Laugardagur, 24. mars 2007
DAGURINN Í DAG
Þarna úti er félagi sem berst í fallhættu eftir margra ára edrúmennsku. Ég vil að viðkomandi viti að ég hugsa til hans og við hann vil ég segja þetta: Þú veist hvað þér ber að gera, þú hefur verkfærin og nú er bara að nota þau. Ég læt fylgja "daginn í dag" en þar ættir þú að geta fundið eitthvað þér til hugarhægðar. Taktu klukkutíma í einu, eða jafnvel mínútu. Löngunin gengur yfir og það er hjálp að fá. Þú þarft bara að sækja hana. Mundu að lögnunin til að hætta að drekka er það sem rak okkur af stað í upphafi, nýttu þér hugsunina um það. Til þín fylgja hlýjar hugsanir frá mér en aðeins þú getur tekið skrefið.
Þegar ég fór í mína áfengismeðferð í fyrra og ég var dregin frá grafarbakka og inn í hús, fékk ég lítið spjald sem heitir "Dagurinn í dag" að gjöf. Þetta er lífsspeki sem ég held að allir hafi gott af að tileinka sér.
Í dag ætla ég að láta deginum nægja sína þjáning og ekki taka ákvörðun lengra fram í tímann en næstu tólf stundir. Ég ætla ekki að reyna að brjóta til mergjar öll vandamál lífs míns.
Í dag ætla ég að vera ánægð. Ég ætla að trúa því sem Abraham Lincoln sagði: "Flestir eru eins ánægðir og þeir einsetja sér að vera."
Í dag ætla ég að leitast við að fá andlegan styrk. Ég ætla að læra eitthvað nytsamt. Ég ætla að lesa eitthvað sem krefst áreynslu, hugsunar og einbeitingar.
Í dag ætla ég að laga mig eftir aðstæðunum en ekki reyna að breyta öllu í það horf sem mig langar til sjálfa.
Í dag ætla ég að þjálfa mig á þrennan hátt. Ég ætla að gera einhverjum gott, án þess að nokkur viti. Ég ætla að gera eitthvað sem mér leiðist, aðeins til þjálfunar. Og ef tilfinningar mínar eru særðar, ætla ég ekki að láta á því bera.
Í dag ætla ég að vera eins snyrtileg og mér er unnt, tala rólega og koma kurteislega fram. Gagnrýna engan. Reyna ekki að bæta eða aga nokkurn annan en sjálfan mig.
Í dag ætla ég að fara eftir áætlun. Líklega fylgi ég henni ekki nákvæmlega, en ég ætla að fara eftir henni í höfðudráttum. Ég ætla að forðast tvo kvilla: hraða og ráðleysi.
Í dag ætla ég að hafa hálfrar stundar ró aðeins fyrir sjálfa mig, til hugleiðingar og hvíldar. Á þessari hvíldarstund ætla ég að öðlast betra yfirlit um líf mitt.
Í dag ætla ég að vera æðrulaus. Ég æla ekki að vera hrædd við að njóta þess sem fagurt er og trúa því að veröldin gefur mér á sama hátt og ég henni.
Í dag ætla ég að reyna að temja mér auðmýkt hjartans og vera ekki hrædd við að viðurkenna breyskleika minn.
Baráttukveðjur,
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Vinir og fjölskylda, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Breytt 14.6.2007 kl. 09:45 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Í dag ætla ég ekki að reyna að aga...
Neh er á leiðinni að hringja til að láta þig hafa það óþvegið skömmin þín
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.3.2007 kl. 14:34
það er svona dagur hjá mér í dag,fór á fætur til að borða og lesa blöðin, fór svo upp í til að lesa blogg hvíla mig, hugsa að ég bara sofni svona í 2 tíma. Eiginmaðurinn skrapp út og ekkert truflar leti íhugunina. Eigið góðan laugardag dúlurnar mínar
Ásdís Sigurðardóttir, 24.3.2007 kl. 15:07
Veistu þetta er frábært plagg. Ég á svona spjald líka sem ég nota í Al-anon og þetta virkar svo sannarlega bara eins og 12 sporin gera Í dag ætla ég einmitt að laga mig að aðstæðum og ekki að reyna að breyta öllu í það sem ég vil að það sé. Erfitt en skal takast
Sædís Ósk Harðardóttir, 24.3.2007 kl. 16:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.