Leita í fréttum mbl.is

SUMIR VILJA EKKI EINKALÍF

 

1

Ný upplýsingatćkni auđveldar einka- og opinberum ađilum ađ fylgjast međ einstaklingum og skapar hćttu á ađ persónulegar upplýsingar séu misnotađar, segir Haukur Arnţórsson, stjórnmálafrćđingur.

Ég er sammála ţví og finnst ógnvekjandi hvernig upplýsingasamfélagiđ kreppir stöđugt ađ einkalífinu og gengur nćrri persónu fólks.

Ég hef hins vegar reynslu af fólki sem var beinlínis á móti einkalífi og ţröngvađi sér inn í líf mitt.  Já inn í mitt líf, alveg sárasaklausri.  Ţegar ég bjó á Laugaveginum, bjó ég á annarri hćđ.  Laugavegurinn er ekki breiđgata, eins og allir vita og í sömu hćđ í húsinu á móti, bjó lengi vel, kunningjakona mín og hún hafđi dregiđ fyrir á kvöldin.  Ég var međ tölvuna mína viđ gluggann og sat gjarnan á kvöldin og vann.  Nýju nágrannarnir voru gluggatjaldalausir og ég sá bćđi inn í stofu og svefnherbergi.  Ef ég leit upp ţá blasti viđ klámmyndasýning á veggjskjánum og ţau alsber og stundum međ jafn alsbera gesti í heimsókn.  Ţetta var í fullum litum, ekkert dregiđ undan og viđ látum ţá lýsingu nćgja.  Ég var nokkuđ snögg ađ fá mér rúllugardínur, en ég get svariđ ţađ, ţetta gekk svona á nánast hverju kvöldi og ţađ voru ţarna dagar sem ég kom ekki nálćgt tölvunni og hélt mér hinum megin í íbúđ vegna sjónmengunar.

Konan á hćđinni fyrir ofan var neydd á sömu kvöldsýningar og ţađ voru rúllugardínukaup á forgangslista á ţví kćrleiksheimili líka.

Sumir vilja ekki einkalíf, ţađ ţarf a.m.k. ekki ađ hafa áhyggjur af ţeim.  Ţađ er fólk eins og ég og fleiri sem brjálumst viđ tilhugsunina um myndavélar út um allt.  Svo mađur tali ekki um míkrófóna og hvađ ţessi apparöt öll nú heita.

Krćst! 


mbl.is Upplýsingatćkni ógn viđ einkalífiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Theódór Norđkvist

Já, stóri bróđir fylgist međ ţér. Og litli bróđir líka. Ekki líst mér betur á ađ tryggingafélögin fái ađgang ađ sjúkraskrám, eins og ţau eru farin ađ heimta. Međ bandamann á ţingi, Pétur Blöndal (örugglega marga ađra.)

Ísland, best í heimi! 

Theódór Norđkvist, 29.7.2007 kl. 02:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 2985719

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband