Leita frttum mbl.is

Hva gerist n?

a er skelfilega sorglegt a Geir Haarde skuli vera svona veikur.

Auvita sendir maur honum skir um gan bata samt hljum kvejum.

En Geir og ISG tla a lta kjsa 9. ma en halda stjrnarsamstarfinu fram.

Fyrirgefi, en a getum vi ekki stt okkur vi.

Rkisstjrnin er jafn vanhf og hn hefur veri allan tma fr hruni, ekkert hefur breyst ar.

Reyndar eru bir forystumenn rkisstjrnarinnar a kljst vi veikindi og ganga v haltir til leiks.

N reynir stjrnarlia og almenna flokksmenn Samfylkingunni.

Lta eir etta yfir sig ganga?

Vi verum a mtmla sem aldrei fyrr.

Bshaldabyltingin lifi!


mbl.is Geir: Kosi ma
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sds Sigurardttir

a er hvort e er ekkert hgt a kjsa hvelli, g get ekki s anna en etta s gott svona, vi kjsum 9. mi og hana n.

sds Sigurardttir, 23.1.2009 kl. 12:51

2 identicon

N spyr g vera mtmlendur einhverntman sttir???

Rakel Lvks (IP-tala skr) 23.1.2009 kl. 12:58

3 identicon

etta kallast lri.. HALL???

a er bi a boa til kosninga..

Mtmlendur sgu a til ess a eir myndu htta yrfti a boa til kosninga. N er bi a boa til kosninga annig a n er a sj hvort mtmlendur su menn sinna ora..

Rkisstjrnin snir byrg! En hva gera mtmlendur??

Gubjartur orvararson (IP-tala skr) 23.1.2009 kl. 13:00

4 Smmynd: orsteinn ormsson

etta er smekkleg grein hj r Jenn!! Auvita er etta annig hj r a Geir hafi greinst me krabba er a bara aukaatrii!! Svona svipa og egar ert a grobba ig af v a vera bin a vera edr 12-13- ea 14. mnui! A kjsa 9. ma er hi besta ml og auvita urfa flokkarnir tma til a undirba sig!

orsteinn ormsson, 23.1.2009 kl. 13:00

5 Smmynd: Jenn Anna Baldursdttir

g neita v a etta s smekklegt.

Mr finnst alveg ferlega sorglegt a heyra um veikindi Geirs, sama vi um ISG. etta eru ekkert einhver sm veikindi.

En a breytir ekki v a jin er gjaldrota.

Atvinnuleysi eykst me hraa ljssins og er komi vel yfir 12.000, enginn hefur teki byrg Selabanka ea Fjrmlaeftirliti, svo maur tali n ekki um bankana.

Mtmlendur hafa haldi v fram (g ein af eim) a rkisstjrnin s vanhf, hn urfi a fara fr. S krafa stendur breytt.

En veikindi forystumannanna eru mannlegir harmar og mr finnst a afskaplega leitt.

etta er ekkert persnulegt og heldur ekki a vera a.

Jenn Anna Baldursdttir, 23.1.2009 kl. 13:07

6 Smmynd: Jn Aalsteinn Jnsson

Dagn Geir er a draga sig hl hann er a htta skiluru ekki frttirnar ??????
Eftir vi sem a g les fleiri komment um etta ml v meir skammast g min fyrir a vera slendingur og a er ekki vegna fjrmlaveltu heldur hins andlega tmarms og skort hugsun gar mebrra sinna sem a g les hr siunum. Kannski a pottaglamri hafi eitthva skemt arna uppi

Jn Aalsteinn Jnsson, 23.1.2009 kl. 13:08

7 identicon

Ljt og illa grundu grein. Skrllinn er binn a n snu fram, me ljtum uppkomum, steinakasti og eyileggingafsn sinni. N er komi a v a sna sm samkennd og bilund v a er bi a boa til kosninga og formannaskipta. Ml a halda grimmdinni inni en heypa sm viringu t stainn.

Ljtur leikur hefur fari fram sustu daga miborginni ar sem smkrakkar og illa lukka flk hefur teki tt a "rast helvtis lgguna" sta ess a mta til a mtmla rkisstjrninni. Einn mesti vibjur sem maur hefur s um dagana. En svona eru slendingar, kunna sr ekki hf og ganga alltaf lengra en gott ykir.

Gndi.

Gndi (IP-tala skr) 23.1.2009 kl. 13:16

8 Smmynd: Jenn Anna Baldursdttir

Gndi: hltur a vita a essir ltaseggir og brjlingar sem rust a lgreglunni voru ekki hefbundnir mtmlendur. Stefn lrgreglustjri segir a etta hafi veri gkunningjar lggunnar.

Httu svo essari helgislepju.

a er enginn a gera lti r veikindum Geirs n ea ISG.

a eru sorglegar frttir.

En stjrnin er vanhf eftir sem ur.

Jenn Anna Baldursdttir, 23.1.2009 kl. 13:19

9 Smmynd: Bjrgvin R. Leifsson

Krfur mtmlenda hafa veri nokkrar en tvr hafa bori hst:

1. Rkisstjrnina burt

2. Kosningar.

N er ljst a rkisstjrnin tlar a vera vi krfu nr. 2 en a v er virist hundsa krfu nr. 1. a er einfaldlega ekki sttanlegt.

a var hrmulegt a heyra um veikindi Geirs. au breyta hins vegar engu um krfuna um a rkisstjrnin fari.

Bjrgvin R. Leifsson, 23.1.2009 kl. 13:25

10 identicon

Hva meinar flk eins og Gndi og Jn Aalsteinn?

a er mulegt og sorglegt a Geir og Ingibjrg su veik. J, a er flott a a er stefnt a kosningum vor, glsilegt.

a arf samt enn a laga til FME og selabankanum. a arf enn a taka til bnkunum og refsa aumnnunum. etta hefur ekki enn breyst.

a er ekkert smekklegt vi essa grein hennar Jennjar.

g vil flokkspltkina burt og alveg ntt bl stjrn landsins.

Muni svo a eir sem ltu hva verst vi lgguna voru "gkunningjar eirra" a eirra eigin sgn. Flestir mtmlendur eru a vinna hrum hndum a v a mtmla frisamlega en a m alveg hafa htt.

Erna Kristn (IP-tala skr) 23.1.2009 kl. 13:27

11 Smmynd: Heia B. Heiars

Dauans della er etta!

Maur gti haldi a Jenn hefi komi krabbanum fyrir Geir! Maurinn er veikur og a er slmt..... en a er ekki hgt a ba fram ma me a skipta t essu flki. Punktur

Heia B. Heiars, 23.1.2009 kl. 13:34

12 identicon

Greinin n Jenny er eins og tlu t r mnu hjarta. Stjrnin er enn jafn vanhf og Selabankinn og fjrmlaeftirliti arf a stokka upp strax. Mannlegir harmleikir einstaklinga breyta engu ar um. Burt me spillingarflin og mrina. Lifi byltingin.

anna (IP-tala skr) 23.1.2009 kl. 13:35

13 identicon

Mr finnst hrilega sorglegt egar flk eins og Gndi, orsteinn . og Jn Aalsteinn leggja heiarlegum mtmlendum ljtar hugsanir t.

Svari i rr mr essu: Hefur einhver einhvers staar mtmlunum ea hr blogginu ska eftir v a Geir og Ingibjrg hljti alvarleg veikindi?? Hefur einhver sagt: Jibb jei, Geir er veikur!!????? etta er afar sorglegt a lesa og mr finnst i geslegir a halda essu fram.

a er samhugur me einstaklingnum Geir ... en eftir stendur: Rkisstjrnin er jafn vanhf og hana viljum vi burt! Kosningar 9. ma - flott - en hva gerist anga til? Getur brabirgastjrn ekki sinnt v sem rkisstjrnin n er a gera?

Doddi - orsteinn G. Jnsson (IP-tala skr) 23.1.2009 kl. 13:39

14 identicon

Bjrgvin, a vera kosningar nna ma..

A viljir a rkisstjrnin vkji nna strax burt er ekkert anna en hrein fviska og vitleysa..!

fyrst verur etta land orir stjrnlaust! a arf tma til ess a undirba kosningar. Brabyrgarstjrn kemur ekki til me a gera neitt anna en aeins verra!

Alveg skeit g buxurnar egar Steingrmur formaur VG hlt v fram a skilegast vri a segja upp AG? Hversu veruleikafyrrtur arf maur a vera? a kemur ekki til me a styrkja stu slendinga erlendri grundu!

a er lang best a essi stjrn sem er n einbeiti sr a v a gera a sem hn geti til a bta stand fram a kosningum og sj hva setur .. Hvort sem ert "krati" "kommi" "anarkisti" "frjlshyggjumaur" ea "xF sjkur kvtabullari" kemur brabyrgarstjrn ekki til me a gera neitt.

a fellur san vntanlega inn krfu 2 hj r Bjrgvin a rkisstjrnin fari burt.. J a kemur vst allt fram kosningum.. Hver veit hva gerist , sna sm bilund.

Eitt veit g a ef VG kemst til valda er etta land fari beint norur og niur. gti Steingrmur kann ekki anna en a vera mti hlutum og hefur ekki hugmynd um hva hann getur gert til a laga nokku.

g er svo hjartanlega sammla Jni Aalsteini hrna a ofan! Annars erui eflaust ll gt..

Ingvar (IP-tala skr) 23.1.2009 kl. 13:42

15 Smmynd: Jenn Anna Baldursdttir

Takk Doddi, Heia, Anna og i hin sem ni v hvert g er a fara.

Mr var fari a la eins og Jack the ripper.

Helvtis mr og tvskinnungur.

Jenn Anna Baldursdttir, 23.1.2009 kl. 13:48

16 Smmynd: Heia B. Heiars

Jenn mn... hefi geta sagt r a a er alveg banna a tala um veika stjrnmlamenn ;)

Einhversskonar heilagleiki grpur um sig og manni lur eins og hryjuverkamanni.

Heia B. Heiars, 23.1.2009 kl. 13:52

17 identicon

Mr er gjrsamlega fyrirmuna a skilja hvers vegna skpunum menn vilja auka ringulreiina og heimta nja stjrn strax. a hefur lengi legi loftinu og er n ljst a a verur kosi vor og etta mtmlendali, sem reyndar er ekki nema brot jarinnar, hltur a geta stt sig vi a.

En nei a ekki a lta deigan sga v a er svo gaman a mtmla annig a etta heldur sjlfsagt fram.

Og g ver n a geta ess a lokum a augljslega eru ekki allir mtmlendur skrll en egar menn standa enn me skilti sem stendur " HAUGANA ME GEIR" fyrir utan Valhll eftir tilkynningu um veikindi hans hreinlega efast g um dmgreind fleiri mtmlenda heldur en einungis eirra sem kasta grjti og saur lgreglumenn.

Jn (IP-tala skr) 23.1.2009 kl. 13:54

18 Smmynd: Jenn Anna Baldursdttir

Jabb en g er a hrista etta af mr og lt ekki mig f.

Hanan og kktu skilaboin n. Er kasti.

Jenn Anna Baldursdttir, 23.1.2009 kl. 13:54

19 identicon

Eftir a hafa lesi allnokkur blogg hef g ekki s a neinn glejist yfir veikindum Geirs eir hafi glast yfir kosningaboi. Hins vegar hafa margir gerst svo smekklegir a nota tkifri til a skjta mtmlendur og stahfa a eir fagni v a maurinn s kominn me krabbamein.

Brkur Heiar Sigursson (IP-tala skr) 23.1.2009 kl. 13:58

20 Smmynd: Steingrmur Helgason

M nna perznugera vandann, Valhallarpennar ?

G on girl...

Steingrmur Helgason, 23.1.2009 kl. 14:00

21 Smmynd: Jenn Anna Baldursdttir

Zteini: g var einmitt me ennan punkt, hehe, kunni ekki vi a demba honum lii. Takk.

Brkur Heiar: eir veltast um mrinni sumir, finnst heldur betur hafa hlaupi mevirknisnri.
Bara sorglegt.

Jenn Anna Baldursdttir, 23.1.2009 kl. 14:01

22 Smmynd: Gudrn Hauksdtttir

g er sammla ad mtmlin verda ad halda fram tad er engin spurning.Tad er audvitad slandi tessar frttir af rdamnnum okkar og ekki skrtid t eithvad gefi sig vid allt tetta lag.tad var dru verdi keypt.Vid hldum samt fram med okkar starf med stykr og tor.

Eigdu gdann dag.

Gudrn Hauksdtttir, 23.1.2009 kl. 14:09

23 Smmynd: Heia B. Heiars

hahaha...var einmitt a bta essu me persnugjrninga inn mna frslu :D

Heia B. Heiars, 23.1.2009 kl. 14:09

24 Smmynd: Villi Asgeirsson

jstjrn!

Villi Asgeirsson, 23.1.2009 kl. 14:14

25 identicon

Hann stgur til hliar.

a eru tveir valdamestu rherrar og formenn stjrnmlaflokka a berjast vi XLI.

au uru ekki til gr, sem segir manni a rkistjrnin hefur veri VANHF vegna veikinda. N er skringin komin fram,hvers vegna.

Hildur (IP-tala skr) 23.1.2009 kl. 14:15

26 Smmynd: Jenn Anna Baldursdttir

Heia: g var a deyja r lngun til ess a setja etta frsluna v etta er algjrlega spot on.

J vi hldum fram.

Jenn Anna Baldursdttir, 23.1.2009 kl. 14:18

27 Smmynd: Kristjn Logason

Rkistjrnin burt - vinnslu

Kostningar - afgreit

Selabanki - vinnslu

FME - vinnslu

nnur ml tekin dagskr eftir hreinsun bshalda

Kristjn Logason, 23.1.2009 kl. 14:20

28 identicon

g gat ekki betur heyrt en a Geir og ll stjrnin hefi veri a segja af sr e. me v a boa til kosninga. g met stuna annig a a veri einungis til a auka ringulreiina jflaginu a mynda einhverja brabirgastjrn 3 mnui. S ekki tilgang v.

g vil lka taka a fram a g er ekki a persnugera eitt ea neitt og er ekki a mlast til a stjrnin sitji fram skjli veikinda Geirs og Ingibjargar.

a er samt gtis tilraun til a gera lti rskrifum okkar svoklluu "Valhallarpenna" a kalla au mevirkni og persnugeringu.

Jn (IP-tala skr) 23.1.2009 kl. 14:21

29 Smmynd: Hrnn Sigurardttir

Aldrei meiri sta til mtmla! Neyarstjrn STRAX!

Hrnn Sigurardttir, 23.1.2009 kl. 14:28

30 Smmynd: Sigrn Jnsdttir

Megum ekki persnugera vandann. Utaningsstjrn strax!

Sigrn Jnsdttir, 23.1.2009 kl. 14:44

31 identicon

eir sem ausa hroanum yfir mtmlendur mega ekki gleyma v a trverugleiki slenskra ramanna, embttismanna og bankanna er rst erlendis (og auvita og ekki sst hrlendis). ess vegna, og vegna getuleysis rkisstjrnarinnar, verum vi a f ara stjrn STRAX, ekki ma. Stjrn sem er skipu flki sem veit hva a er a gera... og helst ekki stjrnmlamnnum, vessgtakk.....

Gumundur Helgason (IP-tala skr) 23.1.2009 kl. 14:45

32 identicon

Nei n fr n restin af viringunni vi mtmlendur:

„Hva er hann a draga veikindi sn fram dagsljsi nna?“ sagi Hrur Torfason

tti hann a draga au fram ur en hann veiktist ???

Og g sem hef veri a hla Heri Torfasyni fyrir a hafa gert marga ga hluti sem talsmaurmtmlenda.

Jn (IP-tala skr) 23.1.2009 kl. 15:11

33 Smmynd: Anna Benkovic Mikaelsdttir

Tek undir me r Jenn!

Anna Benkovic Mikaelsdttir, 23.1.2009 kl. 15:21

34 identicon

Var a ekki mivikudaginn sem Geir sagi Kastljsinu a a fri allt til andskotans ef kosi yri vor? Hva hefur breyst anna en veikindin?

a m benda a krnan hefur styrkst um 2.8 % san upplst var um veikindi Geirs.

Segir a okkur eitthva?

orsteinn lfar Bjrnsson (IP-tala skr) 23.1.2009 kl. 15:59

35 Smmynd: Lra Hanna Einarsdttir

Mig langar a benda a a er ekki bi a kvea a kosningar veri ennan tiltekna dag tt ingflokkur Sjlfstisflokksins hafi lagt a til.

a er ekki hans a kvea a, heldur er etta eirra tillaga. San verur vntanlega a ra a vi hina ingflokkana og komast a samkomulagi.

g tek undir me eim sem harma veikindi manneskjunnar Geirs Haarde og ska honum innilega gs bata.

En veikindi hans mega ekki yfirskyggja grundvallarbarttu sem n fer fram slandi, sem er breytt siferi, ntt lveldi, alvrulri, breytt kosningafyrirkomulag og kosningalg og mislegt fleira sem vi viljum sj hinu Nja slandi.

Veikindi forstisrherra breyta v ekki a spillingin grasserar enn, Selabanki og Fjrmlaeftirlit eru rin trausti og ar verur a skipta t flki, heilbrigisrherra er fullu a einkavinava heilbrigisjnustuna, bankarnir a afskrifa skuldir aumanna og lna eim meira o.s.frv. o.s.frv.

Enn er mjg langt land og vi verum a halda fram a mtmla og berjast fyrir essum breytingum. Ef sam me nverandi forstisrherra verur til ess a flk dregur land er a sem unnist hefur fari fyrir lti.

Flk m alls ekki blanda saman ea ruglast persnunni og embttismanninum. Hldum barttunni trau fram!

Lra Hanna Einarsdttir, 23.1.2009 kl. 16:06

36 Smmynd: Jenn Anna Baldursdttir

Hafi i lesi bloggfrslunar sem tengdar eru vi Moggavitali vi Hr Torfa?

Endilega geri a. Merkileg lesning.

Jenn Anna Baldursdttir, 23.1.2009 kl. 16:07

37 identicon

orsteinn, g er n reyndar binn a fylgjast me genginu allan dag og a byrjai a styrkjast um lei og gjaldeyrsimarkaur opnai morgun og hefur styrkst jafnt og tt san . g er n ekki me a nkvmt en g held a styrkingin hafi veri orin um 2% hdeginu ur en yfirlsingin kom annig a etta er beinlnist rangt hj r og hefur ekkert me veikindi Geirs a gera.

g var n ekki var vi a Geir talai um a allt fri til andskotans tt kosi yri vor. Hann talai hins vega um a rtt vri a ba eftir skrslu rannsknarnefndarinnar ur en kosi yri.

Jenn. g er binn a lesa flestar essar bloggfrslur og er sammla r. etta er merkileg lesning. Skyldi ekki vera rdd jarinnar sem arna talar ?

Jn (IP-tala skr) 23.1.2009 kl. 16:19

38 Smmynd: Magns Geir Gumundsson

gur og hrbeittur punktur hj Steingrmi og ekki fyrsta skipti!

Og gur er hann smuleiis minn gamli kumpni kristjn ljsmyndari Logason!

Annars er lka rtt a bta vi hj lafi Lru Hnnu, a stjrninni hefur nei ekki veri sliti og a gerist ekki ruvsi stunni, en annar stjrnarflokkanna gangi r skaftinu og geti svo ea vilji mynda nja stjrn me rum. En formlega er forstisrherran me umboi og v yri fyrst a skila til forsetans Bessastum og svo a afhenda hinum nja forstisrherra. (ea forystumanni ess flokks sem tla vri a mynda vikomandi stjrn)

Magns Geir Gumundsson, 23.1.2009 kl. 16:36

39 Smmynd: Eva Benjamnsdttir

Um a gera a halda fram mtmlunum, almenningur er eftir sem ur barttuhug anga til krfurnar heyrast og eitthva listanum verur framkvmt.

Eva Benjamnsdttir, 23.1.2009 kl. 16:56

40 Smmynd: Benedikt Halldrsson

Ef a skapast fordmi fyrir tafarlausri afsgn vegna krabbameins sem er einkennalaust fri flk einfaldega inn skpinn me sett krabbamein og ara einkennalausa sjkdma. A Geir sni ruleysi og styrk veikindum snum gefur rum sem eiga vi smu veikindi a stra von.

a er svo margt sem getur haft hrif starfsrek og einbeitingu en a er frleitt a dma flk sem hefur krabbamein til tlegar.

Benedikt Halldrsson, 24.1.2009 kl. 12:39

41 Smmynd: Benedikt Halldrsson

Hrur hefur sem betur fer beist afskunar ummlum snum. Gott hj honum.

Benedikt Halldrsson, 24.1.2009 kl. 17:09

42 Smmynd: Margrt St Hafsteinsdttir

a verur gaman fyrir bstu kynslir a lesa um bshaldabyltinguna sgu framtinni

J hva n? trlegt hva flk telur sig missandi sem er vi stjrn

Margrt St Hafsteinsdttir, 24.1.2009 kl. 23:53

43 Smmynd: Heia  rar

Heia rar, 25.1.2009 kl. 11:11

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsknir

Flettingar

  • dag (12.11.): 0
  • Sl. slarhring: 11
  • Sl. viku: 47
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.