Leita í fréttum mbl.is

VEL SLOPPIÐ

Ég get nú ekki orða bundist!  Ég hætti aldrei að verða hissa á þessum vægu dómum við kynferðisafbrotum.  Gerendur eru verðlaunaðir fyrir að játa og það virðist koma til refsilækkunar. Þessi AFI þarf að sitja þrjá mánuði í fangelsi!! Vel sloppið.

Börn eiga að vera örugg í faðmi fjölskyldunnar.  Að afi skuli brjóta svo á barnabarni sínu og eyðileggja þar með traust barnsins á sínu nánasta umhverfi hrópar í himininn.  Ég er ekki refsiglöð manneskja en þar sem börn eru beitt ofbeldi, þau misnotuð á að kalla á refsingu við hæfi.  ´

Er ekki kominn tími á dóma sem eru í samræmi við alvarleika kynferðisafbrota?


mbl.is Dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barnabarni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árný Sesselja

Það á ekki að skipta neinu máli hvort þú ert ungur eða gamall, það á að refsa í samræmi við glæp.  Og refsingar hérna á Íslandi eru alls ekki í samræmi við það.  Rétterkerfið er að bregðast þolendum kynferðissárása, líkamsmeiðinga og margt fleira sínkt og heilasgt og leggur það í sama pott og skatt svikanra! Þegar að gerendur kynferðistglæpa eru að fá vægari dóma en skattsvikarar þá er eitthvað að!  

Taka þessi helv... **** (óprenthæft) og gelda þá, og þær, ef konur eru að fremja svona glæpi! 

Árný Sesselja, 7.3.2007 kl. 14:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 78
  • Frá upphafi: 2987163

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 76
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.