Leita í fréttum mbl.is

Í nafni breytinga

Hæ krakkar mínir södd og sæl.

Ég er ofboðslega bissí, er með tvö lítil systkini í pössun, litlu krúsídúllurnar mínar Jenný Unu og Hrafn Óla.

Ofboðslega gaman og mikið fjör.

En..

Eitt af mínum uppáhaldslögum er "Stand by me".  Jájá.

Ég fékk þetta frábæra vídeó sent frá vini en þar eru götulistamenn að taka þetta fallega lag og þeir spila það saman en eru staddir víða um heim.

Ég banna ykkur, harðbanna meira að segja, að læðast út af síðunni án þess að hlusta.

Lagið er spilað í nafni breytinga, halló, það er allt í  bullandi breytingarfasa.

Úje.

Gjörið svo vel og um ykkur mun hríslast unaður.

Gott ef ekki gæsahúð um allan kroppinn.

Ég kem síðar.

Ajö.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Flott lag!

Hrönn Sigurðardóttir, 22.5.2009 kl. 22:27

2 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Við erum eitthvað skyld.

SHHHHH ekki kjafta frá. en svona músík hef ég hlustað á í áratugi   stundum í felum því fáir fíluðu Blues í denn.

Arita franklin, gullið mittt Janis.  big moma thornton og fl.

Mummmmmm iss það hríslast um mig nettur Borgarfílingur.

Á Borginni var eini staðurinn sem hægt var að rfá röff Blues og verulega ræktaða fiðlu á SAMA KVÖLDI  pældu í, hve mikil orka safnast upp í tilfinningageiranum eftir svoleiðis gigg.

Rumba, Tha tha , rock, Salsa og allt nammið.

Iss ég vildi að ég væri  tvítugur aftur með þol stalions.

Góða nótt 

og takk fyrir mig .

Músíkkin var Woodoo

mibbó

Bjarni Kjartansson, 23.5.2009 kl. 00:07

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Alltaf sama klúðrið á mínum "BÆ",stoppar alltaf með reglulegu millibili,kemur hringur í miðjuna sem snýst nokkra mín. Síðan stopp.  Varð af gæsahúðinni.

Helga Kristjánsdóttir, 23.5.2009 kl. 04:01

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Nokkrar sekúndur.

Helga Kristjánsdóttir, 23.5.2009 kl. 04:01

5 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Smart gert!

Ía Jóhannsdóttir, 23.5.2009 kl. 06:28

6 Smámynd: Anna

Flott lag til Ríkisstjórnarinnar.

Anna , 23.5.2009 kl. 08:38

7 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Það þarf nú ekki að banna mér að hlusta ekki ,ég elska þetta lag og flott hjá þeim er það.
Það mundu nú fleiri en Bjarni  vera tvítugir, en ég held að ég mundi bara vilja fá úthaldið, VÁ hugsið ykkur maður gat dansað alla nóttina og bara mætt síðan í vinnu, unga fólkið mætti taka okkur sér til fyrirmyndar
Knús í daginn þinn Jenný mín, með litlu englana þína veit að það er nóg að gera, en ef ég þekki það rétt þá getur litla bústýran hjálpað þér heilmikið

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 23.5.2009 kl. 09:26

8 Smámynd: Garún

Akkúrat það sem ég þurfti á að halda áður en haldið er áfram inní daginn.   Ég get líka eyðilagt sumarfrí með hópum því ég verð heilluð eftir að hlusta á götulistamenn.  Mætti iðulega alltaf seint í vinnuna í Köben því ég var að hlusta.. Standby me please

Garún, 23.5.2009 kl. 10:25

9 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

Frááááábært lag.  Heyrði það fyrst í samnefndri kvimynd "Stand by me"  ....byggð á sögu eftir Stephen King, held ég!  Bara gæsahúð!  Takk fyrir þetta.

Sigríður Sigurðardóttir, 23.5.2009 kl. 19:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 2985622

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband