Föstudagur, 16. mars 2007
KLÓSETTRAUNIR
Ég er ein af þeim sem myndi vilja hafa húsþjóna í klósettþrifin. Er alltaf með æluna í hálsinum þegar ég stend í sollis stórþrifum enda almenn klígjugirni landlæg í föðurfjölskyldunni. Ég ætla ekkert að fara að lýsa því hér út í hörgul.
En... ég get ekki orða bundist yfir hreinum ofsóknum í auglýsingatíma sjónvarpanna. Ekki bara á íslenskum stöðvum heldur einnig á BBC, FOX og CNN. Í hvert sinn sem klósettauglýsing sú sem hér er til umræðu, birtist, án fyrirvara (það ætti einhver að birtast á skjánum og aðvara fólk, segja ekki fyrir viðkvæma) verður mér óglatt og ég er vissum að það er ekki bara ég sem slíkt er ástatt um. Dammdaddaramm. Ég kem mér að efninu.
Cilit Bang auglýsingin þar sem maðurinn birtist með hnausþykku kjarnorkuvörðu gúmmíhanskana og sýnd er nærmynd af hm.. dökkbrúnu klósetti, lengi og aftur og aftur er sú sem eltir mig uppi. Ég hef aldrei orðið fyrir öðrum eins ofsóknum af hendi auglýsenda eins og í þessu tilfelli. Auglýsingin er bresk. Eru bretar svona rosalegir sóðar að það þurfi að "mála klósettþrif eða skorti á þeim svo brúnum litum?" Auglýsingin er sem sagt sýnd glóbalt núna, ekki nokkur friður.
Ég mun aldrei kaupa Cilit Bang til klósettþrifa, það er tóm ávísun á ælupest.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hehe.. Klósettþrif, eða ekki þrif, eru greinilega ofarlega í hugum okkar beggja
Heiða B. Heiðars, 16.3.2007 kl. 18:13
Híhí Heiða mín við erum klósettkerlingar
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.3.2007 kl. 18:30
Dúa mín ég kom þér í bloggið á lævísan hátt. Dettur þér í hug að ég ætli að hjálpa þér úr því
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.3.2007 kl. 19:31
Þetta er allt spurning um rétta hugarfarið. Þegar ég var um 10 ára byrjaði ég að taka að alvöru þátt í jólahreingerningum. Eftir að hafa þrifið klósettið einu sinni hrósaði mamma mér svo rosalega og hélt síðan uppteknum hætti næstu ár: Að það væri enginn sem ynni þetta verk jafn vel og ég. Hvatningin virkaði svo vel að ég tók stoltur þetta verk að mér næstu ár og það mátti yfirleitt spegla sig í keramikinu á eftir. Reyndar geri ég þetta enn og finnst ekki leiðinlegt. Svona getur rétt mótivasjón virkað ævilangt :)
Jón Þór Bjarnason, 17.3.2007 kl. 12:03
Jón Þór mamma þín hefur verið brilljant! Af hverju datt mér þetta ekki í hug í uppeldi dætra minna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.3.2007 kl. 14:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.