Þriðjudagur, 13. mars 2007
BLOGG FYRIR DÓMI OMG
Var að lesa á blogginu að bloggfærslur yrðu notaðar fyrir dómi! Það hlýtur að vera í fyrsta sinn í sögunni. Ég hef allavega aldrei heyrt um það áður.
Það er eins gott að maður fara að gæta sín á hvað maður skrifar. Þokkalegt ef færslurnar yrðu í framtíðinni reknar upp í nefið á konu þegar hún yrði etv. í vondum málum.
Ég læt mér detta í hug eftirfarandi atburð. Ég leggst í víðtækt fyllerí, skandalisera gróflega sem ég náttúrlega reikna alls ekki með að gera (7-9-13)
Ég er mætt fyrir dómi og þarf að svara til saka
Löffi: Ertu alkahólisti?
Ég: (ekki svakalega æst í að láta skrá mig sem fyllibyttu í íslenska réttarsögu einkumogsérílagi þar sem dóttir mín, systir og systurdóttir eru löffar) Nei
Löffi: Hefur þú aldrei tjáð fólki að þú sért alki, edrú eða virkur?
Ég. (að færast í aukana) Nei þetta eru sko kjaftasögur hm...
Löffi (sigrihrósandi, rífur upp bloggfærstur og hendir á lofti eins og böðull öxi) Ég er nú hér með bloggfærslur, að vísu svolítið gamlar þar sem þú skrifar mikið um þinn alkahólisma og í athugasemdum með færslunum tjá vinir sínir þig um að þú standir þig vel sem óvirkur alki, kannast þú ekki við það?
Ég: (skíthrædd og lýg eins og sprúttsali) Sko ég var að reyna að auka heimsóknartíðni á síðuna mína, tragedíur eru vinslælt lesefni
Löffi: Þú ert sem sagt ekki alkahólisti? Er þér batnað?
Ég: (alltaf svag fyrir áktoríteti) Jább (segi aldrei já þegar ég lýg) ég fór sko á trúarsamkomu og það gerðist sko..hm kraftaverk og ég læknaðist
Löffi:(orðinn fremur pissed) Ert þú þá eina tilfellið í heiminum sem fengið hefur varanlegan bata við alkóhólisma ?
Ég: (stórhneyksluð)Nejjjjj það er einn í Finnlandi líka
Löffi: Þú laugst sem sé á MOGGA-blogginu?
Ég (skömmustuleg, búin afneita blogginu amk tvisvar) jább
Löffi: Þitt Lokasvar???
Ég: (sjitt komin í víðtækt fár) Jább
Dómur er fallinn í Héraðsdómi Reykjavíkur. Jenny Anna Baldursdóttir dæmd í þriggja mánaða fangelsi fyrir óspektir á almannafæri. Dómur skilorðsbundin. Ennfremur er JAB dæmd í fimm ára fangelsi fyrir að ljúga á blogginu og er sá dómur óskilorðsbundinn.
Það er eins gott að stíga varlega til jarðar í bloggheimum. Færslurnar gætu einn daginn orðið afdrifarík gögn í hinum ýmsu málum.
Bara velta fyrir mér sísonna
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 2987331
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 47
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
hahahahahah þú ert dásamleg
Hrönn Sigurðardóttir, 13.3.2007 kl. 13:19
Ég er hætt að blogga
Heiða B. Heiðars, 13.3.2007 kl. 13:21
Já stelpur við verðum að passa okkur. Ég hætti tam að vera alki strax kl. 10 í morgun þegar ég las þessa frétt
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.3.2007 kl. 13:32
Ekki hætta að blogga Heiða mín. Bloggheimar yrðu öllu fátækari ef þín nyti ekki við. Haltu áfram að vera í ESSINU þínu
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.3.2007 kl. 13:33
Jamm... sæki bara um svona "get out of jail" kort
Heiða B. Heiðars, 13.3.2007 kl. 13:40
ROFL
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.3.2007 kl. 13:47
Fokk breyti þessu átti að vera óskilorðbundið dem
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.3.2007 kl. 14:15
Blogg getur verið hættulegt, en .................................... Email er miklu hætturlegri
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.3.2007 kl. 19:59
*GÚLP* nú er eins gott að maður passi sig... hahaha yndislegt.
bara Maja..., 13.3.2007 kl. 21:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.