Leita í fréttum mbl.is

Takk innilega Ţórdís Elva

á mannamáli 

Ţórdís Elva Ţorvaldsdóttir er flott kona.

Ţegar hún las um dóminn fyrir Hótel Sögu nauđgunina 2007, sem snéri ţjóđfélaginu á haus, lét hún ekki nćgja ađ hneykslast í eldhúsinu heima hjá sér heldur einhenti hún sér í ađ skrifa bók um ofbeldi.

Bókin heitir "Á mannamáli" og fjallar um kynbundiđ ofbeldi sem er okkar stćrsta samfélagsmein.

Bókin tekur á viđhorfunum, orđrćđunni, brotaţolunum, gerendunum og dómunum.

Hún leitast viđ ađ svara spurningunni um hvers vegna 7 af hverjum 10 kćrum vegna kynferđisbrota eru felldar niđur.

Bara sú stađreynd er ógnvćnleg.

Bók í líkingu viđ ţessa hefur einfaldlega ekki veriđ til á Íslandi.

Ţađ segir heilmikiđ um ţá afneitun og ţađ viđhorf sem er gagnvart kynbundnu ofbeldi.

Hversu oft hefur mađur ekki fórnađ höndum vegna vćgra dóma í ofbeldismálum?

Ţá skiptir litlu hvort í hlut eiga börn eđa fullorđnir.

Dómarnir eru einfaldlega á tilbođi, smá skamm, skamm og vertu svo til friđs.

Í bókinni er líka fjallađ um nauđganir á karlmönnum sem eru ekki fáar en um ţćr heyrist sjaldan nokkuđ.

Ég fagna ţessari bók og hún var sannarlega tímabćr.

Bókin er skyldueign fyrir alla sem láta sig samtímann varđa.

Hér er líka komiđ frábćrt kennslugagn fyrir framhaldsskóla svo ég taki dćmi.

Ţađ er alltaf sama fólkiđ sem er ađ kynna fyrir okkur skelfilegar stađreyndir ofbeldis og ţví miđur ansi oft fyrir daufum eyrum.

Fólk er hćtt ađ hlusta.

Sannleikurinn er óţćgilegur, ţađ er betra ađ snúa sér undan.

Nú kemur ţessi flotta kona međ frábćrlega skrifađa bók á mannamáli sem allir geta nýtt sér til frćđslu.

Takk innilega Ţórdís Elva.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Og takk fyrir Jenný ađ benda á ţessa bók.  Ćtla ađ nálgast hana ţegar ég verđ heima nćst.

Ía Jóhannsdóttir, 29.9.2009 kl. 12:09

2 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Takk frćnka fyrir ađ benda á bókina, ég ćtla ađ lesa ţessa bók og ćttu allir ađ gera ţađ.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 29.9.2009 kl. 12:12

3 Smámynd: Jens Guđ

  Ţađ er virđingarvert ađ vekja athygli á ţessari bók.  Ég ćtla ađ tékka á henni.

www.aflidak.is

www.stigamot.is

Jens Guđ, 29.9.2009 kl. 12:30

4 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Ţetta er flott bók og mjög vel skrifuđ.

Guđríđur Haraldsdóttir, 29.9.2009 kl. 12:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 2971387

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.