Laugardagur, 31. mars 2007
GÖMUL, ELDRI, "GÖMLUST ALLRA"
Ég er gömul, ekki alveg svona gömul eins og kerlukrúttið á myndinni hérna, en stefni hraðbyri í það. Í nútímanum, með alla sína æskudýrkun fær kona eins og ég stundum skelfingarkast yfir aldri sínum. Kona svitnar köldum svita (ekki breytingaraldur), hún titrar smá af örvæntingu yfir árunum sem hlaðast á hana með hraða ljóssins og reynir að róa sig með öllum klisjunum sem til eru um það jákvæða við að verða gamall.
Það er merkilegur fjári hvað margir eru á "mínum aldri". Ég upplifi það oftar en ekki, þegar ég á samleið með fólki að það sé á mínum aldri. Oft eru þá viðkomandi yngri en ég, stundum mun eldri. Er ég tímaskekkja? Er ég svona upptekin af því að smellpassa allstaðar og hjá öllum? Nebb, það er ég ekki. Þrátt fyrir góðan vilja og þó nokkra meðvitund um æskudýrkunina í þjóðfélaginu þá slær hún mig samt reglulega í höfuðið. Samt er eins og aldur fólks, þe í samskiptum, skipti minna og minni máli. Þegar ég var krakki voru bara til fjórir flokkar í aldurslegu tilliti. Barn, ung manneskja, karlar og kerlingar og svo gamalmenni (Grund næsta). Nú er þetta mun öflugra og framþróaðra flokkunarkerfi enda lífskylyrði mun betri en áður svo oft er nánast ómögulegt að reikna út aldur fólks. Guði sé lof og dýrð!!
En klisjurnar sem hugga mig og eru í raun sannar koma hér:
Vertu ung í hugsun og aldurinn hættir að skipta þig máli.
Viðhaltu jákvæðum hugsunarhætti.
Þú ert eins ung og þér líður.
Aldur mælist ekki í árum heldur líðan.
Hm... það er best að taka fram að ég tók heilsufarslegt aldurspróf þegar ég kom úr meðferð með mína ádrukknu sykursýki og sjá.... ég var 75 ára öldungur vegna ofbeldis á sjálfri mér.
Tók aftur viðkomandi próf í síðustu viku og ég er 45 ára unglamb til heilsunnar!
Núna getur þetta BARA batnað. Bíðið róleg þið fáið 25 ára "ungling" í kaffi með haustinu kæru vinir og vandamenn. Jíbbí AGÚÚ!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Ferðalög, Kvikmyndir, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 14:57 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2986901
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sæl Jenný mín. Góður pistill. Ég hef oft pælt í þessu með aldurinn. Þegar ég var 15 ára, efaðist ég um að ég yrði nokkurn tíman 50, þvílíkur aldur, fólk á þessum aldri var bara búið á því. Núna er ég að verða 51 í næstu viku og finnst ég í raun yngri en þegar ég var 35 ára. Ég met hvert ár sem kemur, ef ég væri ekki að eldast væri ég dauð. Líkamlega heilsa mín hefur oftast verið drullu léleg og sú andlega stundum hrunið á mjög erfiðum stundum en í dag er ég bara svo lukkuleg að mér tekst að takast á við næstum allt með bros á vör. Verum alltaf ungar í anda og þá finnst öllum hinum við algjört æði. Kær kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 31.3.2007 kl. 15:09
Góð grein hjá þér Jenný litla.
Sjálf hef ég sjaldan verið í betra formi andlega og líkamlega heldur en nú.
smjúts
Hrönn Sigurðardóttir, 31.3.2007 kl. 15:17
Stelpur hvað myndi kona gera ef hún þekkti ekki eins mikil megabebe og hún gerir? Lofjúgæs
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.3.2007 kl. 15:25
Í þau örfáu skipti sem ég dett ofan í ellipælingar minni ég mig grimmt á að ég sé jafnaldra Madonnu, næstum upp á dag. Þá verð ég léttari í spori og fer að hugsa um frekari barneignir og tónleikaferðir. Held að hækkandi aldur sé kvíðvænlegri í vestrænu samfélagi því að aldur ber ekki með sér aukna virðingu (eins og í Japan, held ég), heldur virðingarleysi. Eins og manni líður betur með árunum, aukinn þroski og maður líður ekki lengur neitt búllsjitt ... en þá er ráðist á mann fyrir að vera ekki 25 ára ... hahahhaha, eins og maður geti eitthvað breytt því! hehehhe Orðið breytingarskeið er notað sem uppnefni ... eitthvað sem allar konur eiga eftir að komast í kynni við í kringum fimmtugt! Ég var fyrst spurð að því þegar ég var 37-38 ára hvort ég væri komin með kóf! Ég vildi að fólk fengi að eldast í friði fyrir þessari útlitskúgun. Svo flissar maður yfir amerísku leikkonunum sem geta ekki brosað lengur vegna collagens og skurðaðgerða ... Mikið væri gott að fá að eldast í ró og næði og fagna hverju árinu við hrifningarstunur afkomendanna. Mér líður þúsundfalt betur andlega í dag en þegar ég var 20-30 ára! Er ekki þetta "vansæla" 20-30 ára lið kannski að ráðast á okkur 40+ gamlingjana til að koma inn vanlíðan hjá hamingjusömu okkur yfir einhverju sem við ráðum ekkert við? Hmmmm. Sorrí, ætlaði ekki að fara að blogga á blogginu þínu. Pistillinn þinn æsti mig upp í þetta.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 31.3.2007 kl. 16:07
Hæ skvísur. Ég ákvað fyrir mörgum árum að fara ekki á breytingaskeiðið, allavega labba í gegnum það án kófs og einhvers svoleiðis vesens, og vitið hvað ég hef alveg sloppið (knock on wood) við erum mega babes and we will all love it
Ásdís Sigurðardóttir, 31.3.2007 kl. 23:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.