Miðvikudagur, 28. mars 2007
ÞEGAR SÓLIN SKÍN..
..þá vaknar allt til lífsins. Sem er auðvitað hið besta mál. Í dag fór ég í hreingerningarham og þreif allt sem varð á vegi mínum. Þar að auki þvoði ég þvott og er enn að. Mamma hringdi í mig og hún er að strauja út á svölum!! Ég var ekki hissa á að hún væri út á svölum en að strauja gerir einhver það ennþá? Ég er þá að meina fyrir utan þær flíkur sem maður er að skella sér í og hafa krumpast í þvotti. Mamma mín straujar diskaþurrkur, sokka, handklæði, rúmföt og allt þar á milli. Hún gerir það af mikilli samviskusemi og hún hefur trúað mér fyrir því að hún sakni "þvottadagana" þegar hún fór í þvottahús að morgni og kom upp að kvöldi. Þá var búið að leggja í bleyti þvo í relluvél, skola, þurrka og hengja á snúrur. Manneskjan er með undarlegan smekk stundum. Ég get svarið það.
Ég sá ryk allsstaðar hér í dag. Mikið rosalega verður allt sýnilegt í sólinni. Það var þétt ryklag yfir öllu og gluggarnir í stofunni munstraðir með lófaförum eftir Jennslubarnsins. Ég elska hana ofar öllu þessa stelpu en lófaförin á glugganum eru "túmöts" eða þannig.
Nú dríf ég mig í þvottahúsið og verð þar í 10 mínútur. Guði sé lof að þeir tímar eru liðnir að maður þurfi að taka með sér nesti í þvottahúsið.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hehe ég myndi allavega ekki mæta þar, það er á hreinu
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.3.2007 kl. 16:15
ÞAð er eins gott að fá ekki svona pjattrófu í heimsókn.
Sigfús Sigurþórsson., 28.3.2007 kl. 16:16
humm strauja hvað er það
En það er satt það lifnar allt við þegar sólin fer að skýna
Sædís Ósk Harðardóttir, 28.3.2007 kl. 17:04
Ég á mömmu sem er að verða 82 og doldið lasin dúllan, en hún straujar enn, brækurnar hans pabba og t-shirts líka ásamt náttl. öllu hinu, hún ætlar sko ekki að hafa tauið hart, hún er hætt að geta skúrað og sér líka ekki eins vel, þannig að þetta passar vel saman. Eina sem ég strauja í dag eru skyrtur eiginmannsins, efnalaugin sér um rest. Þegar sólin skín, eins og í dag, fór ég bara út til að sjá ekki rykið, kom svo bara heim með blóm og dúll
Ásdís Sigurðardóttir, 28.3.2007 kl. 19:18
Krúttið hún mamma þín Ásdís!
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.3.2007 kl. 19:29
Voða verða allir eitthvað glaðir þegar sólin skín ... fólkið í vinnunni var að fríka út!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 28.3.2007 kl. 20:06
En hvað þú ert dugleg. Þú mátt koma til mín þegar þú ert búin hjá þér hehehe.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.3.2007 kl. 20:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.