Miðvikudagur, 28. mars 2007
VG Á DÚNDRANDI SIGLINGU Í NV
Rosalega er gaman að vera vinstri græn þessa dagana. Allt bendir til, í skoðanakönnunum, að VG stefni í stórsigur í vor.
Í kvöld var birt ný skoðanakönnun í Íslandi í dag fyrir norðvestur kjördæmi. Skv. henni bæta VG við sig 12% fylgi frá síðustu kosningum. Fylgið hrynur af Framsókn og Sjálfstðismenn halda sínu rétt naumlega. Skv. sömu könnun myndi Frjálslyndi flokkurinn missa mann.
Skoðanakannanir eru að sjálfsögðu ekki kosningaúrslit en hvað VG varðar þá leiðir hver könnunin á eftir annari í ljós að við erum á dúndur blasti. VG er eini yfirlýsti kvenfrelsisflokkurinn og í sömu könnun kemur í ljós að konur sem ætla að kjósa VG og SF eru 10% fleiri en karlar sem kjósa sömu flokka.
Velgengni vinstri grænna hefur kallað á töluverð sárindi frá sumum flokkum, aðallega Framsókn og er allt týnt til. Það væri sniðugt að þetta fólk sem stöðugt tuðar um hvað andstæðingarnir séu slæmir, myndi snúa sér að málefnavinnu í eigin ranni og reyna að koma henni út til kjósenda. Las á bloggi Dúu Dásamlegu að hún kallar eftir þessu sama, þe upplýsingum um málefni sem flokkar ætla að leggja áherslu á nú fyrir kosningar.
Adjö
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:58 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 2986904
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
En tapa 6 % frá því á föstudag í kjördæminu ef marka má könnun Capacent. Þið fáið 14%:-) kv SAS
Sigþór (IP-tala skráð) 28.3.2007 kl. 21:06
Fannstu eina já! Það er lengi von á einum. Takk fyrir upplýsingarnar
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.3.2007 kl. 21:18
Nei bloggarinn er sprækur eins og lækur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.3.2007 kl. 21:25
Heyrði að Framsókn væri farin að kveinka sér og kalla það því nafni að VG legði sig í einelti. Einu sinni voru það barmmerkin: Aldrei kaus ég Framsókn en núna eitthvað með ríkisstjórn með zero Framsókn, sem mér finnst bara frábært. Kominn tími til.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 28.3.2007 kl. 22:27
já þeir í framsókn eru eitthvað fúlir út í þessar Zero auglýsingar, en mér finnst þær fínar. flott könnun og ef við fáum tvo menn inn í þessu kjördæmi er flott
Sædís Ósk Harðardóttir, 28.3.2007 kl. 23:28
Vááá veistu kæra vinkona ég samgleðst þér svo sannarlega, mér hefur alltaf fundist Steingrímur algjört æði að hlusta á. Hann er eitthvað svo djö..... klár.
Gott gengi í komandi kosningum og vonandi gengur mér og mínum vel líka.
Ásdís Sigurðardóttir, 28.3.2007 kl. 23:44
Jeje stelpur gaman að lifa.
Ásdís: Það er æðislegt þegar fólk getur látið andstæðinga njóta smmælis. Flottur eiginleiki.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.3.2007 kl. 09:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.