Miðvikudagur, 7. mars 2007
18 MÁNUÐIR KVA!
Það hrynja inn dómar í kynferðisafbrotamálum. Átján mánaða fangelsi fyrir nauðgun. Rosalega er mér misboðið. Nú er nauðgun innan sama refsiramma og morð en það er greinilega ekki verið að nýta sér það. Þrátt fyrir alla fræðsluna sem búið er að koma á fram færi hjá hinum ýmsu hópum virðast dómarnir í nauðgunarmálum ekki þyngjast. Nauðgun er alvarlegur ofbeldisglæpur, það hljóta allir að vita nú orðið. Hvers vegna er ekki tekið tillit til þess?
.
Halló-halló!! Vaknið dómarar og farið að dæma skamkvæmt alvarleika brotanna.
Dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir nauðgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Einmitt.. 18 mánuðir þegar niðurstaða dómsins er sú að það leiki ekkert vafaatriði á neinum atriðum ákærunnar. En skilaboðin eru skýr... það þykir ekkert svo ýkja alvarlegt brot að nauðga konu
Heiða B. Heiðars, 7.3.2007 kl. 18:33
Nákvæmlega Heiða og svo þótti hún trúverðug ma vegna þess að hún var lágstemmd!!!
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.3.2007 kl. 18:39
Ég þekki ungan mann sem fékk dóm fyrir auðgunabrot, ekkert of þungan ... en hann sagði samt kaldhæðnislega að hann hefði komið betur út úr dómnum ef hann hefði nauðgað konu! Mér fannst þetta ekkert fyndið ... en samt skildi ég hvað hann átti við. Þá hafði fallið einhver fáránlega léttur dómur yfir kynferðisafbrotamanni.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.3.2007 kl. 18:55
auðgunaRbrot ... átti þetta að vera
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.3.2007 kl. 18:56
Dómar eru fáránlegir og sektir til skammar. Ef til vill er þetta vegna þess að dómarar eru flestir karlmenn og hafa engann skilning á hvað nauðgun er í raun og veru. Þeir þyrftu annað hvort að fara á námskeið eða það þyrfti að ráða manneskju í dómaraembætti sem hefði orðið fyrir slíkri reynslu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.3.2007 kl. 20:01
Manni er fyrirmunað að skilja þetta. Getur einhver dómari komið fram í fjölmiðlum og sagt okkur hinum hvernig heilinn í þessari stétt virkar og hvað það er nákvæmlega sem þeir eru ekki að skilja????
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 7.3.2007 kl. 20:11
Var að spá í að blogga um þetta, en lasleikinn leyfði mér ekki langan pistil. Skammarlegt, skammarlegt og skammarlegt. Sammála Ásthildi, mér finnst reyndar til mikilla vansa hvað fáar konur eru í dómarastétt hér á landi.
Magnús Þór Jónsson, 7.3.2007 kl. 23:14
Á reyndar systur í dómarastétt en það skiptir nottla ekki máli. This is a man´s world!
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.3.2007 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.