19:58

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Páskar hafa alltaf veriđ skemmtilegir hér á Ísafirđi, ţađ er vegna ţess ađ skíđavika er haldinn hér ár hvert bćrinn fyllist af fólki og hér eru dansleikir tónleikar og allskonar uppákomur.  Ég sá einmitt um skíđavikuna í nokkur ár, ţađ var virkilega skemmtilegt.  Stóđ m.a. fyrir ţví ađ fćra út kvíarnar til Flateyriar, Suđureyrar, Ţingeyrar og Bolungavíkur.  

Og núna hefur bćst viđ Aldrei fór ég suđur tónleikarnir, ţar sem fólk kemur allstađar ađ og hljómsveitir erlendis frá líka, svo og blađamenn.  Ţađ er fjör á Ísó um páska. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.4.2007 kl. 10:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband