Færsluflokkur: Bloggar
Laugardagur, 7. júlí 2007
ÉG HEF ALLTAF VERIÐ EYÐSLUSEGGUR...
..þar til undanfarin ár að mér helst betur á peningunum mínum. En hvernig er hægt að vera í Stones og vera blankur? Það fæ ég ekki skilið. Ég hélt að milljónirnar væru óteljandi sem þeir gúffuðu inn. Stjarnfræðilegar summur fyrir að vera mestu töffarar í heimi.
Nýyrðið "viðskiptavitlaus" er ekki alveg að gera sig. Er nýyrðasmiður Moggans búinn að fá sér í glas?
Lofjúgæs!
![]() |
Viðskiptavitlaus eyðsluseggur sem málar í frístundum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Laugardagur, 7. júlí 2007
GAT NÚ VERIÐ...
..um leið og ég ætla að leggja land undir fót. Búið að vera hitabylgja frá því daginn eftir að ég fór frá Köben í fyrra og henni lýkur einhverjum vikum áður en ég kem aftur.
Segi svona er reyndar á leið til Londres, en London-Köben what´s the difference?
![]() |
Eins árs hitabylgju lokið í Danmörku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 7. júlí 2007
HÁMARK ÓSVÍFNINNAR..
..þegar sjötugar konur neita að vökva garðinn. Það kemur sko í heimspressunni. Hefði hún verið fimmtíuog eitthvað eins og ég gengdi öðru máli. Ég hef t.d. engan garð vökvað og allra síst minn.
![]() |
Handtekin fyrir að vökva ekki garðinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Laugardagur, 7. júlí 2007
1,2 MILJARÐAR ER TERTUBITI...
...þegar Nasa setur upp hreinlætistæki í geimnum. Allt gert til að fá geimfarana til að hætta að kúka á gólfið.
Ojákrakkarmínir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Laugardagur, 7. júlí 2007
EKKI Í VERKAHRING LÖGREGLU..
..að koma á staðinn og bjarga skelfdu smábarni út úr bíl, þegar það læsist inni. Auðvitað er það einkamál barnsins og foreldranna að finna út úr því.
Stundum held ég að ég búi á annarri plánetu. Apaplánetunni.
![]() |
Eins árs gamall drengur læstist inni í bíl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Laugardagur, 7. júlí 2007
IKEAHEIMSÓKN JENNYJAR UNU
Jenny Una Errriksdóttirrr fór í IKEA í gær með mömmu sinni. Hún vildi gefa ömmu og Einarrri gjöf og valdi eftirfarandi:
Grænt flísteppien Jenny hugsaði sér gott til glóðarinnar og sá fyrir sér huggulegheit fyrir framan sjónvarpið í vetur. (Við eigum eitt rautt sko, barn verður að hafa til skiptanna)
Þvottapokasem mamman vildi kaupa handa ömmunni og Einarrri, Jenny samþykkti því hankarnir voru í öllum regnbogans litum.
Gul, rauð, blá og græn glös en Jennyju fannst einmitt að það vantaði litadýrð í glasabúskapinn hjá ömmunni og Einarrrri.
Ilmkerti þarna kom mammann inn í málið og Jenny var sátt við valið.
Myndarammi því það eru bara 538 myndir af barni á kærleiksheimilinu. Jenny sá ástæðu til að bæta úr skortinum.
Lítil telpa kom svo með pakkann sem var stærri en hún sjálf, til ömmunnar og Einarrrs og sagði; "sjáiði Jenny kaupa fínt".
Og svo hjálpaði hún til við að taka upp alla fallegu hlutina sem hún og mamman höfðu keypt, fékk egg að borða og svo sat hún undir fína græna teppinu og horfði á Maditt og var algjörlega sæl og glöð.
Ég er enn í krúttukasti.
P.s. Jenny vildi að sjálfsögðu fá dinner í versluninni og valdi sér kjötbollur (barn sænskt og trygg föðurlandinu). Borðaði eina, leit á mömmu sína og sagði: "Jenny alveg svöng". Ég er í krúttkremju. OMG
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 7. júlí 2007
ÉG VEIT HVER SEMUR STJÖRNUSPÁNNA...
...og hún ætlar að gera líf mitt að helvíti bara sér til skemmtunar. Nú afhjúpaði kjéddlan sig ískyggilega.
Spákonan er www.gurrihar.blog.is
Þessi kona er aðstoðarritstjóri Vikunnar. Hún var að taka saman bók um reynslusögur sem hún hefur að mestu skráð sjálf og hafa birst í Vikunni. Nú eru 50 stykki af þeim sem sagt í þessari bók, sem hún sendi mér í dag þessi elska. Ógisla fróðleg og skemmtileg bók en ég ætla nú ekki að fara mæra konuna. En það er púki í kerlu. Þess vegna gekk hún of langt í spánni minni og afhjúpaði sjálfa sig í leiðinni. Sjáið:
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Laugardagur, 7. júlí 2007
NÚ HÆTTI ÉG AÐ BLOGGA...
..ef þið grátbiðjið mig ekki að hætta við það. Segi svona. Ég er svona að fylgjast með stelpunum, þeim Ellý og Jónínu og reyna að taka mér þær til fyrirmyndar og ég er búin að ellýast í bili og nú var ég að hugsa um að jónínast smá. Þess vegna er ég hætt að blogga næstu 20 mínúturnar og fer með skoðanir mínar annað á meðan. Þar sem ég fæ borgað. Ef þessi færsla verður horfin í fyrramálið þá er það líka út af jónínskunni. Þetta er herbragð. Vó hvað fólk á eftir að elska mig og hata mig.
Þetta er allt saman runnið undan rifjum Baugs enda blogga ég í boði þeirra.
Síjúgæs!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Föstudagur, 6. júlí 2007
FRAMHALD AF FÓTBROTI
Oliver hleypur um allt með gipsið, sem nær nú bara upp á hné. Hann var í dýragarðinum í dag með ömmu-Brynju og Gunni stórufrænku. Brynja er svo góð við Granny-J að hún sendir mér myndir af ævintýrum dagsins á hverju kvöldi. Foreldrarnir eru sum sé í góðu yfirlæti á Spáni og í Londres rignir það. Nananabúbú Brynja mín.
Og Oliver býður góða nótt. Hann er flottur með gipsið Ha??
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Föstudagur, 6. júlí 2007
FÆRIBANDAVINNA..
..hjá böðlunum í Írak. Íraskur liðsmaður hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda hefur verið tekinn af lífi í Bagdad. Svo á að setja fleiri úr Hussein hópnum í gálgana. Þetta er bara eins og verksmiðja. Fólk drepið á götum úti algjörlega tilviljanakennt og stjórnvöld sjá svo um að láta sínar aftökur ganga fyrir sig í röð og reglu.
Meiri andskotans villimannshátturinn.
![]() |
Íraskur hryðjuverkamaður tekinn af lífi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 2988376
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr