Leita í fréttum mbl.is

Gjaldţrota plebbastefnur og góđ bók

Stefán Máni 

Das Kapital og Auđmagniđ seljast sem aldrei fyrr í kreppunni.

Kannski ćtti ég ađ fara ađ draga fram mínar Marxísku bókmenntir og rifja upp.

Ég held ekki.

Kapitalisminn og kommúnisminn eru gjaldţrota blebbastefnur sem báđar eru stokkfullar af mannfyrirlitningu.

Ég eins og fleiri ćtlast til ađ ný vinnubrögđ verđi innleidd og peningatilbeiđslan heyri sögunni til.

En talandi um bćkur.

Ég hef veriđ meira og minna óvirk í allan dag.  Ég er nefnilega ađ lesa bók sem heldur mér algjörlega fanginni úr spennu.

Stefán Máni, sem skrifađi metsölubókina Skipiđ (kom út 2006) er međ nýja bók sem heitir Ódáđahraun.

Á bókarkápu stendur ađ bókin sé grafskrift íslenska hlutabréfaćvintýrisins.

Merkilegt hvađ sumir hitta á nákvćmlega rétta tímasetningu hvađ varđar efni skáldsagna.

Ţessi bók er um íslenskan glćpamann (bókin gerist 2007) sem fer úr dópsölu og yfir í hlutabréfasýsl. 

Eins og máliđ horfir viđ mér ţá gilda í raun sömu lögmálin í glćpa- og fjármálaheiminum.

Ódáđahraun er afspyrnu skemmtileg bók og vel skrifuđ.

Og svei mér ef ţađ er ekki ađ renna upp fyrir mér lágmarks skilningur á hvernig fólk grćđir stórar fjárhćđir međ vćgast sagt vafasömum hćtti.  Ađeins og seint reyndar, hehemm.

Hvet ykkur til ađ lesa ţessa.

Hér er viđtal viđ Stefán Mána í síđastu Kilju.

Farin ađ klára bók.

 


mbl.is Auđmagniđ selst vel í kreppunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Kiljunni meinaru ekki satt ? klikkađi á ţetta og er ađ hlusta.  Takk.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 17.10.2008 kl. 14:36

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hahahaha, takk fyrir ađ benda mér á Ásthildur.  Auđvitađ Kiljunni, búin ađ breyta.

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.10.2008 kl. 14:47

3 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Góđur höfundur..ćtla ađ kíkja á ţessa...

Bergljót Hreinsdóttir, 17.10.2008 kl. 16:42

4 identicon

Ég bíđ alltaf eftir bókablogginu ţínu.

Nú eru ađ koma svo skemmtilegir tímar.  Jólin á nćsta leyti.  Ég gef alltaf bćkur ef ég get og vill helst bara bćkur sjálf.

Takk fyrir skemmtilegt blogg.

Kv. ND

Nína Dóra (IP-tala skráđ) 17.10.2008 kl. 17:00

5 Smámynd: Lísa Björk Ingólfsdóttir

Er ekki hćgt ađ fá Auđmagniđ öđruvísi en í bókarformi.....?

Lísa Björk Ingólfsdóttir, 17.10.2008 kl. 18:33

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Tökum viđ ekki bara Secretiđ á ţetta ???

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 17.10.2008 kl. 18:59

7 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

plebbismi er dyggđ

Brjánn Guđjónsson, 17.10.2008 kl. 19:38

8 Smámynd: Villi Asgeirsson

Skipiđ var afskaplega leiđinlegt, fannst mér. Kannski ég gefi Tunglinu einn séns. Sammála međ kommana og kappana samt.

Villi Asgeirsson, 17.10.2008 kl. 21:03

9 identicon

Sammála ţér um plebbastefnurnar.

Sumir virđast vera farnir ađ "vädra morronluft" einsog sagt er hér og bođa eitthvađ sem ţeir kalla "gamaldags sósíalisma" (Pétur Tyrfingsson t.d.) sem er viđ nánari skođun ađeins gamli góđi kommúnisminn.

En ţađ hefur aldrei reynst vel ađ kveđa niđur draug međ ţví ađ vekja upp annan.

Jón Bragi (IP-tala skráđ) 18.10.2008 kl. 06:57

10 identicon

Er ekki Das Kapital og Auđmagniđ sama bókin?  Eđa er ég ađ rugla í marxísku frćđunum?

marco (IP-tala skráđ) 18.10.2008 kl. 10:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 2985696

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.