Þriðjudagur, 6. mars 2007
MEIÐANDI GOÐSAGNIR UM KONUR II
Tengdamæður
Ein af ódrepandi neikvæðum mýtum um konur er þessi um tannhvössu tengdamömmuna. Getur það verið rétt að tengdamæður séu svona skelfilegar að þær geti verið endalaus uppspretta lélegra brandara, tilefni bókarskrifa og þh.?
Ég byrjaði náttúrulega á að líta í kringum mig. Ég hef átt tvær tengdamömmur um æfina. Þær eru hvor annari yndislegri. Þessi núverandi er alltaf tilbúin að leggja lið, áhugasöm um allt sem er að gerast hjá mér og hún mætti ekki vera öðruvísi en hún er. Ég er afskaplega glöð með hana og þá fyrrverandi líka.
Dætur mínar tvær (af þremur) eiga tengdamömmur. Báðar yndislegar konur og verulega góðar við stelpurnar mínar. Ég er alltaf í stemmara gagnvart fólki sem er gott við börnin mín. Það skiptir öllu. Þessar tvær konur sem dætur mínar hafa tengst eru súper fínar konur og tengdamömmumýtan á bara alls ekki við þar heldur.
Við systur erum sjö talsins og þær eiga og hafa átt tengdamömmur. Ég man ekki eftir að einni einustu þeirra hafi verið uppsigað við tengdamæður sínar, þvert á móti. Í tilfellum amk. tveggja hefur vináttan enst, þrátt fyrir hjónaskilnaði og svoleis leiðindi. Merkilegur fjandi! Hvar heldur þessi andstyggilega tengdamóðir sig?
Vinkonur mínar giftar og fráskildar hafa eftir því sem ég man best ekki kvartað undan tengdamæðrum sínum neitt sérstaklega. Alltént ekki í mín eyru (þora jafnvel ekki muhahahaha). Gæti verið að þessi mýta um hinar hatrömmu og illkvittnu tengdamæður sé uppspuni, spunninn af körlum sem upplifa ógnun frá móður konunnar? Ég er ekki að halda því fram en datt það svona í hug.
Ég sló tengdamæðrum upp á netinu. Viti menn þar var meiriparturinn um andstyggðar tengdamóðurina. Það er meira að segja til bók um hana. Ég er að sjálfsögðu búin að panta hana.
Ég á tvo tengdasyni, þeir eru báðir alveg eins og eftir pöntun. Ég legg mig að sjálfsögðu fram við að vera góð tengdamanna. Þó það nú væri!
Mýtan um hina illu tengdamömmu er asskoti lífseig. Eins og máltækið Konur eru konum verstar. Þvílíkt bölvað kjaftæði Ég leyfi mér að halda því fram að Konur séu yfirleitt konum bestar, því auðvitað ætla ég ekki að alhæfa. Þær eru amk oftar betri hvor við aðra en vondar.
...Ég er að pæla í að taka mýtuna um vondu stjúpuna næst. Nóg er til af efni um það mál. Bölvað ekkisens meiðandi mýtubull sem veður uppi. Hættumessu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2987751
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Athugasemdir
Svo hjartanlega sammála þér,
hlakka til að lesa um "vondu stjúpuna"
bara Maja..., 6.3.2007 kl. 16:10
Þar kom undantekningin sem sannar regluna Dúa mín. ROFL
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.3.2007 kl. 16:11
Heyr, heyr, algjörlega sammála þér! Þoli ekki þessar mýtur og urra grimmdarlega þegar sagt er að konur séu konum verstar. Mikið er þetta lífseigt. Fólk er misjafnt, vond kona verður eflaust vond tengdamamma, vondur karl að vondum tendapabba osfrv ... Takk fyrir frábærar færslur!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 6.3.2007 kl. 16:13
Ég er svo hjartanlega sammála ykkur öllum. Og Gurrí það segir engin "karlar eru körlum verstir" enda fáránleg alhæfing. Eins og góðmennska/illmennska sé kynlæg! Jösses! Takk elskurnar mínar
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.3.2007 kl. 16:21
Góð myndin af þér í upphafi pistils
Hrönn Sigurðardóttir, 6.3.2007 kl. 16:39
Jabb var tekin á aðfangadag yfir krónhjartarfyllingunni. Missti smá ösku í matinn er kva!
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.3.2007 kl. 17:06
Ég tel mig vera góða tendamömmu. Allavega segja mínar tengdadætur að ég sé uppáhalds.... ég er viss um að þetta er bull út í gegn, það voru bara til vondar stjúpur eins og í Öskubusku og Hans og Grétu. Hitt var bara búið til út af afbrýðisemi út í elskulegustu konur í heimi
.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.3.2007 kl. 19:04
Já Jenný.
Takk fyrir batakveðjur. Ég hef ágætis reynslu í tengdamæðrum, hef átt tvær. Sú fyrri reyndist mér erfið á stundum, en góð á stundum.
Sú sem ég á núna er indæl kona, góð amma og á ekkert nema gott skilið.
Ég skil samt alveg erfiðar tengdamæður, á þrjár dætur og verð örugglega erfiður tengdapabbi. Ekkert nógu gott fyrir mínar dætur sko!!!!
Magnús Þór Jónsson, 7.3.2007 kl. 11:49
Ég skil hvað þú ert að fara Magnús Þór auðvitað á fólk misjafnlega vel skap saman. Og þú veist greinilega muninn á því og þessari fáránlegu mýtu um tengdós.
Ég hélt að ég yrði erfið tengdamamma hérna í denn en ég er móðir þriggja dætra. En svo eru þetta bara svo ljómandi yndislegir menn. Ég á einn upprennandi tengdason líka sem mér líst árans vel á. Er ég svona heppin? Neh dætur mínar eru svo skynsamar allar þrjár.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.3.2007 kl. 11:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.