Mánudagur, 19. mars 2007
HVAÐA MÁLI SKIPTIR....
...hvort hinn grunaði er íslendingur eða ekki? Maðurinn mun vera íslenskur ríkisborgari. Ég skil ekki þessa tilkynningaskyldu fjölmiðla um uppruna fólks. Mér finnst það ýta undir kynþáttafordóma. Nauðgun er alvarlegur glæpur, hver sem hann fremur. Mér er nokk sama hvort maðurinn er að norðan eða sunnan frá Evrópu eða Ameríku. Glæpurinn var framinn hér og er jafn alvarlegur án tillits til hverrar þjóðar maðurinn upprunalega er.
Vísbendingar í kjölfar auglýsinga leiddu til handtöku meints nauðgara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 11
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 2987297
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Það er alveg rétt svona blaðamennska hvetur til fordóma. Svona blaðamennska er kannski þáttur í að stefnur eins og frjálslyndi flokkurinn er að setja fram á hljómgrunn sem er náttúrulega afar slæmt
Zóphonías, 19.3.2007 kl. 14:28
rétt! Verknaðurinn er sá sami hvort sem gerandinn er hvítur svartur eða blár!!!!!
Hvaða bull er þetta?
Hrönn Sigurðardóttir, 19.3.2007 kl. 14:31
Já þetta ýtir undir fordóma og kynþáttafjandskap. Eins og ekki sé nóg af því fyrir.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.3.2007 kl. 14:36
Já, ljótt þætti mér ef þeir færu að segja t.d. Bárðdælingur á sextugsaldri og haltrar eða Eyrbekkingur um tvítugt m/ljóst sítt hár. Held menn verði að passa sig, það er alltaf stutt í fordómana. Stóð sjálfa mig að því að segja einu sinni við bóndann þegar við keyrðum fram hjá 10 verkamönnum í appelsínugulum göllum á byggingasvæði á sunnudegi " þarna er bara fullt af pólverjum að vinna" datt ekki í hug að ísl. ynnu á sunnudögum, útistörf í kulda og trekki, eru þetta ekki fordómar hjá mér??
Ásdís Sigurðardóttir, 19.3.2007 kl. 15:23
Ég er algjörlega sammála þér. Vil samt benda á að þetta er ekkert nýtt og er, að ég held, ekki beinlínis kynþáttafordómar. Ég ólst upp á Akureyri og þegar Dagur sagði fréttir af glæpum eða óknyttum frömdum í bænum var iðulega sagt að um utanbæjarmenn hafi verið að ræða. Væntanlega var það bara þegar sú lýsing átti við, en þarna þótti mönnum nauðsynlegt að taka fram alltaf þegar hægt væri að þetta væru ekki heimamenn. Ég held að það sama sé á ferð hér. Þetta eru ekki kynþáttafordómar heldur einhvers konar innbyggð: Við erum saklaus!!!!
Kristín M. Jóhannsdóttir, 19.3.2007 kl. 15:54
Duldir oft "ómeðvitaðir" fordómar eru ekki hótinu betri. Það er erfiðara að þekkja þá. Þetta með utanbæjarmenn og svoleiðis er af svipuðum toga. Að skilja sig frá að telja sig og sitt betra en annað. Það er að æra óstöðugan að ýta frekar undir þá fordóma gagnvart útlendingum sem fyrir eru.
Ádís: Góður þessi með Pólverjana, er þetta ekki bara skynsamlega ályktað hjá þér miðað við íslenskan raunveruleika? Ef einhversstaðar er byggt þá eru þar Pólverjar. Það er nú bara einu sinni þannig og Guði sé lof fyrir það.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.3.2007 kl. 16:04
Hafið þið ekki heyrt fréttirnar; aðkomumaður ekur drukkinn á Akureyri ?
Eða þrír aðkomumenn réðust á mann á Akureyri og börðu hann. Þetta er af sama meiði.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.3.2007 kl. 09:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.