Leita í fréttum mbl.is

Líku saman að jafna?

Brian Cowen, forsætisráðherra Írlands, tók því ekki fagnandi að Írlandi væri líkt við Ísland.

Nei, nei, skil það alveg. 

Við erum ekki ánægð með að Íslandi sé líkt við Zimbabwe en það hefur samt verið gert undanfarna mánuði.

Maður verður bara að láta sig hafa það.

Zimbabwe norðursins höfum við verið kölluð í ræðu og riti.

Sumum íslenskum toppfígúrum í íslenskri stjórnsýslu (við nefnum engin nöfn) hefur verið líkt við Machiavelli  á góðum degi.

Við förum ekkert út í að ræða hvað sömu fígúrur hafa verið kallaðar þegar rignir, blæs, og öllum er kalt á áhyggjusvæðinu.

Látum það eiga sig.


mbl.is Vill ekki að Írlandi sé líkt við Ísland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Líkir sækja líka heim og dragast að hvorum öðrum að lokum. Mikið djöfull ertu orðin græn á síðunni, vinstri eða hægri grænt? Er ég að misskilja eitthvað?

Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 31.1.2009 kl. 13:30

2 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

Berlusconi er víða

Brjánn Guðjónsson, 31.1.2009 kl. 13:46

3 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

þrír litir hér. rauður, grænn og hvítur. ítölsku fánalitirnir.

á ferð minni til Ítalíu í haust var mér sagt, af innfæddum, fyrir hvað litirnir standa. þeir standa hvorki fyrir Joð né Samfó.

rauður = tómatur
grænn = basil
hvítur = mozarella

ergo: pizza Margarita.

erum við að fá pizzaríkisstjórn? verður hún kölluð Margarita?

Brjánn Guðjónsson, 31.1.2009 kl. 14:04

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hehe, kannski, eða Jóhanna, nú eða Austurvallastjórnin eða Jafnréttsisstjórnin, Búsáhaldastjórnin.  Búggastjórnin.

Æ dónt nó.

Jenný Anna Baldursdóttir, 31.1.2009 kl. 14:07

5 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

pottlokastjórnin skal hún heita

Brjánn Guðjónsson, 31.1.2009 kl. 15:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 2985712

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband