Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: danskar kjötbollur með sósu

ÉG HÉLT AÐ ÉG MYNDI DETTA NIÐUR DAUÐ..

1

...þegar nákvæmlega svona krani, eins og á myndinni, féll í vaskinn og brennheitt vatnið sprautaðist um allt.  Mér brá svo að ég var á barmi áfalls og rétt náði að skáskjóta mér frá áður en en ég soðnaði illilega á staðnum,  þar sem ég stóð í sakleysi mínu (alltaf saklaus hún Jenny, bara mismunandi mikið).  Úff, en nú erum við búin að laga kranafjárann, sem tilheyrir nokkuð nýkeyptu fyrirkomulagi í eldhúsinu.

Nú spyr ég; hvern á ég að lögsækja?

Segi svona.  En ég á bágt er það ekki? Það verður að segjast eins og er að ég var ákaflega hætt komin.

Bestu kveðjur úr sveitnni (ofan snjólínu)

Dramadrottningin!


« Fyrri síða

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 14
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 2987316

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband