Þriðjudagur, 6. mars 2007
AÐ SITJA Í FANGELSI Í USA....
...getur ekki verið minna en helvíti á jörð. Þegar ég sá umfjöllun Sigmars í Kastljósinu í gær vöknaði mér ríflega um augu. Ég skammast mín ekki hætishót fyrir það.
Hún er merkileg þessi heiftarinnar refsigleði bandaríkjamanna. Þar er það greinilega hugmyndafræðin "auga fyrir auga" sem veður uppi. Ég er ekki sérfræðingur í bandarískum fangelsismálum en auðvitað hefur maður ekki komist hjá því að fræðast um hvernig hlutirnir ganga fyrir sig þar í landi. Nú virðast þessir þungu dómar ekki hafa fyrirbyggjandi áhrif á tíðni glæpa þar, þrátt fyrir dauðrefsingar tam. Kommon þeir dæma börn til fangelsisvistar!! Glæpir í USA aukast stöðugt. Þetta hlýtur að vera áhangendum dauðarefsinga tilefni til heilabrota.
Varðandi þenna mann sem Sigmar átti viðtal við þá fann ég til djúprar meðaumkunar með honum. Ég vil fá hann heim og er tilbúin að leggja eitthvað af mörkum til þess. Ég geri mér að fullu ljóst að hann framdi alvarlegan glæp og mér finnst hann vera búinn að slitja hann af sér í þessu víti þar sem honum hefur verið holað niður til tuggugu ára!! Ég hef lesið víða í bloggheimum að hann eigi þetta skilið, að það sé ekki hægt að vorkenna seku fólki osfrv. Halló!! Hvar er samkenndin með meðbræðrum okkar? Það eru gömul og ný sannindi að nauðganir, morð og gróft ofbeldi viðgengst í bandarískum fangelsum. Þvílík mannvonska og mannréttindabrot.
Enn einu sinni hefur Sigmar komið með magnaða umfjöllun sem á erindi til okkar allra. Ég bíð í ofvæni eftir framhaldsumfjöllun kvöldsins jafnvel þótt ég viti ekki nokkurn skapaðan hræranlegan lifandi hlut um hversu ill og ljót hún verður en það er nauðsynlegt að fræðast!!!
Takk Kastljós
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2987751
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Athugasemdir
Takk ásamt, prentara, rúmi, veggjalist, kubbum og fl. Love u
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.3.2007 kl. 12:50
Já þessir vesalings drengir okkar sem þurfa að sitja í erlendum fangelsum og eiga á hættu allskonar illvirki, nauðganir og barsmíðar og jafnvel dauða. Það er ótrúlegt hvað getur gengið á í henni Ameríku, þeir eru ekkert betri en löndin sem þeir eru að argast út í fyrir harðneskju og spillingu. Þeir ættu að skammast sín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.3.2007 kl. 14:37
Sammála Cesil. Þær ættu að hætta að líta á sig sem merkisbera frelsis og mannúðar. Kominn tími á þá að taka til í eigin ranni.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.3.2007 kl. 14:40
Já ef þeir bara færu nú í má naflaskoðun. En það gerist víst ekki
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.3.2007 kl. 15:44
....land of the freedom?
Hrönn Sigurðardóttir, 6.3.2007 kl. 16:03
Já Hrönnsla mín "land of the free and the home of the brave"
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.3.2007 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.